Alþýðublaðið - 17.11.1969, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 17.11.1969, Blaðsíða 9
Alþýðublaðið 17. nóVemiber 1969 9 Handtekin fyrir eiturlyfjasmygl Þarfaverk Framh. bls. 5. sagnanna, tekiur maður naum ast eftir 'þeirri breyttu staf- s&tningu, seim er lá sögunum í þessari útgáfu. Þessi er að minnsta kosti miín reynsla, og ég held1 að menn hafi oft ofmeitið þýðingu stafsetning- ■ ar fyrir aðgengilegleika rit- verika. Þó má vera að heifð- bundinn rit'há'ttur tfæli lesend ■ ur, 'sem þslklkja nútímastaf- setningu eina. frá sögunum, og er þá sjiáilfsagt að prenta þær með þeirri stafsetningu, sem menn eru vanastir. Enda virðist það nánast vtera út í hött að vera að mota 'ti'lhúna fræðimannastafsetningu á á- íkveðinn þá'tt M'enzikra bók- mennta og skrifa þær öðru vísi en annars er venja. Mál- ið er hið sama hver sem staf setningin er. 1 í þessu bindi íslendinga- sagna eru sögur ifrá Snæfells nesi, og er Eyrbyggja þar mest að vöxtuim1, en af öðr- um meiriihálttar söigum eru einnig í bindinu Eirílks saga rauða og Grænlendiniga saga, Heiðarvíga saga, Bárðar saga Snæfellsáss og Víglundar saga. Öil virðist útgerð bók- arinnar vera hin myndarleg- asta; útgefendur hafa greini lega lag't sig fram um' að búk in yrði þeim til sóma. Að sjlálísöigffu er hér lum almenn ingsútgsifu að ræða, og því þess ekki að vænta að sömu vinnubrögð séu viðhöfð og í vísi'nd'aú'tgiíifiuim:, >en f fiormála er þó gerð grein fyrir sögun- i um í bindiniu, aldri þeirra og öðru sljikiu, en í bókarlok eru Skýringar vfsna og sjaldlgæfra orða og orðasambanda, auk þess sem efni vísna er dreg- ið saman í megimtextanum * sjáilfum. Er elklki annað að sjá við fljótlega yfinsýn en þetta sé unnið af vandvirlkni. Útgefandi þessa flokkís hef ur boðað að alls verði ibindi’n átta, en skýringar í hinu ní- - unda. Verði útgáfunni fram hal'díð eins og hún hefur haf- izt er grei'nilegt að hér er Skuggsjlá að vinna hið þarf- asta verk. Xslendinigasögurnar þurfa auðvitað ætiíð að vera til í handhægium útgáfum, prentuðum' með þeirri staf- setningu sem er í landimu á hverjum tifma, og útgáfa Skuggsjár bæ'tir tviímæla- laust úr brýnni þörf. Hitt er svo annað mál, að auk heild- arútgátfu af þeisisu tagi, er nauð'synlegit að einstakar um almtennimgsútgáfum, ur séu líka gefnar út í ódýr gjarnan í ki'ljuiformi. Þótt rit söfn séu góðra gjald'a verð, enu þau elkki lau'sn alls. KB. Nýjar bækur □ TÓFUGRÖS nefnist ný Ijóðabók eftir Ref bónda (Braga Jónsson frá Hoftúnum) en hann er fyrir löngu lands- kunnur hagyrðingur og hafa áður komið út eftir hann all- margar ljóðabækur. f þessari nýju bók birtast allmörg kvæði eftir hann, en þó enn fleiri stökur og lausavísur og eru sumar þeirra löngu landsfleyg- ar. Bókin er 95 bls. að stærð, útgefandi er Hörpuútgáfan, en prentun hefur Prentverk Akra ness annazt. □ HEIÐARPRINSESSAN eft ir E. Marlitt er komin út í ann arri útgáfu á vegum Sögusafns heimilanna, en bókin kom áð- ur út 1935. Segir á kápu bók-' arinnar, að þetta sé „hugljúf saga ungrar stúlku, sem elst upp á afskekktu sveitarbýli, en flyzt til borgarinnar og kynnist þar nýju umhverfi — og ástin kemur til sögunnar.