Alþýðublaðið - 17.11.1969, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 17.11.1969, Blaðsíða 11
r RAUÐARÁRSTÍG 31 ÍÞRÓITIR Frh. 12. síðu. ari. Engin á'stæða ler til að amast við' írammistöð'U þeirra,. en sikoit Ansturríkis- mannanna voriui oÆt lin. Þá voru Austurrílkismenn oft unciarlega óheppnir — noklkr um sinnuim voru þeir í dauða færi en skotin fóru þá langt framhjlá, eða hátt yfir — hrein ,-furða að sjá sliíkit í landöleilk. íLoQcatölur lei'ksins urðu 26:11. — SJ. EFTA Framhald af 1. sfBn. ingar bættra framleiðsluað- ferða. Flokksstjómin leggur ríka á- herzlu á, að hafin verði, undir forystu ríkisstj órnarinnar, end- urnýjun togaraflotans, m. a. með smíði nýrra skuttogara —. auk þess sem stuðla verður að aukningu annarra arðbærra at- vinnugreina og stofnun og efl- ingu nýrra. Einbeita verður stjórn fjármála og peninga- mála, starfsemi opinberra sjóða og vaxiandi áætlunargerð í því skyni að ná þessum mark- miðum. 3. Náin samvinna ríkisvalds, /verkalýðshreyfingar og atvinnu rekenda í atvinnumálum hef- ur gefið góða raun. Niauðsyn- legt er, að þeirri samvinnu verði haldið áfram, þar eð sam- eiginlegt átak þessara aðila stuðlar að uppbyggingu at- vinnulífsins og tryggir laun- þegum raunhæfar og skjótar kjarabætur. 4. Aðild að Fríverzlunarsam- tökum Evrópu mun stuðlá að stofnun nýrra útflutningsgreina og meiri hagkvæmi og auknum markaði þeirra iðngreina, sem nú starfa í landinu. Auk þess mun aðild að EFTA færa sjáv- arútvegi og landbúnaði aukinn markað og hærra verð erlendis og á, þegar frá líður, að tryggja sams konar þróun launa og lífskjara hér og í hin- um háþróuðu EFTA-ríkjum. Þau inngönguskilyrði, sem ís- lendingar eiga nú kost á, eru þeim hagstæð, og mundi því EFTA-aðild verða íslenzku at- vinnulífi til eflingar. Á hinn bóginn verður að gæta þess, að íslenzkur iðnaður sitji við sama borð hvað samkeppnisaðstöðu snertir og iðnaður EFTA-land- anna. Flokksstjómin telur, að ísland eigi að gerast aðili að Fríverzlunarsamtökunum. 5. NauðSynlegt er að auka bætur almannatrygginga. Sam- fara slíkri aukningu er rétt, að fi’am fari endurskoðun trygg- ingakerfisins. Stíga þarf enn ný spor í lífeyrismálum og koma strax á samræmdum lífeyris- sjóði fyrir alla landsmenn. 6. Setja þarf nýja samræmda löggjöf urn opinbera aðstoð við íbúðarhúsabyggingar almenn- ings og afla nýrra tekna til þess að unnt sé að aulca lán- veitingar í þessu skyni. Þar sem setning slíkrar heildarlög- gjafar þaiTnast fi’ekari undir- búnings, verður nú þegaa* að sjá byggingasjóði verkamanna fyrir auknu fé til útlána. 7. Halda þarf áfi’am hraðri uppbyggingu skólakerfisins og leggja á næstunni sérstaka á- herzlu á aukin skilyrði til fram haldsmenntunai’, svo sem starfs- og tæknimenntunar, og þá ekki sízt eflingu Háskóla fslands. Jafnframt verði aukin aðstoð við námsmenn heima og er- lendis. Ljúka þarf sem fyrst því starfi, sem nú er verið að vinna að setningu nýrrar löggjafar um fræðsluskylduna og kenn- aranám, og hraða framkvæmd hinnar nýju löggjafar um iðn- fræðslu. Gera þarf ráðstafanir til þess að auðvelda unglingum, sem stunda þurfa nám utan heimabyggðar sinnar, að sækja þá skóla, sem þeir æskja, m. a. með ferða- og námsstyrkjum. ‘8. Stuðla þarf áfi’am að vexti fjölbreytts menningarstarfs í landinu, m. a. með eflingu lista, íþi’óttastarfsemi og æskulýðs- starfi. Efla ber almennings- bókasöfn íandsins, svo að þau verði jafnan fær um að rækja menningarhlutverk sitt við all- an almenning. Taka þarf vís- indi í sívaxandi mæli í þágu I Alþýðublaðið 17. nóvember 1969 11 íslenzks atvinnulífs í því skyni að bæta framleiðslutækni og vinnuaðferðir og hagnýta bet- ur íslenzkar náttúruauðlindir. 