Alþýðublaðið - 01.11.1969, Blaðsíða 12
12 Alþýðubláðið 1. nóveanber 1969
□ Á mánudagskvöld kl. 21.40 verður sýnd fróðleg rnynd um baráttu þá, sem
þúsundir vísindamanna '.um lallan heim heyja við hinn slóttuga vágest, krabba
meinið. — í þeirri baráttu er hugvit o g tækni sigurvænlegustu vopnin og sýn-
ir eitt þeirra, vél, jsem tema^ músum s ígarettureykingar.
SJONVARP
i i
i
Sunnudagur 2. nóvember 1969
18.00 Helgistund
Séra Ólafur Skúlason, Bú-
staðaprestakalli.
18.15 Stundin okkar.
Á Skansinum, 1. þáttur.
Mynd úr dýragarðinum í
1 Stokkhólmi.
Börn koma í heimsókn og
fara í leiki í Sjónvarpssal.
Afmælisboðið. Leikrit byggt
á tveimur ævintýrum eftir
H.C. Andersen. Sjónvarps-
handrit: Jón Hjartarson. Leik-
stjóri; Guðrún Ásmundsdótt-
ir og leikur hún jafnframt
eitt hlutverkanna. Aðrir leik
endur eru Soffía Jakobsdótt-
ir, Jón Hjartarson, Kjartan
Ragnarsson og Þorsteinn
Gunnarsson. Undirleik ann-
ast Magnús Pétursson.
19.00 Hlé.
20.00 Fréttir
20.25 Skemmitþáttur.
Umsjónarmaður Svavar
Gests. Þuríður Sigurðardótt-
' ir, Árni Tryggvason og Tat-
arar skemmta. Gestur þátt-
arins; Vernharður Bjarna-
son.
21.05 Veggurinn
Corder læknir hjálpar ung-
1 um manni, sem undirokaður
er af föður sínum, rétttrúuðum
Gyðirigi.
21.55 Borgir framtíðarinnar
(21. öldin)
1 Mynd um viðleitni vísinda-
manna víða um hekn til þess
að koma í veg fyrir, að borg
ir framtíðarinnar verði nær
óbyggilegur óskapnaður eins
og flest bendir nú til.
22.20 Dagskrárlok.
✓
Mánuðagur 3. nóvember 1969
20.00 Fréttir.
20.30 f leikhúsinu.
Sýnd verða atriði úr tveim
leikritum Leikfélags Reykja-
víkur, „Sá, sem stelur fæti,
1 verður heppinn í ástum“ og
„Tobacco Road.“ Umsjónar-
maður Stefán Baldursson.
20.55 Worse skipstjóri.
Framhaldsmyndaflokkur í
j 5 þáttum, gerður eftir sögu
Alexanders Kiellands. Þýð-
1 andi Jón Thor Haraldsson.
Lokaþáttur — Systurnar.
. 21,40 Baráttan við krabba-
[_ meinið
Brezk mynd um krabba-
meinsrannsóknir og gildi
þeirra. Svipmyndir úr starfi
fjölmargra vísindamanna á
þessu sviði, fylgzt með til-
raunum þeirra • og niðurstöð
ur þeirra kannaðar.
22.30 Dagskrárlok.
Þriðjudagur 4 .nóvember 1969
20.00 Fréttir
20.30 Á öndverðum meiði
21.00 Á flótta
Munaðarleysingj arnir.
21.50 Fiðlukonsert í G-dúr
eftir Mozart. David Oistrakh
leikur einleik á fiðlu og
stjórnar Sinfóníuhljómsveit
sænska útvarpsins.
22.20 Dagskrárlok.
Miðvikudagur 5. nóv. 1969.
18,00 Gustur.
Bjórarnir við Mánavatn.
18,25 Hrói höttur.
Leynitjörnin.
18.50 Hlé.
20,00 Fréttir.
20.30 Napóleon.
Frönsk mynd gerð í tilefni
af 200 ára afmæli Napóleons
mikla Frakkakeisara, sem
var örlagavaldur EVrópu á
sinni tíð.
20.50 Apabettir. Ævintýri.
21,15 Miðvikudagsmyndin.
Má ég vera með þér?
(My Favorite Blonde)
Gamanmynd frá árinu 1942.
Leikstjóri: Sidney Lanfield.
Aðalhlutverk:
Bob Hope
Madeleine Carrol — og ....
George Zucco.
Þýðandi: Dóra Hafsteins-
dóttir.
Kona nokkur stundar njósn-
ir og hefur í fórum sínum
hernaðarleyndarmál, sem ó-
vinimir vilja fyrir alla muni
ná af henni. I örvæntingu leit-
ar hún á náðir grínleik-
ara, sem verður nauðugur
viljugur þátttakandi í hinum
broslega eltingarleik.
22,30 Dagskrárlok.
- í
Föstudagur 7. nóvember 1969.
20,00 Fréttir.
20,35 Vínarhljómar.
Valsar og óperettulög frá
hinni gömlu og glöðu Vínar-
borg. — Renata Holm syng-
ur. Sinfóníuhljómsveit
sænska útvarpsins leikur.
21,25 Harðjaxlinn.
Rósamál.
22,15 Erlend málefni.
