Alþýðublaðið - 18.09.1969, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 18.09.1969, Blaðsíða 12
Ritstjóris Örn Eiðsson DANI KENNIR LYFTINGAR HÉR □ Þessa dagana ganga lyft ingamenn okkar í sælli vímu. Orsök þess má rekja til þess að þelr sjá langþráðan draum sinn vera aö rætast, því á laugardaginn kemur, 20.9., kemur Bent Nielsen frá Kaup mannahöfn hingað þeirra er- inda að stjóma hér nám. skeiði í lyftingum. Það, sem hvað anest hefur staðið lyftingaíþróttiíini fyrir þrifum hingað til, hefur ver- ið að engir dómarar, með réttindium, hafa verið til hér á iandi. Því hafa 'lyftinga- menn olkikar eiginleiga aldrei getað keppt við lögiegar að- stæður, nema í þau fáu ökipti sem þeir hafa farið utan ti'l keppni, en þlá hefur og kom- ið í ljós hvað í þeim býr Be-nt N lel'ien mun haldia hér dómaranámsíkeið og út- sikrifa löglega dómara, auk :þess, sem henn mun leið- beina iclkendum Iþessarar fögru íþróttar um tælkni og æfingar. Námslkeiðið mun standa yf ir vilkuna 21. ti'l 27. og er þag opið öllum tálhuigamönnum um lyftingar og mun kennsl an að mestu leyti fara fram á tkvöldin. Þess er .sérstajfelega óskað, að þeir íþrlóttalkennar- ar, sem eiga þess nokkurn. (kost vegna bústaðar, sællci þetta námákeið. Í.S.Í., sem kemur fram út á við fyrir lyftingafþróttina, stendur straum af ferðalkoistn aði kennarains en öðrum kostnaði slkipta lytftingamenn irnir og ndkkrir áhugamenn iá mil'li rin. Þeir, sem óslka ag talká þátt í námslkeiðinu etíu rvinsamleg •ast beðnir að tUfeynna þátt- töku sána Ihið allra fyrsta til einhvers þessara þriggja manna, sem eru nú í lytft- inganefnd Í.S.Í., Óskars Sigur- pálssonar, Bjöms Lárussonar (í síma 40285 eða 22761) eða og Guðmundar Þórarinssonar (í síma 13614 eða 12473)______ •Bent Nielsen, lyftingamaður. Þorvaldur Ásgeirsson ráðinn ] kennari hjá Golfklúbb Rvíkur i O Reykjavík — ÞG. Sú nýlimda hefur verið tekin upp í Golfklúbbi Reykjavíkur, að ráðinn hefur verið kennari til kennslu í golfi. Var Þorvaldur Ásgeirsson ráðinn fyrsta september s.l., og fram að síðasta aðalfundij sem er í nóvember, en þá jmun |ný stjórn GR taka á- kvörðun um, hvort kennslunni skuli haldið áfram. Kennslan hefur farið fram bæði inni í golfskálanum í Grafarholti og úti á brautunum, og kostar hver hálf- tími fyrir fullorðna kr. 150,— en kr. 100 fyrir þá, sem eru yngri en 15 ára. — Þátttaka í námskeiðunum hef- ur verið sæmileg, þrátt fyrir rigningar. 400 FÉLAGAR í KLÚBBNUM Nú eru félagar í GR. orðnir hátt á fjórða hundrað, og hef- ur félagatalan hækkað lang mest á undanförnum árum. Veldur því margt, m.a. kennsl- an nú í haust, en þeir sem eru búnir að greiða kennslu- gjaldið mega leika á golfvell- inum endurgj aldslaust það sem eftir er dagsins. Einnig mega felagar nú taka með sér gesti, sem mega leika á vellinum afi áður var það bannað. Þeir sem vilja notfæra sér þetta geta haft sam band við framkvæmdastjóra klúbbsins eða einhverja félaga hans, og verður mönnum lið- sinnt eins og mögulegt er. — Þá hefur verið stofnuð unglinga deild, fyrir unglinga á aldrin- um 15—18 ára, og þar að auki eru svo kallaðir aukafélagar, en það er 14 ára og yngri. Svo má nefna kvennadeild, sem var stofnuð formlega í sumar, en í henni er nú 21 kona. — Á undanförnum árum hefur ver- ið keppt í unglingadeildum kvenna og karla og drengja- deild, og í kvennadeildinni taka 15 konur þátt í keppni að stað- I aldri, INNTÖKUGJALD 5000 KR. Það má segja, að nokkuð dýrt ■ sé að ganga í GR. Inntöku- ■ gjald karla er 5000 kr., en það I getur dreifzt á allt að fimm ár. jjg En félagsgjaldið er líka 5000 og getur það dreifzt niður á ■ nokkra mánuði. Konur greiða B aftur mun lægra gjald eða kr. I 1000 í félagsgjald og kr. 500 1 inntökugjald. — Unglingamir ■ borga það sama, en þeir sem I eru yngri en 15 ára borga ■ ekkert. — ■ FIRMAKEPPNIÁ DÖFINNI | Nú stendur yfir söfnun í I firmakeppni GR, sem fram fer | næsta sumar. Var GR. fyrst — til að koma á firmakeppnum, 3 fyrir 25 árum, og hafa þær n verið haldnar óslitið á hverju “ ári síðan. — í fyrra tóku 300 H firmu þátt í keppninni, og lagði ■ hvert þeirra fram kr. 1000. | Hafa þessir peningar runnið óskertir í uppbyggingarstarf-1 semi golfskálans og vallarins, 9 og einni hefur þetta fé gert H klúbbnum kleift að taka upp» yngra fólk á lægra gjaldi. — | □ Márgitta Gummel, Auist- ar-Þý2Íkallandi setti nýtt betmsmet í kúluvarpi kvenna í ldk síðustu viku. Hún varp aði 20,10 m. á móti í Austur Berlín. Dadieajda Tsjisjiova. Sövétríkjiunum átti gamla mletið, en þar vað 19,61. — ! □ Árne Kvalbeim sigraði í 3000 m. hl'aupi á frjálsíþrótta mjóti í Uleáborg á miðviku- dag, .tmti hans var 8:02,0 mlín Lasse Virén, Finnlandi setti nýtt Norðurlandlamiet uhglinga, hljóp á 8:06,8 mín. Tom B. Hansen, Danmörku átti gamila metið, 8:11,8, sett í fyrra — Q Danir sigruðu Finna í knattspyrnu í síðustu viku mieð 5 mörtkum gegn 2. Stað an í hHéi var 4:1. Bent Jlensen slkoraði þrjú miöúk og Steen Römier 2. Möilk Finna gerðu Lindlholm og Tolsa. — □ í gærkvöldi léku Leeds og Lyn frá Osló í Evrópu- bikarkeppni meistaraliða í Leeds. Leiknum lauk með sigri Leeds 8:0. Fimm mörk voru gerð í fyrri hálfleik. í keppni borgarliða vann Liverpool Dunkalk frá írlandi með 10:0. □ Fjórir leikir voru leiknir i I. deild í Englandi í gær. Chelsea vann Burnley 2:0, Manehester Utd. Sheff. Wed. 2:1 og Stoke WBA 3:1. — ilo&ala Bergþórugotu 3. Símar 19032 og 20070.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.