Alþýðublaðið - 17.11.1969, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 17.11.1969, Blaðsíða 5
Alþýðublaðið 17. nóvember 1969 '5 Alþvðu folaðið Útgefondi: Nýja útgófufélagið Framkvæmdastjóri: I»órir Sæmundsson Ritstjórar: Kristján Bersi Olafsson Sighvctur Björgvinsson (áh.) Rrfstjór íarfulltrúi: Sigurjón Jóhannsson Fréttastjóri: Vilhelm G. Kristinsson Auglýsingastjóri: Sigurjón Ari Sigurjónsson Prentsmiðja Al|)ýðuhlaðsins MEÐ EFTA í gær lauk flokksstjórnarfu'ndi Alþýðuflökksins, en | fundurinn 'hafði staðið laugardag og sunnudag. Ým- i'S málefni voru rædd á fundinum, en það mál, sem I þó sérstaklega setti svip sinn á fundinn var umræða | um hu'gsanlega aðild íslands að Fríverzlunarsamtök- um Evrópu, — EFTA. Það var mjög áberandi í umræðunuim um EFTA, hve flokksBtjórnarmenn höfðu kynnt sér þau mál öll I vel áður en til funidarins’ kom. Umræðurnar um | EFTA voru því mótaðar af fyllstu þekkingu og höfðu ■ flokksstjórnarmenn gert sér fulla grein fyrir bæði I þeim kostum og ókostum, sem fylgdu því, ef af I EFTA-aðild íslands yrði. í ræðum manna voru þessi atriði bæði skýrt direg- | in fram og v'oru allir flokksstjórnarmenn á einu máli i um, að þrátt fyrir þá ókosti, sem EFTA-aðild kynni >að hafa í för með sér, þá væri hagkvæmnin fyrir okk- I ur íslendinga af aðildinni miklu þyngri á metaskálun- I um auk þess sem öll fyrirsjáanleg þróun í markaðs- og efnahagsmálum, bæði meðal okkar og nágranna- 1 þjóðanna, gerðu það að verkum, að íslendingum I væri e'kki fært að standa utan samtakanna. í EFTA-aðild fælist jafnframt slíkt tækifæri til jþess I að byggja upp öflugan útflutningsiðnað á í'slandi, að það tækifæri yrði að nota, jafnframt því, sem með . skipulögðum aðgerðum yrði að búa innlendum iðnaði sem bezt vaxtarskilyrði og aðstöðu til framþróunar | er áþekk væri þeirri, sem iðnaði nágrannalandanna I væri búin. í lok fundarins var einróma samþykkt eftirfarandi i ály ktun f lokksst j órnar innar: Aðild að Fríverzlunarsamtökum Evrópu mim . stuðla að stofnun nýirra útflutningsgreina og meiri hagkvæmni og aulmum markaði þeirra | iðngreina, sem nú starfa í landinu. Auk þess j mun isðild að EFTA færa sjávarútvegi og land búnaði aukinn markað cg hærra verð erlendis ' og á, þegsr frá líður, að tryggja sams konar þró- I un launa og lífskjara hér og í hinum háþróuðu EFTA ríkjum. Þau inngönguskilyrði, sem fs- leudingiar ebra nú kost á, eru þeim hagstæð, og mundi því EFTA-aðild verða íslenzku atvinnu-1 lífi til eflingar. Á hinn hóginn verður að gæta j þess, að íslcnzkur iðnaður sitji við sama horð, hvað samképpnisaðstöðu snertir og iðnaður EFTA-landanna. Flokksstjórnin telur, að ísland eigi að gerast aðiíi að Fríverzlunarsamtökunum. N 1 Alþýðuflokkurinn hefur því fyrstur allra fálíhfkrá . stjórnmálaflokka tekið ákvörðun um það, að'iii.' nr. oíhuííiiistyðjðiáf^idíísþandQföði-EFTAi.tev — 'Sú'áfstaðá éir !ótý'ífáét5 Míððráöfu mati á þeirn aðstæðum, kostum og löstum, áéiií1 ‘áð- ildinni fylgja. ' ’ -ho Hringekjan Joliannes Helgi; Hringekjan (skáldsaga). Skuggsjá. 