Umsjónarmaður; Ásgeir
Ingólfsson.
22,35 Dagskrárlok.
Laugardagur 8.nóvember 1969.
16,10 Endurtekið efni;
Deilt um dauðarefsingu.
17,00 Þýzka í sjónvarpi.
5. kennslustund endurtekin.
6. kennslustund frumflutt.
Leiðbeinandi: Baldur Ing-
ólfsson.
17,45 íþróttir.
Leikur Derby County og
Liverpool í 1. deild ensku
knattspyrnunnar. Skíðamynd
kynnir: Valdimar Örnólfs-
son.
20,00 Fréttir.
20,25 Hljómleikar Ragnars
Bjarnasonar. Hljómsveitina
skipa auk RagriSrs: Árni
Elfar, Grettir Björnsson,
Guðmundur—Steingrímsson,
Helgi Kristjánsson og Örn
Ármannsson, og leika þeir fé-
lagar-nokkur lög frá liðnum
árum,-
20,40 Ðísa. Á söguslóðum.
21,05 Hið þögla mál. Látbragðs
leikflokkur undir stjórn
Ladislavs Fialka.
21,40 Dóttir Rosy O’Grady
(The Daughter of Rosy
O’Grady).
Dans- og söngvamynd frá
árinu 1950. Leikstjóri; Dav-
_id Butler.
Ekkjumaður býr með þremur
dætrum sínum. Hann er stað
ráðinn í _að koma í veg fyrir
að þær feti í fótspor foreldr-
anna og gerist skemmtikraftar.
23.20 Dagskrárlok.
ÚTVARP
Sunnudagur 2. nóvember.
8,30 Létt morgunlög.
9,00 Fréttir.
9,15 Morguntónleikar.
10,10 Veðurfregnir.
10,25 í sjónhending.
Sveinn Sæmundsson ræðir
við Pál Ásmundsson um járn
braut í Reykjavík.
11,00 Messa í Borgarnes-
kirkju; — hljóðrituð sl.
sunnudag. Prestur; Séra Leó
Júlíusson. — Organleikari:
Jón Þ. Björnsson.
12.15 Hádegisútvarp.
13.15 Að yrkja á atómöld.
Sveinn Skorri Höskuldsson
flytur annað erindi sitt:
íslenzk ljóðagerð.
14,00 Miðdegistónleikar.
15.20 Kaffitíminn.
16,00 Fréttir.
Nýdt framhaldsleikrit:
Börn dauðans, eftir Þorgeir
Þorgeirsson.
Fyrsti þáttur (af sex);
Uppreisn gegn yfirvaldinu.
■Höfundur stjórnar flutn-
ingi. Persónur og leibendur:
Björn Blöndal sýslumaður
Róbert Arnfinnsson
Skrifarinn, Jón Aðils
Jón hreppstjóri i Stapakoti,
Steindór Hjörleifsson
Guðmundur bóndi í Múla,
Brynjólfur Jóhannesson.
Helgi Guðmundsson lausa-
maður, Kjartan Ragnarsson
Guðrún Jónsdóttir ráðskona
í Múla, Þóra Borg.
Eiríkur bóndi í Litlu-Hlíð
Valur Gíslason.
Kristín á Lækjamóti
Guðbjörg Þorbjarnardóttir.
Rósa á Vatnsenda
Inga Þórðardóttir.
Natan Ketilsson, lausamaður,
Erlingur Gíslason.
17,00 Veðurfregnir.
Barnatími; Guðmundur M.
Þorláksson stjórnar:
a. Heimsókn í barnaheimilið
Hagatorg. Þórunn Einarsd.
forstöðukona segir börnunum
sögu og syngur með þeim.
b. Björgunarsveit æskunnar,
eftir Kristján Jónsson.
Annar þáttur (af þremur):
Uppreisn um borð.
Höfundur stjórnar flutningi.
18,05 Stundarkorn með
spænsku söngkonunni Mont-
serrat Caballé, sem syngur
aríur eftir Donizetti.
19,00 Fréttir.
19,30 í Tjarnarskarði.
Erlingur Gíslason leikari les
Ijóð eftir Rósberg G. Snædal.
19,45 Einsöngur í útvarpssal:
Sigurður Björnsson syngur.
Guðrún Kristinsdóttir leikur
á píanó.
20,15 Kvöldvaka;
a. Lestur fornrita.
Kristinn Kristmundsson
cand. mag. les síðari hluta
Hænsa-Þóris sögu.
b. Kvæðalög
Páll Stefánsson og Margrét
Hjálmarsdóttir kveða nokkr-
ar stemmur.
c. Tvær dætur
Vilborg Dagbj artsdóttir les
úr Samúelsbók.
d. Kórsöngur
Karlakór KFUM syngur. —
Söngstjóri; Jón Halldórsson.
e. Ljóð eftir Guðrúnu Magnús-
dóttur frá ísafirði. Ævar R.
Kvaran les.
f. Sumarið 1914.
Haraldur Ólafsson les bók-
arkafla eftir Björgúlf Ólafs-
son lækni.
22,00 Fréttir.
Danslagafónn útvarpsins
Framh. á bls. 15
UTVARP
OG SJÓNVARP