Alþýðublaðið - 18.09.1969, Side 10

Alþýðublaðið - 18.09.1969, Side 10
10 Ailþýðublaðið 18. septemiber 1969 JŒYKJAVÍKUrJ IÐNÓ-REVÍAN í kvöld kl. 20.30 r— Uppselt. Næst laugardagskvöld. ODIN TEATER: í kvöld .— Uppselt. ) Föstudag — Uppseit. AðgöngumiSasalan í Iðnó er opin frá kl. 14, sími 1-31-91. Tdnabíó Sími 31182 íslenzkur texti. SÁ Á FUND, SEM FINNUR (Finders Keepers) Bráðskemmtileg ný amerísk gam- anmynd I litum. Aðalhlutverk: Cliff Richards The Shadows Sýnd kl. 5 og 9. Háskólabíó SlMI 22140 KÚREKARNIR í AFRÍKU (Africa — Texas Style) Bandarísk mynd í litum, tekin að öllu leyti i Afríku. Aðalhlutverk > Hugh 0‘Brian John ills íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9.1 Hafnarbíó Simi 16444 NJÓSNIR i BEIRUT Hörkuspennandi og viðburðarík Cinemascope litmynd með Ríchard Harrison. íslenzkur texti. Bimnuð innan 16 ára. Endarsýnd kl. 5, 7 og 9. Laugarásbíó Slmi 38150 UPPGJÖR í TRIESTE Afar spennandí ensk-ftölsk njósna- mynd f litum. Sýnd kl. 5 og 9. Bötrauð börnum. ( •:i7=r; Kópavogsbfó Sími 41985 GOLDFINGER Stórfenglegasta James Bond-mynd in með Sean Connery f aðalhlut- verki. , > islenzkur texti. Endursýnd kl. 5.15 og 9 Bönnuð innan 12 ára. FASTEIGNASALA, fasteignakaup, eignaskipti. Baldvin Jónsson, hrl., Fasteignasalan, Kirkjutorgi 6, 15545—14965, kvöldsími 20023. Stjörnubfó Simi 18936 JAMES BOND 007 CASINO ROYALE iíirp m Ny, araerísK stórmynd í Panavision og technicolour með órvalsleikurun um Peter Sellers, Ursula Andress, David Nven, William Holden, Woody Allen, Joane Pettet. Sýnd kl. 5 og 9. Síðasta sinn. HafnarfjarÖarbíó Sími 50249 SKUNDA SÓLSETUR Amerísk stórmynd i litum, með isl. texta. Michael Caine Jane Fonda Sýnd kl. 9. | Síaðsta sinn. EIRROfi EiNANGRUN FITTINGS, KRANAR, o.fl. tU bita- og vatnslagna Byggingavöruverzlun, Burstafell Sfmi 38840. TROLOFUNARHRlNGAR | Fl|ót afgreiðsla | Sendum gegn póstkpðfd. GUÐM. ÞORSTEINSSpN gullsmiður BanRastrætf 12., WÓÐLEIKHÚSIÐ | FJADRAFOK j eftir Matthías Johannessen Leikstjóri Benedikt Árnason. Frumsýning laugardag 20. sept. j kl. 20 Önnur sýnfng sunnudag 21. sept. kl. 20. Fastir frumsýniugargestir vitji að-i göngumiða fyrir fimmtudagskvöld. Aðgöflgumiðasaian opin frá kl. 13.15 tH 28. Sími 1-1200. , Smurt brauð Snittur Brauðtertur BRAUÐHUSIÐ SNACK BAR . Laugavegi 126 Simí 24631. SMURT BRAUD Snittur — Öl — Gos Opið frá kl. 9.Lokað kl. 23.15 Pantið tímanlega í veizlur. Brauðstofan — Mjólkurbarinn Laugavegi 162. Sími 16012. UTVARP Fimmtudagur 18. september 12.00 Hádegisútv-arp 12.50 Á frívaktinni 14,40 Við, sem heima sitjum 15.01) Miðdegisútvarp 16.15 Klassísk tónlist 17.00 Nútímatónlist 17.55 Lög úr kvikmyndum. 19.00 Tilkynningar. 