Alþýðublaðið - 18.09.1969, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 18.09.1969, Blaðsíða 13
Ritstjóri: Örn Eiðsson Hörð keppni á EM í Aþenu: SOVÉTMENN OG AUSTUR- ÞJOÐVERJAR sigursælir □ Keppt var til úrslita í ífjórum greinum á [Evrópu- mótinu í gær. Sovétmenn og A-Þjóðverjar voru sigur- sælir, hlutu sigur í tveimur greinum hvor þjóð. — Keppnin var geysihörð og í 100 m hlaupi fcvenna og karla varð mynd að skera úr um röðina. Maleri Borzov, Sovétríkjunum, sem aðeins er tví- tugur og hefur svo sannarlega vakið athygli í (sprett- hlaupum í sumar, sigraði á 10.4 sek. í allhörðum mót vindi. Borzov hefur hlaupið á 10 sek réttum, sem er sami tími og Evrópumetið, sem Hary ísetti 1960. 1— Þarna virðast Sovétmenn loks hafa fundið stjörnu í spretthlaupum, en þeir hafa lítið haft að ségja í Banda ríkjamenn í þeirri grein. Annar í 100 m. hlaup'nu varS A'lain Sarteur, Fraiklklandi á- sama tíma 10,4 þriðji Phil- ippe Clerc, Sviss, 10,5, fjórði Gerard Femil, Frakklandi, 10,7, f rnrnti Hertmann Burde, A.-Þýzlkal. 10,7, sjötti Kelly, Engfi. 10,8 Olympíumeistarinn og heimsmethafinn Viktor San- ajev, Sovétrfkjunum hafði yfirburði í þrístöklki, stö'kik 17,34 m. Sanajev er tvímæla laust 'bezti þrístökikvari heimisins í dag. Þess stkal get ið, að töluverður mieðvindur var er keppnin fór fram. Met Sanajevs er 17,39 m. sett á OL í fyrra. Zoltan Criffe, Ungverjat. varð annar 16,85 m., þriðji Klaus Neumann, A.-Þýzlkal. 16,68 im., fjórði Carlo Corbu, Rúmeníu 16,56 m., firamti Nikolas Dudíkin, Sovét. 16,46 m., sjötti Jorge Drehmel, A.-Þýzíkal. 16,23 m. Harmut Losch, 23 ára gam alt austur-*þýzkur liðsforingi varð Evrópumeistari í kringlu 'kasti í igær, kastaði 61,82 m. Losch hefur verið einn bezti 'kringlulkastari heims undan- farin ár, en komst lolks á topp inn nú á aliþj'óðamióti. Hann varð annar á EM 1966 oig 4. á OL 1968. Svíinn Riciky Brubk varð annar með 61,08 m., þriðji Lothar Milde, A,- Þýzlkat. 59,34 m„ fjlórði Lud- vilk Danek, Téklk. 59,30 m., fimimti Vladimir Liakchov, Sovét., 59,10 m. og sjötti Ferench Tegla, Ungverjal., 58,18 m. Frh. á 15. síðu. UTAVER CpíSÁSVEGI 22 - 24- .»311280-32262 • Samgleðjumst húsbyggjendum vegna jákvörðunar ríkisstjórnarinnar um aukið fiármagn til húsnæðismála. Á 5 ára starfsferli verzlunarinnar höfum við notið sívaxandi Viðskipta vegna hagstæðs vöruverðs og þeirrar þjónustu sem þeir injóta sem LlTA VIÐ I LITAVERI Warkaregri í Rotterdam Feyenoord vann KR 12:2 □ Mörkunum bókstaflega rigndi í mark KR-inga í Rotter- dam í gær, er þeir léku fyrri leik sinn við hollenzku meist- arana í knattspyrnu. Lokatöl- urnar voru 12:2, í fyrri hálf- leik skoraði Feyenoord 7 mörk. Markaregnið var jafnmikið í síðari hálfleik, en þá skoraði KR tvö af mörkunum, Baldvin BaldVinsson var að verki I bæði skiptin. Áhorfendur voru um 55 þús- und og þeir höfðu sannarlega nóg að-gera með að telja mörk- in. KR-ingar léku ekki lakar en venjulega að sögn, en hol- lenzka liðið er geysisterkt, eitt það bezta í Evrópu. KR leikur síðari leikinn einnig ytra. Krístín keppir í dag □ í dag verður keppt til úr- slita í átta greinum á EM í Aþenu, spjótkasti kvenna, kúlu varpi karla, langstökki karla, hástökki kvenna, 800 m. hlaupi kvenna, 400 m. hlaupi karla, 400 m. grindahlaupi, og 400 m. hlaupi kvenna. Undanrásir verða í mörgum greinum, þ. á m. í 200 m. hlaupi kvenna, en þar er Kristín Jóns dóttir meðal keppenda. Guðmundur var meðal kepp- enda í kúluvarpinu í gær, en okkur hefur ekki tekizt að fá fréttir frá honum. Sjónvarpað frá EM á laugardag □ 'SJÓNVARPIÐ mun n. k. föstudag sýna leik Manchester City- og Tottenham í 1. deild- arkeppninni ensku, en ekki leik Stoke og Sunderland, eins og áður var auglýst. Þá hefur Sjónvarpið orðið sér úti um myndir frá Evrópumót- inu í Aþenu, og verður fyrsta útsending á laugardag kl. 6,30, og sýnd opnun mótsins og keppni tvo fyrstu daga þess. I LOFTSKEYTASKÓUNN Nemenidlur verða téknir í 1. bekk Loft- skeytaskólans jiú í 'haust. Umsækjendur skulu hafa gagnfræðapróf eða hlið&tætt próf og ganga undir inntöku- próf í ensiku, dönsku og stærðfræði. Umsóknir ósamt prófskírteini og sundskír teini sendistpóst- og símamálastjóminini fyr- ir 27. sóptember n.k. Beykjavík, 17. |sept. 1969 Póst-og símamálastjómin. a >

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.