Alþýðublaðið - 17.11.1969, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.11.1969, Blaðsíða 1
Mánudagur 17. nóvember 1969 — 50. árg. 252. tbl. □ Reykjavík — SB. Á fundi flokksstjórnar Alþýðuflokksins, sem lauk í gær, var einróma samþykkt, að flokksstjórnin teldi, að ísland ætti að gerast aðili að Fríverzlu íarsamtök- um Evrópu, EFTA. í ályktun flokksstjórnarinnar um málið segir svo: „Eykur sundrung og klofning vinstri manna" t Á flokksstjórnarfundi Al. þýðuflokksins á laugardag- inn var ejnróma samþykkt að senda bréf það, sem hér fer iá eftir til stofnfundar i samtaka frjálslyndra. l Reykjavík, 15. nóv. 1969. TIL LANDSFUNDAR . FRJÁLSLYNDRA. Domus Medica, Reykjavík. Flokksstjórnarfundur A1 þýðuflokksins sendir stofn- ' fundi landssamtaka frjáls- lyndra þessa orðsendingu í þeim tilgangi að minna á, að í meira en hálfa öld hef- ur aðeins verið einn flokk- ur jafnaðarmanna á fs- landi, — Alþýðuflokktirinn. Telur. hann, að aðrir flokk- ar geti ekki með siðferðis- legum rétti kennt sig við jafnaðarstefnuna án nán- ari skilgreinjngar. Sérstak- lega vekur hann athygli á, að innan Alþýðuflokksins starfa um allt land félög ungra jafnaðarmanna og hafa starfað um áratugi. Það væri bæði óviðeigandi og óheiðarlegt að gera nafn á starfandi stjórnmálasam- itökum að nafni á nýjum stjórnmálaflokki. Flokksfundurinn bendir enn fremur á, að enn ein tilraun til flokksstofnunar meðal vinstri manna muni nú sem fyrr auka sundrung ■ Framhald bls. 12. Hýr stjórn- milafíokkur □ Nú um helgina var geng ið frá stofnun nýs stjórnimlála flolklks og nefnist hann Sam- tölk vi'nstri manna og frjáls- lyndra. Fonmaður flolklksins var kjörinn Hanniibaö Vaftdi- marsson alþingismaður, en varaformaður Bjarni Guðna- son próDassor. Fllolklkurin’n umm hafa í ■ hyggju að bjóða fram við sveitastjórnatooisn- ingarnar í vor, minnsta kosti í Reykjavíto. — álli aS óskum liiispð fil □ í nótt kl. 3,47 fer Apol- lo 12. á braut umhverfis tungl- ið, en för geimfarsins hefur hingað til gengið að óskum, ef frá er talin rafmagnstruflunin sem varð við brottförina á föstudaginn. Stefnan hefur ver- Aðild að Fríverzlunarsani tökum Evrópu mun stuðla að stofnun nýrra útflutn- ingsgreina og meiri hag- kvæmni og auknum marka- aði þeirra iðngreina, se’m nú starfa í landinu. Auk þess mun aðihl að EFTA færa sjávarútvegi og land- búnaði aukinn markað og hærra verð erlendis og á, þegar frá líður, að tryggja sams kcnar þróun launa og lífskjara hér og í hinum há þróuðu EFTA-ríkjum. Þau inngönguslcilyrði, sem fs- lendingar eiga nú íkost á, eru þeim hagstæð, og mundi því EFTA-aðild verða íslenzkti atvinnulífi til eflingar. Á hinn bógjnn verður að gæta þess, að ís- lenzltur iðnaður sitji við sama borð hvað samkeppn- isaðstöðu snertir og iðnað- ur EFTA-Iandanna. Flokks stjórnin telur, að ísland eigi að gerast aðili að Frí- verzlunarsamtökunum. Flokksstjórnarfundurinn ályktaði einnig um ýmis önn ur mál, en áljktun fundar- ins fer í heild hér á eftir. ! Alþýðuflokkurinn var stofn- aður fyrir liðlega hálfri öld sem flokkur lýðræðissinnaðra jafnaðarmanna á íslandi. Hann hefur áorkað miklu á þessu timabili. En baráttan heldur á- fram. Takmark Alþýðuflokks- ins er, að íslenzkt þjóðfélag sé og verði réttlátt menningar- þjóðfélag, þar sem allir eiga kost á vinnu við sitt hæfi og búi við góð lífskjör, mannrétt- indi og vaxandi féfagslegt ör- yggi. Eins og nú háttar í íslenzk- um þjóðmálum, telur Alþýðu- flokkurinn brýnasta þörf á að vinna að eftirfarandi verkefn- um og markmiðum: 1. Atvinnuleysi verði útrýmt og komið á fjölbreyttari at- vinnuháttum í þeim byggðalög- um, þar sem borið hefur á árs- tíðar- og staðbundnum átvinnú skorti vegna einhæfni í atvinnu rekstri. Sérstök áherzla verði lögð á að tryggja nægá atvinnu í vetur. Jafnframt verði stuðl- að að endurþjálfun er auðveldi fólki að fá atvinnu við sitt hæfi í þj óðfélagi, sem vélvæðist í æ ríkara mæli. 2. Næg atvinna verði búin þeim tuttugu þúsund manns, sem ■ næsta áratuginn munu bætast við fjölda starfandi fólks í landinu, og launþegum tryggð- ar sem hæstar rauntekjur. í þessu skyni verður að búa höf- uðatvinnuvegunum, ■ útvegi, landbúnaði, iðnaði, verzlun og samgöngum sem heilbrigðust skilyrði til vaxtar og hagnýt- Framhald bls. 11. Truflaði hátíð □ Á bókmenntahátíðinni £ Háskólabíói á laugardag gerff ist sá atburður að lung stúlka, Birna Þórðardóttir, færffi Halldóri Laxness blómvönd, kyssti hann á báðar kinnar og gekk síffan í pontu til að lesa yfir viffstöddum sannleikann um Víetnam. Viðstaddir kunnu þessu illa og kafnaði lesturinn f klappi. Ragnar Jónsson í Smára leiddi stúlk- una til sætis, og gat þá bók- menntahátíðin haldið áfrant samkvæmt dagskrá. Nánar er fjallað um hátíffina í grein á 3. síðu blaðsins. Gerðu innrás á völlinn! □ Reykjavík HEH. Um 25 manna hópur ungs fólks úr Reykjavík og Keflavík gerði í gærkvöldi innrás á Kefíavíkurflug- vöil og gerði tiíraun til að stöðva útsendingar bandaríska sjónvarps ins. Fólkið var vopnað málningar- sprautum og sprautaði málningu á veggi sjónvarpssíöðyarinnar og vél | ar áður en lögrsglan kom á vett- vang og fjariægði fólkið. FólkiS komst gegnum flugvall- argirSinguna á svæSinu milli aSal- hliSsins og svonefnds Pattersons- hliSs og gekk þaS rakleitt aS sjón varpsstöS bandaríska varnarliðs- ins. Settist fólkiS aS í upptöku- Frambald á 9. síðu. Framhald á 9. síðu. Við setningu flokksstjórnai-fundarins.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.