Alþýðublaðið - 08.10.1969, Qupperneq 15
Alþýðublaðið 8. o'któ'ber 1969 15
Staða sérfræðings
í kvensjúkdómum og íæðingárhjálp við
Sjúkrahús Akraness er laus til umsóknar.
Umsóknarfrestur til 10. nóvemiber n.k.
Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf
sendist stjórn sjúkrahúss Akraness.
Sjúkrahus Akraness.
Verkamannafélagið
Dagsbrúrs
FÉLAGSFUNDUR
ve'rður í Lindarbæ, fimmtudaginn 9. okt.
1969, kl. 8,30 síðdegis. ,
D ag s k r á : '
1. Félagsmál.
2. Ko'sning fulltrúa á 4. þing
Verkamannásambands íslands.
3. Atvinnumálin.
4. Önnur mál.
Félagsimenn eru beðnir að framvísa skírteini
við dyravörð.
Stjórnin.
Framhalfl af 'hls. 16
koma slátrinu sínu fyrir í skott
inu á'bílrtum. Hún kvaðst hafa
tekið slátur í fyrra, svo þetta
er í annað sinn, sem hún ræðst
í þessa ramíslenzku mataiv
gerð. — Hvað tekurðu mikið?
— Bara fjögur slátur, ég hef
enga aðstöðu til að geyma það.
— Sýrirðu ekkert?
— Nei, við erum ekki komin
upp á bragðið ennþá, segir hún
og hlær.
Og allir eru á hraðferð, nú
er mikið starf fyrir höndum:
Sauma vambirnar í kvöld og
sjóða á morgun, þá verður
hátíð. Næstu daga verður víst
víða rjúkandi þlóðmör og lifr-
arpilsa á borðum á mörgum
heimilum, — óbrigðult merki
haustsins. —:
ÞORRI.
UNGVERJAR
Framhald af blg. 16.
sókn sinni til Ungverjalands
nýlega. Hann sagði að það hefði
einkum vakið athygli sína þar,
hve áhugi væri mikill á ís-
lenzkum fi'æðum, bæði forn-
bókmenntunum og nútímabók-
menntum. Laxness væri alkunn
ur í iandinu, en margar bóka
hans hefðu verið þýddar á ung-
vei-sku, einnig hefur 79 af stöð-
inni eftir Indriða G. Þorsteins-
son vei’ið þýdd á það mál og
hlotið mjög góðar undirtektir.
Þessi mikli áhugi sagði ráð-
herrann að væri fyrst og fremst
verk eins manns, Istvan Bern-
ath, en hann hefur þýtt þær
íslenzkar bækur er út hafa kom
ið á málinu. Njáls saga hefur
komið út í þýðingu hans í stóru
upplagi og Egils saga er vænt-
anleg á næstunni. —
•: ú-' -e
VELJUM fSLENZKT-|f|H^
ÍSLENZKAN iÐNAÐ
Rafmagnsverkfræðingar -
Rafmagnstæknifræðingar
LarUsvirkjun óskar ’eftir að ráða rafmagns-
verkfræðinga eða rafmagnstæknifræðinga
til að annast álagsstjórn á vöktu-m í aðal-
■spennistöð Landsvirkjunar við’ Geitháls.
Umsóknir sendist til skrifstofustjóra Lands-
virkjunar, Suðurlandsbraut 14, Reykjavík,
sem fyrst og eigi síðar en 1. nóvember n.k.
Reykjavík, 6. október 1969.
t* n
Fyrir .1500 krónur getum við gert útihurðina eins og nýja útlits eða jafnvel fallegri. Gestir yðar
munu dást að hurðinni á meðan þeir bíða eftir að lokið sé upp. Kaupmenn, hafið þér athugað,
falleg hurð að verzluninni eykur ánœgju viðskiptavina og eykur söluna. Mörg fyrirtœki og ein-
staklingar hafa notfœrt sér okkar þjónustu og ber öllum saman um ágœti okkar vinnu og al-
menna áncegju þeirra er hurðina sjá. Hringið strax í dag og fáið nánari upplýsingar. Sími 23347.
Hurdir&póstar • Símí Z3347
HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS
Á föstudag verður dregið í IÖ. flokki.
2.400 vinningar að f járhæð 8.290,000 krónur.
Á morgun er síðasti heili endurnýjunardagurinn.
HappdræHi Hásköia
10. flokkur
2 á 500.000 kr. 1.000.000 kr.
2 - 100.000 — 200.000 —
140 - 10.000 — 1.400.000 —
352 - 5.000 — 1.760.000 —
1.900 - 2.000 — 3.800.000 —
Aukavinningar;
4 á 10.000 kr. 40.000 kr.
2.400
8.200.000 kr.
•iííllO