Alþýðublaðið - 01.11.1969, Blaðsíða 8
8 Alþýðublaðið 1. nóvember 1969
EKKI SVONA
Hér sýnir Ester Guðlaugsdóttir okk
ur, hvernig EKKI á að standa —
innskeif með krosslágða handleggi.
Og Guðríður Magnúsdóttir sýnir,
hvernig við eigum EKKI að beygja
okkur til að taka upp hlut. Hugsið
ykkur það bara aftan frá séð —
og það í stuttpilsi.
HELDUR SVONA
Hvcrt finnst ykkur fallegra? Svona
á að beygja sig til að taka upp
hlut, og Ester sýnir, hvernig ung
stúlka á einnig að standa til að
njóta sín betur.
Sagt frá slarfi
Snyrli- og fízku-
skólans
MARGRA ARA
UNDIRBUNINGUR
„Nei, ekki bíta á vörina og ekkí
klemma varirnar saman. Þið hafið
svo fallegar tennur, að þið megið
vel sýna þæri. . . í brosi“.
Þetta segir skólastjórinn, frú
Unnur Arngrímsdóttir, og auðvitað
brosa ungu námsmeyjarnar hýr-
lega á móti.
„Fyrst vorum við alveg að deyja
úr feimni“, játar ein þeirra.
„Rennsveittar í lófunum ..."
segir önnur.
„Og skjálfandi á beinunum",
botnar sú þriðja.
Fleiri taka undir. „Ég haff'
svo mikla minnimáttarkennd“,.
„Ég líka. Ég hélt, að ég mynr
aldrei þcra upp á pall“.
„Mér fannst allir alltaf vera a
glápa á fótleggina á mér — é
er svo hjólbeinótt."
„Ég kunni ekki neitt. Sókstafleg
ekki neitt. Mig langaði að ver
kurteis og koma vel fram, en é
var miður mín af feimni og örygg
isleysi."
„Ég er svo fegin, að é? dre
mig í þetta".
„Segjum tvær!“
Og svona haMa þær áfrarr
hver an-niarri álkafari. Þa3 e
öWk'i n'ám'S'leiöain'Uim; fyrir ai
fara í Sniyrti- og tízikiuisfcól
aniím nýstofm'aða. Þetta e
f.iórtán'da sk'i.ptllð atf sexitá;
sCCb (tveir klulklkutím'ar
eimu), svp að þær enui bún
ar að iæra heillmilkig og orðn
a'r talsvert öruggar. Það e
•elklkl i'a’ngtir etos ag fyrst þe
ar þær urðui að fá aið æf;
ftou göngiun'a fjórar eða fimr
v saman. tjl: áð kitoha elktoi
hnjá'liðú'núm aif hræðsliu o
þorðu aills''elftlk‘i a'S stága fæl
upp á pal. Núna gengur eit
og e'ln fram á gólfið, snýr sér
liðólega eim og hún væri að
sýna föt, fer síðan upp á pall
inn, gengur eftir honum, snýr
sér og k'Eimur lotos niðUr aft
. u*r. Feim'nin hefur orðið að
liáita undan siga fyrir kunn-
áttu og síviaxa'nidi leitoni
Unr.ur fylligist með hverri
hreyií'iinigu, brosr uippörvamdi
og er óspör á h'vatninigarorð.
SiteíKii'ngar hen'niar eru jatfn-
þoklkiafulllar hvort serni litið
er beim't á hama sijáflfa eða
mymd hennar í spegl'ajröðuin-
um á tveicm'U'r veggjum. Hún
hefur lengi kennt dians' og ger
ir .enn ásamit mamni sínum,
• Herimianni Raigraari Ste-fáns-
syni, en nú e<r hún einnig
tekin að uppfræða ungar
stúlikur um ku/Ptd'Hi og fág-
aða siði, hreinOiæti og snyrt-
inigu, faita- og li'tavaH, umd-
irbúning hjónabandisins, heim
■ iliisstoifnun og margt fleina.
Til aðstoðlar hefuir hún sér-
fræðim-ga í snyrt'iinigu og hár-
gröðsilu, og dóttirin Henný
kennir jazzfciaOlle'tit og leiðbiein
ir um 'lílkamsrælkt. Hvert
n'áimiskeið telkur átta vitour
og að því lokniu fer fram
sniyrti- og f'atasýniing sem
n'f'msm.syjiarniar .'anniast að
öil'u leyti sjálfar og sýna
þaun-ig nýfeiragnia Ikiuinnáttu,
Auk hinnia fö-stu kennslu-
situin'dia gie'tiur ihver stúllka
fcv'2:ð há'lft'ímia einikalken'nisilu
ef hún æslkir þess.
„Eg hef verið ag imdirbúa
þet-ta í mörg áir“, seg'r Umn-
ur, „og telkið þiað saimian úr
ýmiruim á-ttum — bókiuim,
slkól-uim og niámislkieiðum, bæði
frá Evrópu og Amerffcu. Eg
er enn að fifcra mig áfram,
því að ég sé elklki fy-rr en af
reyn-;i-un-ni hva-ð mér fi-nnsl
eiga bezt við hér„ Til að fá
að vita viðho-rf stúilfcnainráa
bað ég þær að ákrifa mér
bréf f lok niámiakeiðsins os
Hét et,iK|laptjóri Snyrti- og tízkuskólans, frú Unnur Arngrímsdóttir,
kfinrftfhýérifig á aS Sitíga niður af palli meff .þokkafullum hreyfingun
Stúlkan er Anna Jóhanna Guffmundsdóttir.