Alþýðublaðið - 08.10.1969, Qupperneq 4
4 Aíþýðublaðið 8. október 1969
MINNIS-
BLAD
□ Kvenfélag Langholtssóknar
■ heldur fund þriðjudaginn 7.
okt. kl. 8.30. í safnaðarheimil-
inu. — Stjórnin. —
□ Dansk Kvindeklub inled-
er vintersæsonen med „Ande-
spil“ í Tjarnarbúð, 1. sal, tirs-
dag d. 7. oktober kl. 20.30
præcist. — Bestyrelsen.
□ Saumafundur kvenfélags
Alþýðuflokksins í Reykjavík,
verður haldinn í Ingólfskaffi
uppi, laugardaginn 11. október
kl. 1.30 e.h. Konur eru hvattar
til að mæta. — Bazarnefndin.
Flug
Alþýðublaðið
vantar sendisveina fyrir og eftir hádegi.
Starfsstúlka óskast
Starfsstúiku vantar að vistheimili ríkisins í
Breiðuvík, V-Barðastrand'arsýslu.
Allar nánari upplýsingar gefur forstöðumað-
ur heimili'sins. Sími um Patreksfjörð.
Reykjaví'k, 6. október 1969
Skrifstofa ríkisspítalanna
FLOKKrSSTAKFIÐ
Fundur verður baldinn í trúnaðarmannaráði Alþýðu-
flckksfélagi Reykjavíkur annað kvöld, þriðjudag, í
Ingólfscafé kl. 8.30. Trúnaðarráðsmenn, mætið vel og
stundvíslega.
Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur.
FLUGFÉLAG ÍSLANDS H.F.
Miðvikud. 8. október 1969.
Auglýsingasímínn er 14906
Millilandaflug.
Gullfaxi fór til Glasgow og
Kaupmannahafnar kl. 8,30 I
morgun. Væntanlegur aftur til
Keflavíkur kl. 18:15 í kvöld.
Gullfaxi fer til Osló og Kaup-
mannahafnar kl. 15:15 á morg-
un.
Innanlandsfiug.
í dag er áætlað að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir) til Vest-
mannaevja, ísafjarðar, Fagur-
hólsmýrar, Hornafjarðar, Egils-
staða. — Á morgun er áætlað
að fliúga til Akureyrar (2 ferð
ir) til Vestmannaeyja, Patreks
fjarðar, í«afjarðar, Egilsstaða
og Sauðárkróks.
Flugfélag íslands li.f.
I
SKIP
Þeim tmun eldri sem cg er,
þeim mun fljótari var ég að
hlaupa þegar ég var strákur. '
Kellingin sagði að kallinn
gæti ekkert gert fyrir sig
meira ií lifanda lifi, þegar
hann spurði hana eftir að
hafa líftryggt sig fyrir 1
milljón.
SKIPAFRÉTTIR' FRÁ
SKIPADEILD SÍS.
Ms. Arnarfell er á Sauðár-
króki, fer þaðan til Akureyrar.
Ms. Jökulfell fór 1. þ. m. frá
Philadelphia til Reykjavíkur.
Ms. Dísarfell átti að fara í fyrra
dag frá Svendborg til Horna-
fjarðar. Ms. Litlafell væntan-
legt til Reykjavíkur í dag. Ms.
Helgafell fór 4. þ. m. frá Svend
borg til Austur- og Norðurlands
hafna og Faxaflóa. Ms. Stapa-
féll fór í fyrradag frá Reykja-
vik til Norðurlandshafna. Ms.
Mælifell væntanlegt til Layonne
í Frakklandi 10. okt. Ms. Medi-
terranean Sprinter væntanlegt
til London í dag. Ms. Pacific
er á Akureyri. Ms. Ocean
Sprinter fór í fyrradag frá
Vopnafirði til Blönduóss. Ms.
Fedala fór í gær frá Hafnar-
firði tíl Grimsby.
m Anna órabelgur
— Sælar, frú, búið þér enn til beztu kleinurnar á
landinu?
Tónabær — Eldri borgarar!
„Opið hús“ er alla mið-
vikudaga í Tónabæ frá kl. 1,30
—5,30 e. h. Dagskrá: Bridge
og önnur spil, upplýsir gaþjón-
usta, bókaútlán, skenimtiatr-
iði. — Flokkastarf verður og
framvegis á miðvikudögum og
á mánudögum. Miðvikudaginn
1. okt. kl. 4 e. h. Frímerkja-
söfnun. Kl. 4,30 e. h. Kvik-
mynd. Mánudaginn 6. okt. kl.
2—6 e. h.; Saumaskapur, bast
vinna, vefnaður, leðurvinna,
röggvasaumur, filtvinna. Mið-
vikudaginn 6. okt. kl. 4 e. h.
Skák, hnýting og netagerð. —
Mánudaginn 13. okt. kl. 1,30 e.
h. Félagsvist, kl. 4 e. h. Teikn-
ing, málun. — Nánari upplýs-
ingar veittar að Tjarnargötu 11.
Viðtalstími kl. 10—12 f. h. —
Sími 23-215. — Félagsstarf
eldri borgara.
íslandsmót í
körfu 11. janúar
□ íslandsmótið í körfu-
knattleik 1970 fer fram í í-
þróttahúsinu á Seltjarnarnesi,
og hefst sunnudaginn 11. janúar.
Þátttökutilkynningar skulu
hafa borizt til Körfuknattleiks-
sambands íslands, pósthólf 864
fyrir 1. nóvember 1969.
BARNASAGAN
ÁLFAGULL
BJARNI M. JÓNSSON.
arnir skrökvum aldrei, því að ef við gerðum það,
myndi móðir okk'ar ekki blessa okkur.
— Þú verður að ;greiða mér lausnargjald! grenjaði
Björn, — eða ég sting þér í vasa minn og læt þig
dúsa þar þangað til þú sála’st.
— Hjálp, hjálp! veinaði álfurinn. — Éig á ekkert
gull og ég á ekkþrt silfur. En álfakóngurinn á nóg af
gulli og silfri. Og hann gefur hverjum, sem heimsæk-
ir hann, eins mikið og hann vill og getur tekið með
sér.
— Hann verð ég að heimsækja. Þú verður að vísa
mér til hans. Við skulum fara strax af stað. Við skul-
um verða samferða! hrópaði Björn og bar svo ótt á,
að álfurinn hafði ekki tíma til að svara honum.
— Nei, það getum við eikki, sagði állfurinn. — Þú
getur ekMi heimsótt álfakónginn, nema þú eignist
verndargripina.
— Hvaða gripir eru það-
— Það eru húfa, hnoð og sproti.
— Hvað hef ég að gera við þá?
— Hnoðið vísar veginn, imeð sprotanum lýkurðu
höllinni upp, en húfuiausa drepa dyraverðimir.
— Þú verður að útvega mér vemdargripina.
VIPPU - BÍLSKÚRSHURÐIN
I-karaur
Lagerstærðir miðað við múrop:
Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm
210 - x - 270 sm
Aðrar stærðir.smíðaðar eftir beiðni.
GLUGGASMIÐJAN
Síðumúla 12 - Sími 38220