Alþýðublaðið - 17.11.1969, Blaðsíða 4
4 Alþýðublaðið 17. nóvember 1969
MiNNIS-
BLAD
ÝMISLEGT
Fríkirkjan í Hafnarfirði
Óháði söfnuðurinn
Kvenfélag og bræðrafélag
safnaðarins. Munið félagsvist-
ina næstkomandi þriðjudags-
kvöld 18. nóv. kl. 8,30 í kirkju-
' bæ. Góð verðlaun. Kaffiveiting
ar.
i
Bazar Dýrfirðingafélagsins
verður mánudaginn 17. nóv.
kl. 2 í Alþýðuhúsinu við Hverf
‘ isgötu.
' Héraðsbókasafn Kjósarsýslu
HJégarði
□ Bókasafnið er opið sem
hér segir: Mánudaga kl. 20.30
—22 00, þrlðjudaga kl. 17—
19 (5—7) og föstudaga kl.
20.30—22.00. — Þriðjudags-
tíminn er einkum ætlaður
bömum og unglingum.
Bókavörður
l
Kvenfélag Alþýðuflokksins í
Hafnarfirði
heldur skemmtifund þriðju-
daginn 18. nóv. kl. 8,30 e.h. í
Alþýðuhúsinu. Til skemmtunar
verður upplestur, myndasýning
bingó, kaffidrykkja. Stjórnin
Tónabær — Tónabær.
Félagsstarf eldri borgara á
mánudaginn verður handavinna
frá kl. 2—6 e.h. 67 ára borg-
arar og eldri velkomnir.
Sunnudagaskóli Kristniboðs-
félaganna Skipholti 70, hefst
kl. 12.30 e.h. Öll börn velkom-
in.
Laugarneskirkja.
Messa kl. 2. Barnaguðsþjón-
usta kl. 10.30. Sr. Garðar Svav-
arsson.
K ópavogskir k j a.
Barnasamkoma kl. 10.30, guð
þjónusta kl. 2. Sérstaklega er
vænzt að foreldrar fermingar-
barna komi. Sr. Gunnar Árna-
son.
TRÉSMIÐJAN VÍÐIR HF.,
Laugavegi 166
Símar: 22222 - 22229
Aihugið - Áthugið - Kúha - Kúba
Hin margeftirspurðu Kuba sjónvörp árg. 1970
'komin. 3 ára ábyrgð, óbreytt verð til ársmóta.
Greiðsluskilmálar mjög hagstæðir.
Hvergi betri þjónusta.
♦
^ KUBAUMBOÐIÐ
TRÉSMIÐJAN VÍÐIR HF., LaugHvegi 166
Símar: 22222 ■ 22229. * 1
Seturðu markið hátt?
★ Hefur þú sett þér marlk í lífinu?
★ íþröttam'aðurin'n þjálfar sig til að setja
met. Æskan hefur mörg markmið að
keppa að.
... Setjum okk'ur ekki aðeins hátt
marbmið helölur hæsta miðið.
Að hljóta eilíft líf.
★ Jesús Kristur er vegurinn til lífsins, hann
er lífið sjálft. Gæfa og tilgangur lífsins
næst aðeins, er því marki er náð.
Ýf Við bjóðum þér á æskulýðsviku KFUM
og K vikuna 16.—23. nóv.-kl. 8:30 hvert
kvöld að Amtmannsstíg 2b (lofan við
Menntaskólann).
Nú eru flokkamir orðnir sivo
margir að þeir geta stofnað með
sér bandalag, einskonar verka-
lýðsfélag stjórnmálaflokka.
Ætli nýi flokkurinn sé ekki
stofnaður ti la ðkoma slíku á?
Það er alveg voðalegt með
þennan nýja flokk. Nú get ég
aldrei vitað framar við hvern
er átt, þegar talað er um dr.
Bjama í pólitíkinni ....
— Ég skal koma, en ég ætla ekki að slást við þig . . .
Tilboð óskast
í nokkrar fólksbifreiðar og piek-up bifreið er
verða sýndar að Grensásvegi 9 miðvikudag-
inn 19. nóv. kl. 12—3.
Tilboðin verða 'opnuð í skrifstofu vorri kl. 5.
Sölunefnd varnarliðseigna.
Kvenfélag Alþýðuflokksins í Reykjavík
heldur félagsfund þriðjudaginn 18. nóv. n.k. kl. 8.30
í Alþýðuhúsinu v/Hverfisgötu.
Fundarefni:
I Venjuleg félagsfundarstörf.
II. Kristinn Björnsson, sál'fræðingur, ræðir uppeldis-
mál.
Félagskonur hvattar til að f jölmenna.
. Stjórnin.
HAFNARFJÖRÐUR
Aðalfundur F.U.J. í Hafnarfirði
verður haldinn sunnudaginn 23. nóv. kl. 2 e.h. í AI-
þýðuhúsinu í Hafnarfirði .
Fundarefni:
1. Skýrsla stjórnar.
2. Lagabreytingar.
3. Kosning stjómar.
4. Önnur mál.
Stjórnin.
BARNASAGAN
ÁLFAGULL
BJARNI M. JÓNSSON.
Um lágnættið reikaði hún í bæinn. Og var þá svo
niðurbrotin og harmþrungin, að hún hafði ektki sinnu
á að láta aftur á eftir sér. v
Þ.arna lá Björn í rúminu og steinsvaf.
Það sást ekki nokkurt svart hór á höfði hans og
það var allt orðið hvítt pins og fífa. Og andlitið var
flöt eins og hrímið á glugganum.
Guðrún settist á rúmstokkinn hjá honum og grúfði
sig yfir hann.
— Elsiku hjartans bróðir minn, sagði hún og grét.
Klukkan féll slag.í tólf. Snjótittíingurinn, miúsin og
hrafninn komu inn um opnar dyrnár. Þau settust
á sængina og koddánn hjá Birni og grétu með Guð-
rúnu.
En er tár .þeirra féllu á .andlit Bjamar, opnaði hann
augun. ( , y ,
— Það var gott að vakna, mig dreymdi svo illa. Hef
ég sofið lengi? mælti Björn og sneri stírurnar úr aug-
unum.
, ' *
— I eitt ár, sagði Guðrún. ,