180 bls. ) 1965 gaf Jóhannes Helgi út Svarta messu, umfangsmikla skáldsögu, sem vakti mikla og verðskuldaða athygli, ekki vegna þess að bókin væri galla laus heldur af því hún var skrifuð af miklum eldmóði og hita. í henni brann heitur logi vandlætingar og allt að því grimmdarlegrar þjóðfélagsgagn rýni. Kannski er rangt að vænta nýrrar bókar höf. í ljósi þess sem hann hefur áður gert, en Svört messa er mér enn í svo fersku minni, að ég hóf lestur Hringekjunnar með eftirvænt- ingu og tilhlökkun sem því mið- ur snerust heizti fljótt í von- brigði. Hringekjan er ekki sú bók sem maður væntir frá höf- undi á miðjum aldri sem ritað hefur 6 bækur á síðastliðnum 12 árum. Lesandi fær í vegarnesti þann lykil að sögunni að frásagnar- aðferðin. byggist á kvikmynda- tækni „sem höfundur beitir í líkingum sínum og egghvössum hliðstæðum.“ í þéssu formi birtist annar helzti galli bókar- innar: af tvennu illu er senni- lega auðveldara að kvikmynda skáldsögu en skrifa skáldsögu með kvikmyndavél. Form kvik- myndarinnar er mynd á þili en ekki skrifaður texti. Og þótt einhver kunni að segja sem svo að Hringekjuna megi nota sem handrit að þess konar kvikmynd sem Þjóðverjar kalla „schwed- enfilm“, þá nýtist kvikmynda- handrit sýnu verr í bók en leik- rit, einfaldlega vegna þess að leikrit geymir orðsins list ekki síður en mynd. Ekki þar fyrir, þessi aðferð veitir snjöllum höf- undi óneitanlega skemmtileg tækifæri til snöggra sviphrifa, en sem heildarform skáldsögu hlýtur hún að mistakast. Hinn megingaHi bókarinnar felst í efnisvali hennar og með- ferð þess. Hringekjan hefst á 4 hátíðlegum og praktískum yfir- lýsingum höfundar. Af hinni síðustu þykist ég mega skilja að bókin birti „speglun á afbrigði- legum háttum samtímans. „Við lestur sögunnar kemst maður fljótlega að þeirri niðurstöðu að bókin spegii einkum þá at- burði þjóðfélagsins sem gerast Jóhannes iHelgi fyrir neðan mitti. Vera má að mörgum finnist samfarir ógnar siðspillandi, einkum fyrir pá sem ekki taka þátt í þeim. Og ekki neita ég því að sóðaskap- ur í kynferðismálum geti reynzt haldbær uppistaða í skáldverki, 17du- og 18dualdarbókmenntir geyma mörg dæmi þess. Mun- urinn er bara sá að þá var þétta efni nýtt í kómedíum en ekki hátíðlegum yfirlýsingum um þjóðfélagskrufningu. Væntan- lega er það tilgangur höfund- ar að sýna „jöfnum höndum grófa innviði og fágað ytra borð ráðvillts fólks, sem einblínir á munað líðandi stundar og skirr- ist einskis í fullnægingu girnda sinna.“ Þessi forsenda gefur vitaskuld nógan efnivið í magn- aða þjóðfélagsskáldsögu, en ein- blíning höfundar á kvennafar og fyllerí ýtir öllu öðru til hlið- ar. Hin eiginlega ádeila birtist helzt í upphrópunum blaðasala og í stöku innskotum, verður utangátta og út úr fókus, en burðarás sjálfrar hringekjunn- ar einhvers konar frjósemis- tákn úr fornum trúarbrögðum sem á okkar dögum er talið til feimnismála. Frásagnaraðferðin leysir höf- und undan þeirri kvöð að lýsa sögufólki sínu. Þess í stað er það „sýnt.