19.35 Víðsjá Þáttur 1 umsjá Ólafs Jóns- sonar og Haralds Ólafssonar. 20.05 Gestur í útvarpssal; Sieglindé Kahmann óperu- söngkona frá Þýzkalandi syngur lög eftir Johannes Brahms. Guðrún Kristins- dóttir leikur á píanó. 20.25 Á rökstólum Tveir alþingismenn, Jón Skaftason og Jón Þorsteins- son ræða um flokksvaldið og stöðu þingmannsins. Björgvin Guðmundsson við- skiptafræðingur stýrir um- ræðum. 21.10 Sónata í g-moll „Djöfla- trillusónatan“ eftir Tartini Ida Haendel leikur á fiðlu og Alfred Holecek á píanó. 21.25 Guðmundur góði Séra Gunnar Ámason flytur annað erindi sitt. 22.15 Kvöldsagan: „Ævi Hitlers" 22.35 Við allra hæfi Helgi Pétursson og Jón Þór Hannesson kynna þjóðlög og létta tónlist. t OKUMENN Mótorstillingar Hjólastillingar Ljósastillingar Fljót og örugg þjón- usta. Látið stilla í tíma. Bílaskoðun & stilling GÚMMÍSTIMPLAGERÐIN SIGTÚNI 7 — SrÍMí 20960 BÝR TIL STIMPLANA FYRÍR YÐUR FJÖLBREYTT ÚRVAL AF STÍMPILVÖRUM i Föstudagur 19. september 12.00 Hádegisútvarp 14.40 Við, sem heima sitjum 15.00 Miðdegisútvarp 16.15 íslenzk tónlist 17.00 Siðdegistónleikar 18.00 Óperettulög 19.00 Fréttir. 19.30 Efst á baugi Magnús Þórðarson og Tómas Karlsson fjalla um erlend málefni 20.00 Vinsæl lög og frægir listamenn 20.20 Spjall um íslenzk manna nöfn. Gísli Jónsson mennta- skólakennari á Akureyri flyt ur erindi , 20.50 Aldarheimur Þáttur í umsjá Björns Bald- urssonar og Þórðar Gunnars sonar. 21.30 Útvarpssagan; „Leyndar- mál Lúkasar“ Jón Óskar endar lestur sögunnar í þýðingu sinni (16) 22.15 Kvöldsagan: „Ævi Hitlers“ 22.35 Kvöldhljómleikar Konsert fyrir píanó, hljóm- sveit og karlakór op. 39 eftir Busoni. John Ogdon, Kon- unglega filharmoníusveitin og kórinn í Lundúnum flytja; Daniell Ravenaugh stj. SJÓNVARP i Föstudagur 19. sept. 1969. 20:00 Fréttir. 20:35 Eigum við að berjá börnin oiklkar? Brezik mynd um barnauppeldi á heimilum og í sbólum og uim það, hvort reifs'ngar, og þá einikum líkamlegar refsingar, eigi rétt á sér. 21:05 Harðjaxlinn. Sfeálað fyrir vini. 21:55 Erlend máleifni. Um- sjónanmaðiur Ásgelr Ingólfs son 22:15 Ensika fenattspyrna'n. Stofee City gegn Sunder- land. 23:05 Dagsikráriliok. Tvær lausar stöður Kópavotgsíkaiupstaður óskar eftir að ráða sem fyrst tvo starfsmenn til starfa í Mi'eimtu- deild' bæjarins. Annar starfsmaðurinn yrði ráðinn sem yf- irmaður daglegrar inníheimtu. Lögfræði- menntun æskiteg. Bæjarritari veitir aiiar nánajri uppiýsingar. Umssóknir, er fylgi uppiýsingar um alldur og fyrri störf ber að senda undirrituðum fyr- ir 25. septeimber n.k. Kópavogi 17. september. 1969. Bæjarstjóri. Auglýsingasíminn er 14906

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.