Alþýðublaðið - 01.11.1969, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 01.11.1969, Blaðsíða 10
10 Alþýðublaðið 1. nóvember 1969 Dll m [gEYKJAVÍKUg IÐNO-REVÍAN f kvöld. Uppselt. Næst fös'tudag. TOBACCO ROAD j sunnudag. SÁ SEM STELUR FÆTI, ÞriSjudag. Aðgöngumiðasalan f Iðnó er opin frá kl. 14, sfmi 1-31-91. Tónabíó Sími 31182 — fslenzkur texti — FYRIR NOKKRA ÐOLLARA (The Hills Run Red) Hörkuspennandi og mjög vel gerð ný, amerískJtöísk mynd í litum cg Techniscope. Tom Hunter — Henry Silva Dan Duryea. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Háskólabíó SlMI 22140 JUDITH i Frábær amerísk stórmynd I litum er fjailar um baráttu ísraelsmanna fyrir lífi sínu. Aðalhlutverk: Sophia Loren ! ; Peter Finch Jack hawkins Ifslenzkur text*. Sýnd kl. 5 og 9. Hafnarbíó Sfmi 16444 NAKIÐ LÍF Bráðskemmtileg og mjög djörf dönsk litmynd með Anne Grete og Ib Mossen. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Laugarásbíó Slml 38150 í ÁLÖGUM * (Spellbourrd) Heimsfræg amerísk stórmynd, ein af beztu myndum Alfred Hichocks , .'ri Aðalblutverk: Ingrid Bergman Gregory Peck íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára Kópavogsbíó Sími 41985 íslenzkur texti. VÍTISENGLAR (Devil's Angels) Hrikaleg, ný amerísk mynd í litum og Panavision, er lýsir hegðun og háttum villimanra, sem þróast víða í nútíma þjóðfélögum og nefn ast einu nafni „Vítisenglar." Jchn Cassavetes Beverley Adams Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. ”1 ’ Stjörnubíó Sfml 18936 SÍMI TIL HINS MYRTA (The Deadly Affair) fslenzkur texti. jé Cili^ •t' í kvöld kl. 20. BETUR MÁ, EF DUGA SKAL sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Geysi spennandi ný ensk-amcrísk sakamálamynd í Technicolour. — Byggð á metsölubók eftir John le Carré: „The Deadly Affair." („Mað urinn, sem kom inn úr kuldanum" eftir sama höfund). Leikstjóri: Sidney Lumet. Aðalhlutverk: James Mason, Harriet Anderscn, Simone Signoret, Harriy Andrews Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. I I Tfélocm j i i i Leikfélag Kópavogs | Barnaleikritið Lína Langsokkur ■ eftir Astrid Lindgren. Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir. I Þýðing: Gunnvör Braga Sigurðard. ■ Ljóðaþýðing: Ásgeir Ingvason. Undirleikur: Gunnar Axelsson. * Frumsýning sunnudag kl. 3. Miðasala í Félagsheimili Kópavogs I laugardag kl. 4, sunnudag kl. 1. ■ ’ ínnur sýning miðvikudag kl. 8. Hafnarfjarðarbíó Sími 50249 TRIPLE CROSS xxx (Ævintýramaðurinn Eddie Chapman) Spennandi úrvalsmynd í litum með íslenzkum texta. Christopher Piummer Yul Brynner | Sýnd kl. 9. TRÚLQFUNARHRINGaR i Fl|ó» ofgreiSsla ' Sendum gegn póstkr'SfU. CUDM ÞORSTEINSSOH gullsmföur Banlcastrístr 12., Smurt brauð Snittur Brauðtertur BRAUÐHUSIfí SNACK BÁR Laugavegi 126 Simi 24631. I SMURT BRAUB Snittur — Öl — Gos Opið frá kl. 9.Lokað kl. 23.1t Pantið tímaniega i veizlur„ Brauðstofan — Mjólkurhaiíun Laugavegi 167 Sími 16012. VELJUM ÍSLENZKT- ÍSLENZKAN IÐNAÐ <H> EIRRÖR EINANGRUN FITflNGS, KRANAR, o.fl. til hita- og vatnslagna Byggingavöruverzlun, Bursfafell Sími 38840. UTVAI2P SÍIÓNVARP UTVARP Laugardagur l. nóvember. 13.00 Óskakonsertinn. Jón Stef ánsson sinnir óskum hlust- enda. 14.30 Á líðandi stund. Helgi Sæmundsson ritstjóri rabbar við hlustendur. 15.lö Laugardagssyrpa í umsjá Björns Baldurssonar og Þórð ar Gunnarssonar. 16.15 Á nótum æskunnar. — 17.00 Fréttir. Lög leikin á balalajku o. fl. hljóðfæri. 17.30 Á norðurslóðum. Þættir um Vilhjálm Stefánsson land könnuð og ferðir hans. Baldur Pálmason flytur. 19.30 Daglegt lif. Árni Gunn- arsson og Valdimar Jóhann- esson sjá um þáttinn. 20.00 Taktur og tregi. Ríkharð ur Pálsson kynnir blues-lög. 20.40 Lundúnapistill. Páll Heið ar Jónsson talar um St. Jam es garðinn. 21.00 „Hratt flýgur stund“. — Jónas Jónasson stjórnar þætti með blönduðu efni. 22.15 Danslög. j, sjónvakp Laugardagur 1. nóvember 1969 16.00 Endurtekið efni. Haka- krossinn. 17.00 Þýzka í sjónvarpi. — 4. kennslustund endurtekin. 5. kennslustund frumflutt. — Leiðbeinandi Baldur Ingólfs son. 17.45 Blómin og býflugurnar. 18.00 íþróttir. 20.00 Fréttir. 20.25 Tónakvartettinn frá Húsa vík. Kvartettinn skipa: Ey- steinn Sigurjónsson, Ingvar Þórarinsson, Stefán Sörens- son og Stefán Þórarinsson. Undirleik annast Björg Frið riksdóttir. 20.40 Smart spæjari. Dóttir sendiherrans. Þýðandi Björn Matthíasson. 21.05 Sjóðandi seimur. Mynd um eldstöðvar og hveri á ís- landi, gerð af norska sjón- varpinu í vor. . 21.25 Helena fagra. (Helen of Troy). Mynd frá árinu 1956, byggð á ýmsum atburðum í Ilionskviðu Hómers. 23.15 Dagskrárlok. Innilega þa'klka ég góðar óskir, '. fir og alla vinsemd mér sýnda á 70 ára afmæli mínu 26. október s.l. STEFÁN J. GUÐMUNDSSON, Hveragerði. Starf rafveitustjóra Starf rafveituBtjóra við rafveitu Hafnar- fjarðar er laust til umsólknar. Áskilið er, að umsækjendur séu rafmagnsverkfræðingar eða rafmagnstæknifræðingar. Um'sóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendi'st undirrituðum fyrir 30. nóvember n.k. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.