“ Rétt er að benda á að þessari aðferð er einnig beitt í svokölluðum „objektívum stíl“ og eru yfirburðir hans fólgnir í því að sögupersónur standa Ijóslifandi frammi fyrir lesanda án þess þeim sé nokk- urn tíma lýst beiniínis. í Hring- ekjunni ná persónurnar að mínu viti hins vegar ekki þessu lífi, heldur verða alla tíð þoku- kenndar og óljósar. Þetta ásamt einkennilegri kaflaskiptingu leiðir til þess að manni er ekki alltaf fullljóst hver sefur hjá hverjum, en kannski gerir það ekkert til. Stöku persóna (eink- um ráðherrann) koma skakkt við framvindu sögunnar o g hefðu mátt missa sín. Athug- andi er einnig að þjóðfélag okkar væri tiltölulega mein- laust grín ef ráðherrar og aðr- ir valdamenn nútímans gerðu ekkert verra af sér en skand- alíséra í fyllirii. Samtal Jókala við ráðherrann á þó sennilega að afhjúpa innri gerð stjórn- málamannsins en það mistekst einfaldlega fyrir þá sök, að ráðherrann skiptir ekki máli í bókinni. Stíllinn er þrátt fyrir allt sá hluti bókarinnar sem bezt tekst. Víða birtir höfundur snörp stíl- tök og skemmtilegar líkingar. Ur stílnum má lesa að Jóhann- es Helgi er enn efni í góðan rithöfund þótt þessi bók hafi ekki tekizt sem bezt. í yfirlýs- ingu foriagsins á kápu bókar- innar má lesa að „tæpast nokk- ur“ muni efast um „að hér er á ferð umtalsverður skáldskan- ur og spennandi aflestrar.“ Ég verð þá að teljast einn af fá- um. Njörður P. Njarðvík. Þarfaverk þíngi til að s?'"n'1;Vkr >a gjöf. þar sem bannt ^ var - ð prenta rit eld'ri en frtá 1400 með öðrum riiihætti. Þeksu hanni var að vísu ékiki hlýtt, íslendinga sögur meS nútíma stafsetningu II. bindi Grímur M Helgason og Vésteinn Ólason bjuggu til prentunar. 460 bls. Útgefandi: Skuggsjá i tuHÚ'^ i' Af- stæði styrjöld um það, hvort heimi'lt væri að prenta ís- lendiii'ga sögur með nútíma stafsetningiu eða bvort slkylt væri ag rita þær með sam- ræmdri stafsetningu fornri, sem svo hefuir verið nefnd. deilur endur’spegluðu rfii kapi-~'~‘aðAs||jrr£u)nan )og lingtum mningar- díjúpstæSari ágreih-fii© en k'om »»ega- -•-•tr’'tr"áratroga,*hsW~úg“"'^ríihi á’yTn'tTðtðintf,”óg arJá'li^ séu deilur þær um stafsetn- var hart sótt á báða bógja'.’ in'gu fornrita, seim fram fóru Svo míkla (harðfyligi sýndú' fyrir a.ldarfjórðiungi e$a svp. vinir hinnar isamræmdiú staf- Uin 'sikféið m&fe heitá að yfír séúiihgái4,' áð'þéir fengu al- en'c’á dæmdi Hæstirét ur lög- in ógild, en söm var bó gerð þeirra er beittu sér fyrir setn invu þeirra. Sevía n-'á kannski að á- stæðmla-.-'-'t sé ag. rifia þessar deilur upp, en þa?ar maður les fc'ækur eir.s og Í=í3nd'>nea s&guKliar í_ úticáfu Slk'u'ggsjár ..ii- .... satB3Hm'44fc'-i¥f@W)'T*i'ém betur wm bað en áður, hve fánýt- iamí.1 aáHíav þessíK'irtóáalailúnað- ■ mr ‘v*ö*. SáöfúletkiúriVnM^r sá, is’.að öþótt' mað'úr haf; Vánizt hintnm ■'ihefðfeuBídma' ’ fi'fih’æítti Framhald á 91síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.