Alþýðublaðið - 18.09.1969, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 18.09.1969, Blaðsíða 11
ATþýðubl&ðið 18. september 1969 11 NÝR ADOLF Framhald Z. sí5u. talað um clifcur. sem nýnaz- ista. Við erum þjóðemisleg- ir Íýðrseðissinnar. Við vi'lj - um berjast, en aðeins fyrir hönd rílk sins gegn glæpa- mönnum slíkum sem þið sáuð hér áðan. HUNDELTUR Von Thadden di’egur upp mynd af hinum ofsótta í flok'ki, aif hinum ofsó'tta Ad- oif. Hann segir friá öiium þeim, sem neita honum um húsnæði til fundalhalda, um NPD, sem verður að fá lög- regluvernd gegn uppþotium, um stjórnmáiamennina í Bonn, se,m v.lja banna floiklk- inn — allir hundelta NPD, al'lir viC'ja flokkinn feigan. Von Thad'den háir sinn bar- daga, Er þetta hinn mýi Ad.-' 'cf-E? Líkle-gá var AdoM fyrsti, litli Austurrikismaðurinn, tö’luvert greindari lýðs'krum- ari en þessi Pomimernnið'ji. Von Thadden er litlaus. al- gerlega óaðlaðandi, þó hon- um ha'fi tekizt að byggja upp ofsóiknarv’örn fyrir fflloMcinn, sem hefur haft viss áhrif. segir fréttamaður Arbeiter- bladet: „Hvernig getur þessi ,,foringi“ fengig hvorfci -meira né minna en 10% þýzfcra kjósenda tH þess að fcjóisa sig? Meira að se-gja í Bayern þar se-m Franz Josef Strauss fullmæigir þörfnni fyrir þi óðerniytiMinningunni fókJk NPD víða yfir 10% greiddra aíikiv-æða i síðustu kosnimgium. Er þetta ekfc: bara pólitís'k dægurfluga? Þýzfc útgl'ða af Foujadíe í Frakfclandi. EnoOh Powell í Bretlan'L og Barry Goldwat- er í Bandaríkjun-um? ENGINN GETUR STÖÐVAÐ OKKUR Er það bara sfcugginn, sem hv-ílir yfr sögu þýzjkru þ-jóð- c«=,m fær cfWVu1’ +iil' að bregðast þannig við? Því að þessi maður, sem berst m-eð kjatfti og 'kló-m-, er lítil- menni Hann vantar hæfi- leifca til þess að spjla á sfcap -gerð fjöldans — og fyrrver- andi samstarfsmenn segja, að hann sé bölvuð barlóms- kráka, sem noti peniniga, fl'Oikiksins til þess að veita sjiálfuim sér munað. — Við er-um á móti hjálp ; við þróunarr-í-kin, því það 'kostar fé, en við fáum ekfcert ! í staðinn, Það má -efclki seija ! ólíuna úr landi, við -getum | sjálfir unnið bensín úr þýzfc ! um kolum. É:g fcrefst þess, að hætt verði að flytja inn er- lendan vinnufcraft. Þjð vitið til hvers það leiðir, það leið- ir til haigis-munaslkierðingar fyr ir þýzfca -verfcamenn. Jafn- -framt þlurf-um við að innleiða nýt-t 'skólak-erfi. Það á að rífcja agi í þýzfcum s’kólum. Og blöðin — það -Títur út fyr ir, að það sé aðalatriðið að Skrifa um kliam -og birta kiáim myndir. Þetta er von Thadiden. Ó- sm-efcífcTeg blanda af b-ulli og lýðæsirigu, fram borið í þurr- um fyrirlestri. En hann 'er fyrirliði fjórða stær.sta stjórn miálaflolfciksins í Þýzlkalandi. Stjórnin hefur vísað á bug tJTlögUm Ernst Benda, innan- ríkisráðherra, um ag banma flofcikinn. -Eftir fundinn í Köln hélt von Thadden ófor-mlegan blaða-mannaifund, undlr öf-1- ugri lc-gregluvemd. Þar sagði hann: „Vitanlega fcomumst við inn. Þýzfca þjóðin veil hvað hún vill. En-ginn get-u-r stöðvað okkur” Oig ier hann sagði þetta, br-á hann ú.t af venjunni og varð æstur, munnvilkin titruðu. „Enginn getur stöðvað ofcfcur” .. __ FJÖLBREYTT Framhald hís. 6, ið að því ráði áð halda hátíð- ina seinni hluta júnímánaðar, en tónlistarmennirnir hafa !