Alþýðublaðið - 19.09.1969, Side 4

Alþýðublaðið - 19.09.1969, Side 4
4 Alþýðu'blaðið 19 septemiber 1969 MINNIS- BLAD BÓKABÍLLINN Sími bókabílsins er 13285 Kl. 9—12 f. h. Viðkomustaðir: Mánudagar; ÁrbæjaUkjör, Árbæjarhverfi fcl. 1.30—2.30. (Börn), Austurver, Háaleitis braut 68 M. 3.00—4.00. Mið- bær, Háaleitsbraut 58—60. Kl. 7.15—9.00. Þriðjudagar: Blesugróf M. 2.30—3.15. Árbæjaifcjör. Ár- bæjarhverfi M. 4.15—6.15. Selás, Árbæjarhverfi kl. 7.00 —8.30. Miðvikudagar; Álftamýrar skóli. Kl. 2-00—3.30. Verzlun in Herjóifur kl. 4.15—5.15. Kron við Stakka'hlíð M. 5.45 —7.00. Miðvikudagslkviöld. Breiðholtákjör. Kl. 20.00— 21.00. Aukatími aðeins fyrir fullorðna. Fimmtudagar. Laugalæfcur við Hrísateig M. 3.45—4.45. Laugarás, Kleppsvegur M. 7.15—8.30. Kl. 5.30—6.30 Dal braut. Föstudagar. Breiðholtskjör, Breiðholtshverfi kl. 2.00—- 3 30. (Börn). — Skildinganea búð.n, SkerjafirðL kl. 4.30— 5.15. Hjarðarhagi 47, kl. 5.30 —7.00. Alþýðii' blaðið simi 14901 næstu daga Flug Lifandi Föstudaginn 19. 9. 1969. Millilandaflug. □ „Gullfaxi“ fór til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:30 í morgun. Væntanlegur aftur til Keflavíkur kl. 18:15 í kvöld. Vélin fer til Lundúna kl. 08:00 í fyrramálið. ,r > Innanlandsflug. í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir) til Vest- mannaeyja (2 ferðir) til Húsa- víkur, ísafjarðar, Patreksfjarð- ar, Egilsstaða og Sauðárkróks. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir) til Vestmannaeyja (3 ferðir) Hornafjarðar, ísafjarðar, Egils- staða og Sauðárkróks. Flugfélag íslands h.f. á líkbðrunum Kaupmannahöfn í morgun (ntb-rb): □ Óvenj ulegt mál er nú á döfinni í Danmtörku Sjötug (kona, sem í fyrradag var af læknurn úrslkurðuð látin, og flutt í líkhús „Ttettsrrtedis- insfc Institutt‘‘ í Kaupmanna. höfn, valkti undrun manna og skelfingu, er hún reyndist meg lífi á líklbörunum daginn eftir. Var hún þá í sikyndi flutt ti:l „B spebjlergs sjú'kra hú:ssins“, þar sem hún liggur nú — meðvitundarlaus að vísu — en bráðlifandi. Svip- að mál kom upp í Svíþjóð ekki alls fyrir löngu, þar sem ung kona á „Uddevalla-sjúkra húsinu“ hafði verið úrslkurð- uð látin, en reyndist lilfandi þegar til kom — I LOKKSSI iRI IÐ «H mmj Áður boðuðum fu idi kjördæmaráðs Alþýðuflokks- ins í Vesturlandskjördæmi, er halda átti laugardag- inn 21. þ.m. er frestað um óákveðinn tíma vegna óvið- ráðanlegra orsaka. — Stjórnin. FJADRAF0K, leikrit Matthíasar Jo- hannesen, ritstj., verSur frumsýnt í ÞjóSleikhúsinu annað kvöld, en önn ur sýning verður á sunnudagskvöld. Myndin sýnir Valgerði Dan í hlut- verki sínu. Kínverjar finna olíu Hongkong í morgun (nlb- reuter): □' Fréttastcfan Nýja Kína skýrði frlá þvlí í miorgun, að miiklar oíáuUndir hefðu fund! izt í KíniVerslka alþýðulýðveld inu. Byggju Kínverjar nú yfir nægilegu ollíum'agni um næstu fraimtíð. Kvað frétta- stofan o'Muiðnað landsins í hraðri framþróun og væru kínversfcar olíuhreinsunar. stöðvar nú með þeim fulll- komnustu í heiminum. —• Þora ekki að sparka Dubcek Prag í morgun (ntb-afp): □ Alexander Dubcefc, fyrr- um flolkbsleiðtogi téklkóslóva fcjskra kommúnista, var efclki talinn til þeirrar „and-sósíal- istisku klíku“, sem útvarpið í Pra'g í gær kvað hafa ætl- að að „sölsa undir sig flotok- inn oig ríkið“ vorið 1068. Þylk ir .fréttasfeýrend'uim þietta bíenda til þess, að eikki sé enn séð fyrir endann á stjórn- málaferli Dubcefes. — □ Ætli bílaeigendunum líði nokkuð betur meðan á bílaskoð un stendur, en okkur leið hér í eina tíð meðan hundahreinsun- in fór fram. — □ Háttvís er sú kona, sem einungis hendir hreinum disk- um í höfuðið á eiginmanni sín- um, sagði kallinn í gær. BARNASAGAN AFMÆLISGJÖFIN Og svo, góði Guð, láttu mér detta 'gott ráð í hug til að ég losni við að eigma'st þesisa gu'llskó. Láttu mömmu og pabba heldur gefa mér í afmælisgjöf köiflótan l'éreft'skjó'l éins og Stína bakaran's ;er í og a ðég megi bjóða mörgum krökkum hérna úr göt- unni í afmælið, og eitt enn, igóði' Guð, ef þú mátt vera að því að hlusta á miig, láttu krökkunum líka vel við mi'g, þó að égysé ríkari en þau.“ En Fína Karen vissi ek!ki, að mamma hennar 'hafði komið inn og heyrt bænina 'hennar. Því a-ð Karen var með sænginia breidda upp fyrir höfuð, svo að hún tal- áði dálítið hátt, til þess að það væri alveg öruggt, að Guð hé.yrði tiil hennar. Mamma henniar Karenar var iinn við beinið allra vænsta kona, þó að hún væri svona hógómleg og fín mJeð sig. Hún hafði alltaf hafft næga penin'ga handa á milli og þekkti ekfci annað en ríkidæmi. Henni fannist það aSvieig nólg 'fyrir Karenu að eign- ast alCt það fínasta og bezta, sem til var, bæði föt og leikföng, en hún hafði áldrei athugað það, að Karen saknaði þess að vera bara eins og venjuleg lítil telpa, siem langaði til að léika eér með hinum barnunum að fátækleigu leikfönigunum þeirra og klifra í tré, sippa, hoppo parí's og jafnvel fiska eins og stráfcamir. Þegar mamma hiafði hugsað um þetta allt kvöldið, tóik hún pahba Karenar á eintal og þau töluðu lengi

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.