Alþýðublaðið - 01.11.1969, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 01.11.1969, Blaðsíða 15
ÚTVARP SJÓP »RP Frh. 12. síðu. (diskotek). — Við fóninn verða Pétur Steingr. og Jónas Jónasson. 23.25 Fréttir. — Dagskrárlok. Mánudagur 3. nóvember. 7,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádegisútvarp. 13.15 Búnaðarþáttur. Olafur Jónsson ráðunautur á Akureyri talar um plægingu. 13.30 Við vinnuna. Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Ragnar Jóhannesson cand. mag. les Ríku konuna frá Ameríku, Bromfield, 15. 1'5,00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veðurfregnir. Endurtekið efni: Að yrkja á atómöld. 17,00 Fréttir. Að tafli. Sveinn Kristinsson flytur skákþátt. 17.40 Börnin skrifa. Árni Þórðarson fyrrv. skóla- stjóri les bréf frá bömum. 19,00 Fréttir. 19.30 Um daginn og veginn. Friðjón Stefánsson rithöfundur talar. 19.50 Mánudagslögin. 20.25 Þá voru álfar í klettum, smásaga eftir Ingólf Jónsson frá Prestbakka. Bjami Stein- grímsson leikari les. 20.40 Sónata í B-dúr eftir Mozart. 20,55 íslenzkt mál. Ásgeir Blöndal Magnússon cand. mag flvtúf þáttinn. 21.15 Hirðinginn á hamrinum, söngljóð eftir Fr. Schubert. 21.30 Útvarnssagan: Ólafur helgi eftir Veru Henriksen. Guðjón Guðjónsson les þýð- ingu sína (17). 22,00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan; Borgir eftir Jón Trausta. 22,35 Hljómplötusafnið. Gunnar Guðmundsson sér um þáttinn. 22.15 Fréttir. — Dagskrárlok. Þriðjudagur 4. nóvember. 7.00 Morgunútvarp. 12,00 Hádegisútvarp. 12.50 Við vinnuna. Tónleikar. 14.40 Við. spm heima sitjum. Ragnar Jóhannesson cand. mag. les Ríku konuna frá Ameríku eftir Bromfield. 15,00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veðurfregnir. Endurtekið efni; a. Ási í Bæ flytur smásögu sína: _„Hrygningartími“. (Áð- ur útv. í nóvember í fyrra). b. Hrafnkell Belgason læknir taiar um reykingar og heil- brigði. (Áður útv. í apr. s.l.). 17,00 Fréttir. — Létt lög. 17.15 Framburðarkennsla í dönsku og ensku. — Tónl. 17.40 Útvarpssaga barnanna: Óli og Maggi. eftir Árm. Kr. Einarsson. Höf les (3). 1Í),00 Tónleikar. Tilk. 18,45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsihsi Alþýðoiblaðið 1. nóvember 1969 15 t 19,00 Fréttir. — iTlkynningar. 19.30 Víðsjá. Ólafur Jónsson og Haraldur Ólafsson sjá um þáttinn. 20.00 Lög unga fólksins. Steindór Guðmundsson kynnir. 20.50 Jóhannes skáld úr Köti - um sjötugur. a. Einar Bragi talar um •• skáldið. b. Herdís Þorvaldsdóttir les nokkur ljóð. c. Þorsteinn Ö. Stephensen les kafla úr sögu Jóhannes- ar: Frelsisálfunni. d. Jóhannes úr Kötlum les 4 kvæði sín. e. Sungin verða nokkur lög við Ijóð eftir Jóhanne3 úr Kötl um. 22,00 Fréttir. — Veðurfregnií. íþróttir. Jón Ásgeirsson segir frá. 22.30 Djassþáttur. Ólafur r Stephensen kynnir. 23,00'Á hljóðbergi. Soguleg V dagskrá um Elízabetu I. Englandsdrottningu. 23,45- Fréttir. — Dagskrárlok. Miðvikudagur 5. nóvember. í 7.00 Morgunútvarp. 