ýst sig reiðubúna að koma hingað til lands í fyrra hluta þessá En maður spyr sjiálfan sig, Myndfisfa- og Handiðaskoli Islands ls Myndlista- og i^andíðaskóli íslands tekur til starfa 6. október n.k. Umsóknir ium skólavist beriist fyrir 25. s'eptember. Námssikrá skólaris 'O'g umsóknareyðublöð liggja frammi í skrif- 'stofu skólans að Skipholti 1 og í Bckaverzl- un Lárusar Blönldál, Skólavörðustíg og Vest- lurveri. Að vanda efnir Myndli'sta- og handíðaskóli íslands til námskeiða í eftirfarandi greinum: I. TEIKNUN OG MÁLUN BARNA OG UNGLINGA Fyrra námskeið frá 6. 10. 1963—20.1. 1870, framhaldsnáiti. skeiS 21.1,—30.4. 1970. 1. -fl. 5—8 ára mánud. og föstud. k!. 10.20—12.00 árd. 2. f!. 8—12 ára mánud. og fimmtudag. ikl. 4.00—5.40 síðd. 3. fl. 12—14 ára þriðjud. og föstud. kl. 5.20—7.00 síStí. 4. fl 14—16 ára þriðjud. og föstud. kl. 8.00—9.40 síSd. II. TEIKNUN OG MÁLUN Fyrra námskeiS 6.10. 1969 — 20.1. 1970, síSara námskeiS 21.1. — 30.4. 1970. Mánudaga og fimmtudaga kl. 8.00—10.15 síSd. 20.1. 1970, síSara námskeiS III. BÓKBAND Fyrra námskeiS 6.10. 1969 21.1. — 30.4. 1970. ! 1. fl. mánudaga og fimmtudaga kl. 5.00—7.15 síSd. 2. fl. mánudaga og fimmtudaga kl. 8.00—10.15 síSd. 3. fl. þriSjudaga og föstudaga kl. 5.00—7.15 síSd.1) 4. fl. þriSjudaga og föstudaga kl. 8.00—10.15 síSd. IV. ALMENNUR VEFNAÐUR Fyrra námskeiS 6.10. 1869 — 20.1. 1970, síSara námskeið 21.1. — 30.4. 1970. Mánudaga, þriSjudaga og föstudaga kl. 7.00—10.00 síðd. V. UNDIRBÚNINGSNÁMSKEIÐ Teiknun fyrir nemendur menntaskólanna og stúdenta til und- irbúnings tæknináms (arkitektur, verkfræði). Mánudaga kl. 8.00 — 10.15 og laugardaga kl. 2.00—4.15. - S þegar öllum þorra manna er bægt frá stjórnmálalegri þátt- töku. Þar af leiðir, að þörf verður fyrir erlenda aðstoð og í Suður-Ameríku liggur auð- vitað beinast við, að hún komi frá voldugasta nágrannanum þar sem Bandaríkin eru. Það, hve Brazilía er mjög háð Bandaríkjunum efnahags- lega, hefur þó valdið miklu um hina efnahagslegu stöðnun hennar. Það hefur svo aftur leitt til þess, að fjölmennir hópar miðstéttarfólks, sem ár- ið 1964 studdu hernaðarlega stjórn í landinu, eru nú orðnir fullkomlega andvígir henni. — Augljóst er því, að núverandi stjórn landsins verður því að- eins langra iífdaga auðið, að hún sæki styrk sinn til Banda- ríkja Norður-Ameríku. (Arbeiderbladet — Egil Fossum). NÁMSSTYRKUR KópavogskaupstacLir Iiefur hug á að styrkja hjúkru'narkonu til heilsuverndar- náms og tæki hún síðar ,við starfi yfirhjúkr- unarkonu við Heil'suverndaxsltöð Kópavogis. — Skilyrði er nokkur starfsreynsla. Nánari upplýsingar veitir formaður stjórn ar Heilsuverndarstöðvar Kópavogs, Einar Helgason læfenir, frá kl. 8—13 virka daga. Sími 20442. — Umsóknir sen'diist undirritué- um fyrir 26. september. Kópavogi 17. september 1969. Bæjarstjóri. HÚSGÖGN \ Sófasett, stakir stólar. — KlæSi gömul húsgögn. — Úrval af góðu áklæði, meðal annars pluss í mörgum litum. — Kögur og leggingar. BÓLSTRUN ÁSGRÍMS, BERGSTAÐASTRÆTI 2 — SÍMI 16807. mánaðar næsta ár. Borgarstjóri kvað við það miðað, að : Listahátíð'in ,í Reykjavík gæti laðað að er- lenda ferðamenn. Brasilía Framhald úr opnu. um að auka hagvöxtinn án þess ,að bæta um leið lífskjör- in. Brazilisku hernaðarsinnarn- ir hafa sniðið efnahagslegum stefnúmiðum sínum æði þröng- an stakk. En þeir hafa ekki viljað taka pólitískum afleið- ingum þessa, sem meðal annars lýsa sér í þörf á því að gefa fleira fólki tækifæri til þátt- töku í stjórnmálabaráttunni. í miður þróuðu ríki eru milli- stéttirnar nefnilega tæplega nógu öflugar einar saman til að halda uppi hernaðarlegri stjórn

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.