9. Vinna þarf að eflingu og endurmati á íslenzku lýðræði í því skyni að taka í vaxandi mæli tillit til nútíma hugmynda um jafnrétti, þ.e.a.s. jafnrétti til framhaldsmenntuniar um- fram fræðsluskyldu, jafnrétti til starfs og lífskjara og jafn- rétti til áhrifa á stj órn at- vinnufyrirtækja. Almennur stjórnmálaáhugi er forsenda lýðræðislegra stjórnarhátta. — Þess vegna er nauðsynlegt, að ríkisvaldið styðji stjórnmála- flokkana til þess að kynna al- menningi stefnu sína og störf og gera landsmönnum kleift að taka virkan þátt í starfsemi flokkanna. Alþýðuflokkurinn mun vinna að framgangi þessara mála á Alþingi, í ríkisstjórn, í sveit- arstjórnum og á hverjum þeim vettvangi öðrum, þar sem hann getur beitt áhrifum sínum. INNRAS Framhald af bls. 1. sal sjónvarpsins meS þaö í huga að stöðva útsenrdingar þess og mun það hafa tekizt í nökkrar mínútur. Að sögn lögreglunnar á Keflavíkurflugvelli var verið að skýra veðurfregnir, er innrásin í sjónvarpsstöðina var gerð. Gripu sjónvarpsmenn til þess ráðs að senda út kviknrynd, er útsendingu veðurfregna lauk, enda er útsend ingu kvikmynda ekki stjórnað frá upptökusalnum, þar sem innrásar. fólkið settist að. í upptökusalnum mun innrásarfólkið hafa notað ó- spart málnitrgarsprautur, sem það hafði í fórum sínum, og klíndi máln ingu óspart á veggi upptökusalar- ins og vélar sjónvarpsins, kveikii í bandaríska fánanum og olli tals verðum skerrmdum. Lögjreglan á Keflavíkurflugvelli kom fljótiega á vettvang og hand tók inrtrásarliöið og flutti það tii yfirheyrslu á lögreglustöðinni. FUGLALÍF Frrmhald úr opnu. væi’i satt að dreki kæmi úr arnareggi að hann lagði gull undir arnarhreiður, annaðhvort í Leirárey eða Bakkahólma. Fleiri voru í vitorði um þetta og vöruðu þeir hann við að gjöra það því illt gæti af því hlotizt. Jón sagðist mundi á- byrgjast allt það tjón sem af því leiddi og ráða óvættina af dögum ef til þess kæmi. Jón vitjaði síðan um hreiðrið við og við, en einu sinni þegar hann kom sá hann dálítinn dreka ný ski-iðinn úr öðni egginu. Eftir það leið mánaðartími að ekki varð vart við neina hreyfingu á honum. Einn dag þar á eftir sáu menn að dreki þessi flaug úr hreiðrinu og upp í Bakka- nes og sat þar stundarkorn; síðan flaug hann upp þaðan, en hremmdi um leið veturgamalt tryppi í nesinu og flaug með það í klónum suður yfir Leirár voga, suður í Arkarlækjarnes. Við þessi undur urðu menn hræddir og skoruðu nú á Jón að efna nú orð sín og fyrir- koma drekanum. Jóni tókst það og loksins eftir langa mæðu, en það sagði hann síðan að ekk ert skot hefði unnið á drek- anum fyrr en hann hefði skot- ið á hann með silfurhnöppum sem hann skar af peysunni sinni. -6 (íslenzkar þjóðsögur og ævintýri). Húsbyggjendur Húsameistarar! Athugið! „Atermo" tvöfalt einan'grunar- gler úr hinnu heims þekkta Vestur- þýzka gleri. Framleiðsluábyrgð. Leitið tílboða. Aterma Sími 16619 Kl. 10—12 daglega. VELJUM ÍSLENZKT-igr'R ISLENZKAN ÍÐNAÐ BÍLASKOÐUN & STILLING Skúiagötu 32. MÓTORSTILLINGAR HJÍLASTHMNGAR UÖSASTILLINGAR Láfið sXiíic; í iiina. 4 Fljót og örugg' þjónusta. I 13-10 0

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.