Alþýðublaðið - 08.10.1969, Side 5
Alþýðublaðið 8. ok'tóíber 1969 5
Útgefandi: Nýja útgáfufélagið
Framkvæmdastjóri: Þórir Sæmundsson
Kitstjórar: Kristján Bersi Ólafsson
Sighvctur Björgvinsson (áb.)
Ritstjór larfulltrúi: Sigurjón Jóhannsson
Fréttastjóri: Vilhelm G. Kristinsson
Auglýsingastjóri: Sigurjón Ari Sigurjónsson
Prentsmiðja Alþýðublaðsins
Þeir vita sína sök!
í viðtali, sem Alþýðublaðið átti í gær við Bjartmar
Gjerde, formiann Alþýð'uflokksfélagsins í Osló og rit-
ara fræðslustofímmar nor'sku verkalýðshreyfS'ngar-
innar, sagði 'hann m.a.:
,,Innbyrðis dei'lur innan norsku ver'kalýðshreyfing-
•arinnar á árunum milli 1920 og 1930 leiddu til þess.,
að minna varð úr jákvæðri uppbyggi'ngu hreyfing-
arinnár, en raun varð á víð'a annars staðar. Norska
verkalýðshreyfingin beið mikinn hnekki vegna klofn
ingsins á þessum tíma oig afleiðingin varð sú, að ekki
var farið að sinna fræðslust'arfsemi fyrr en löngu
síðar en í nágrannalönd'unum.“
Þessa sögu um afleiðingar klOfningsstarfs þekkj-
um við íslendingar mæta vel. Sá er þó mu'nurinn á,
að því eyðilegginigarstarfi er ekki enn lokið hérlend-
is.
Á íslandi, sem og í Noregi, tókust kommúnistar
það á hendur, að rífa niður áhrifamátt verkalýðs-
hreyfingarinnar með klofningsstarfsemi og sundr-
u'ngaraðgerðum. Það, sem gæfumuninn gerði vár hins
vegar það, að lýðræðissinnaðir vinstri menn á hin-
uim Norðurlöndunum gerðu >sér grein fyrir því hverj-
ar vrðu afleiðingar þessara aðgerða kommúnista
innan verkalýðshreyfingarinnar og snéru við þeim
bakinu — gerðu þá allsendis áhrifalausa.
Samstarfsmenn kommúnista á íslandi gerðu sér
'líka grein fyrir því, hverjar afleiðingar stuðningur
þeirra við sundru'ngarstefnu kommúnista myndi hafa
á för með sér. Hins vegar höfðu þeir ekki þann mánn-
dóm til að bera að sýna þann skilning sinn í verki
og þann manndóm virðast slíkir menn ekki hafa
öðlazt enn.
Þeim er fullkunnu'gt um, hvaðá mistök þeir hafa
gert og hve þau mistök hafa haft óheillavænleg áhrif
fyrir alþýðusamtökin á Íslandi. En slíkt er ólhrein-
'lyndið, út á þá braut halda þeir, 'hundeltir af slæmri
samvizku, að í stað þess að viðurkenna mistök sín
og reyn'a að bæta alþýðusamtökunum hnekkinn, sem
samtö'kin hafa orðið fyrir af þeirra völdum þá er
myndaður einn klofnings'hópurinn enn og nú skal
sótt að jafnaðarmönnum á Islandi og samtökum
'þeirra.
Tilgangurinn er ekki sá, að ganga milli bols og
hcfuðs á kommúnistum í verkalýðshreyfingunni.
Tilgangurinn er ekki sá,' að efla áhrif og samstöðu
verkalýðshreyfingarinnar á íslandi, því það verður
ekki gert með myndun eins klofninig'shópsins enn.
Tilganguri'nn er 'heldur lekki sá, að vinna að fram-
gangi jafnaðarstefnunnar á íslanldi því helztu for-
svarsmenn þessara ólánssömu sundrungarafla voru
eitt sinn mestu ráðandi í flokki jafnaðarmanna á
íslandi. Sem slíkir völdu þeir og kusu að yfirgefa
þann fl’ok'k, sem þeir voru í forystu fyrir, skilja hann
HEYRT OO SEÐ ...
□ Margir áhugamenn um
kvikmyndatöku hafa kvart
að sáran .undan því að
myndir þeirra eyðileggist
við titring, sem skapist
þegar þeir ýti á tökuhnapp
inn. Nú hefur Agfa-Geva-
ert verksmiðjan í Þýzka-
landi innleitt nýja tækni,
sem kemur algjörlega i veg
fyrir þennan titring. Á
kvikmyndatökuvélar fyrir-
tækisins er nú í stað hnapps
ins komin sérstök þynna,
sem þrýst er á átakalaust
og áreiðanlega varpa marg
ir áhugamenn um kvik-
myndir öndinni léttar. Á
myndinni er kvikmynda-
tökuvél með nýja útbún-
aðinum. —
Skandalabök
um Edilh Piaf
□ Þótt söngkonan fræga
Edith Piaf sé búin að liggja
í gröf sinni um talsvert skeið
er hún enn á dagskrá í París.
Kona ein, sem segist vera
hálfsystir hennar, hefur ritað
bók um ævi söngkonunnar,
einkum þó ástalíf hennar. —
Þessi bók er orðin metsölu-
bók aðeins fáeinum dögum
eftir útkomuna, enda hefur
hún verið rækilega auglýst,
en á hinn bóginn hefur systir
söngkonunnar nú stefnt hálf-
systurinni fyrir rétt út af þess
um skrifum. Það gætu vel orð
ið skemmtileg málaferli. —
□ Olga Georges Picot, sem er
tuttugu og fimm ára, mun áreiðnn-
lega verSa litin öfundaraugum af J
þeim kynsystrum sínum sem dá J
Dýrlinginn — Rcíger Moore. — w
Hún hefur nefnilega verið valin til 0
þess aS leika aSalhlutverk í nýrri £
kvikmynd „Dýrlingsins" The man 0
who haunted himself." Olga er eft- $
irsótt ijósmyndafyrirsæta, fædd í
Kína, á rússneska móSur og fransk- 0
an sendiherra fyrir föSur. — A1
eftir í sárum og færa kommúnistum verkalýðssam-
tökin á silfurdiski. Þessi leið var valrn, án þess að
taka hið minnsta tillit til jafnaðarstefnu í einu eða
neinu.
Tilgangur þeissara manna nú er s'á og sá einn,
að rífa niður samtök jafnaðarmanna á íslandi. Svo
undarlegur virðist hugsunarháttur þeirra vera, að
þegar þeir gera sér mistök sín ljós þá er þeirra ein-
asta hjálpræði að reyna að koma fyrir kattarnef þeim
fliokki í íslenzkuim stjórnmálum, sem einn og með
fyllsta rétti getur sagt við þessa mienn: Þið eruð
sekijr og þið vitið sjálfir ykkar sök.:
Aíltaf uppsell í
Iðnó
t •
□ Iðnó-revían hefur verið
sýnd 15 sinnum fyrir fullu húsi
í Iðnó og hefur selzt upp á
helgarsýningar á nokkrum
klukkustundum. Sýningar urðu,
10 í september og hefur Leik-
félag Reykjavíkur aídrei áður
haft jafn margar sýningar i
september til þessa. Nú eru
að hefjast æfingar á tveimur
leikritum í Iðnó, Antígónu Só-
fóklesar og Þið munið hann.
Jörund, eftir Jónas Árnason.