“ Bókin er 256 bls. að stærð, prentuð í prentsmiðjunni Hól- um, en þýðandi er Jón Leví. — n Ung stúlika var handtesk- in s.l. laugardagsikvöld fyrir eiturilyfj asmyigl og söttú á slík um lyfjuim. Hafði lögreglan vitneskjoi 'um að stúlka þessi hafði verið dæmd fyrir eitur lytfjasmyigl í Danmörik'u, og einnig, að hún var nýikomi'.n til landsins. — Voru gætur hafðar á stúil'kunni, og á lau'g ardag hélt hún „partý“ í húsi einiu í borginni, og var þá lát. APOLLO Frh. af 1. síðu. ið svo nákvæm, að jstæðulaust var að gera stefnubreytingu, sem ráðgerð var í gærkvöldi og trúlega þarf ekki heldur að leiðrétta stefnuna síðdegis í dag. Geimfararnir láta vel yfir sér, en ráðgert er að þeir gangi til náða um hádegi í dag eftir íslenzkum tíma. Áður áttu þeir að senda litsjónvarpsmyndir til jarðar, og þá áttu tveir geim- faranna, þeir Conrad leiðang- ursstjóri og Bean, að skríða inn í flnánaferjuna, sem rfeðigerii er að flytji þá til tunglsins að- faranótt miðvikudags. ið tJl skarar s'kríða. Er lög- reglan kom inn í íhúðina voru þar fyrir, au'k stúllku'nn ar, fjórir unglingar á aldrin- um 18—20 ára. Höfðu þeir verið að stytta sér stundir við að hlusta á hljómplötur, og virtist allt fara prúð- mannlega fram, en fljótlega tóku lögregluþjónarnir eft- ir því að unglinigarnir hög- uðu sér eiuke’rmilega, augun voru starand’i og vig nánari athuigun fannst í fórum þeirra hvítt d'uft. Viðurkenndi stúllkan að þetta væru eiturlyf og hún hefði smyglað þeim inn í laudið. AUGLYSING UM INNLAUSN VERÐTRYGGÐRA SPARISKÍRTEINA 1 RÍKISSJÓDS Frá 10. janúar 1970 til 9. janúar 1971 verffur greidd 94.55% verðbót á spariskírteini útgefin í nóvember 1964. Frá 20. janúar 1970 til 19. janúar 1971 verður greidd 60.30% verSbót á spariskírteini útgefin í nóvember 1965 — 2. fl. Frá 15. janúar 1970 til 14. janúar 1971 verBur greidd 46.08% verðbót á spariskírteini útgefin í september 1966 — 2. fl. Innlausn spariskírteina ríkissjóðs fer fram í afgreiðslu Seðla- banka ísiands, Hafnarstræti 10, og liggja þar jafnframt frammi nánari upplýsingar um skírteinin. ' 10. nóvember 1969, > SEDLABANKI ÍSLANDS. Jón Loftsson hf. hefur ákveðið að efna til SAMKEPPNI meðal íslenzkra arkitekta um teikningiar að einbýl- ishúsum, hlöðnum úr hleðslusteini frá fyrirtækinu viðskiptamönnum þess til afnota. Verðlaunaupphæð er kr. 80.000,—, sem skiptist Rauði kross íslands - kvennadeild Fundur verður haldjnn í kvennadeild Rauða kross íslands, í Átthagasal Hótel Sögu þriðjudaginn 18. nóv. n.k. kl. 8.30. *S María Pétursdóttir flytur erindi um: Líkn'arstörf liðinna alda“, og sýnir mynd- ir til skýringar. *S Einsöngur með píanóundirleik: Hanna Bjarnadóttir og Hanna Guðjónsdóttir. »S Félagsmál. i Konur fjölmenxiið. Takið með ykkur gesti. Stjórnin I. verðlaun krónur 40.000,oo II. verðlaun krónur 25.000,oo III. verðlaun krónur 15.000, oo Keppnisgagna má vitja til trúnaðarmanns dómnefnd- ar, Ólafs Jenssonar, ByggLigaþjónustu A. í., Lauga- vegi 26, Reykjavík, frá 20. nóvember 1969. * Fyrirspurnarfrestur er til 15. desember 1969. Skilafrestur er til kl. 18 2. febrúar 19'< 0. \ DÓMNEFND.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.