12,00 Hádegisútvarp. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 14,40 Við, sem heima sitjum. 15,00 Miðdegisútvarp. 16,15 Veðurfregnir. Líknar- þjónusta kirkjunnar. Séra Felix Ólafsson flytur þýð- ingu sína á erindi eftir séra Thor With í Osló. 16.30 Lög leikin á langspil og lútu. 17,00 Fréttir. — Létt lög. 17.15 Framburðarkennsla í espéi’anto og þýzku. Tón- leikar. 17,40 Litli barnatíminn. — Benedikt Arnkelsson cand. theol. segiiv Biblíusögur og styðst við éndursögn Anne de Vires. - 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðut-fergnir. Dagskrá kvöldsinsj' 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglégt mál. Magnúg; Finnbogason flytur þáttinrii 19.35 Tækni og vísindi Dr. Ágúst Valfells 'flytur síð- ara ofindi sitt um þungt vatn, notktín þess og framleiðslu með'íiveragufu. x - 19.55 Létt tónlist frá hollenzka útvafpinu. .v j0.3Ö.,Framhaldsleikritið „Böm dauðans“ eftir Þorþeir Þor- geirsson. Endurtékínn 1. þáttur (frá s.l. sunnudegi); Uppreisn gegn yfirvaldinu. Höfundurinn stjórriar flutn- ingL 21.30 Útvarpssagan „Ólafur Helgi“ eftir Veru Henriksen. G-uðjón Guðjónsson les eigin þýðingu. (18) 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir, Kvöldsagan „Bofgir“ eftir Jón TrauSta. Geir Sigurðsson frá Skerðingsstöðum les (16). 22.35 Á elleftu stund Leifur Þórarinsson kynnir tónlist af ýmsu tagi. 23.20 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. MÖLI LITLI — EFTIR RAGNAR LÁR. FRÁ FÉLAGSBÍÓI KEFLAVÍK Tdkinn hleíur verið í notlkun símsvari. Hring ið hvenær sem yður hentar í síma 1960 og þér munuð fá upplýsingar um, hvaða kvik- myndir eru ,sýnd;ar hverju sinni. Vakin er athygli á þeirri nýbreytni, að sýn- ingar eru nú teinnig kl. 5 á laugaTdögum. FÉLAGSBÍÓ — Keílavík — Sími 1960. OTTAR VNGVASON héraSsdónrslögmaður MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA' BLÖNDUHLÍD 1 . SÍMI 21296 góEfs-Café B I N G Ó | á morgun sunnudag kl. 3. Aðalvinningur eftir vali. 11 umi'erðir spilaðar. Borðapantanir í síma 12826; Loks tóík Moli litli þá ákvörðun, að draga Jóa að landi. Hann kallaði til Jóa og bað hann um að rétta sér spottann sem bundinn var í flugdrekann. Jói gerði það og nú fór Moli liitli af stað og hélt með annarri hendinni í spottann. Ferðin gekk eins og í sögu og Jóa fannst drekinn þjóta áfram. BILASKOÐUN & STILLING Skúíagötu 32. MOTORSTIILINGAR HJÖLftSTILLINGAR LJÚSASTILLINGAR Simi LátiS stilla í tíma. Æ i i n n Flfót og örugg þjónusta. 1 W i"l U U VORUSKEMMAN hf. GRETTISGÖTU 2 KARLMANNASKÓR, mikið úrval. Vörurnar voru teknar upp í dag. Allt nýjar vörur. Gerið góð kaup. HÖFUM TEKIÐ UPP: Barnaskór — Kvenskór — Bomsur — Vinnu- bomsur — Kventöflur — Ballerinaskór — Stígvél — Strigaskór — NÝKOMIÐ. Ingólfs-Cafe Gömlia dsBisarnir í kvölcS kl. 9. Hljómsveit Ágústs Guðmundssonar. V Aðgöngumiðasala frá kl. 8 — Sími 12826.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.