Alþýðublaðið - 17.11.1969, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 17.11.1969, Blaðsíða 2
2 Alþýðublaðið 17 nóvember 1969 Götu Gvendur EKKI er mér fyllilega Ijóst ihv'ernig lá þvtí stendur að varla er nema ein vörutegund aug lýst í sjá’nivarpiniu: þvotta- efni. Hver auglýsingin ann- arri hugvitsajmari diynur á sjónvarpsá'horfendum, oig all ar 'segja nákvæmlega það sama: að þetta eða þetta þvottaefni sé öldunigis sér- staiklega gott til að igera þvott hreinan, rétt eins og það séu einhiverjar fréittir að þvötta- efni sé notað í þeim tilgangi Nióurstaðan af þessari ósikap legu aug'lýsingaherferð er náittúrl’ega sú að fóllki verður nákvæmleg'a sama hvaða þvottaefni það kaupir, því allar tegundirnar enu sér- staklega góðar. Þannig varð- ur útkoman sennilega núll eða í hæsta lagi plús einn bálfur, og því Jlfklega hag- felldast fyrir þvottaefnisaug lýsendur að gera samfclk um að auglýsa elklki neftt. Að vísu sikaðaðist sjiónvarpið þá 'um auglýsinigateikijur isem því eru nauðsynlegar tíl að geta haldið áfram að sýna harð- jaxlinn og flóttamanninn ó- slkaplega En þar sem það er samd aðili sem bæði borgar sjónvarpið og þvottaefnisaug lýsingar þá gerir þetta líik- lega elkllcert tfl, sama eftir hvaða króíkaleiðum er seilzt onf þannan ivaisa sem alíltaf er tómur en saimt er hafður til að borga allt, vasa bins almenna manns. HEILAÞVOTTUR . . ANNARS væri ekki úr vegi að viísa þvf til lesenda, 'helzt þó sálfróðra ilesenid'a, hvað segj'a magi um auglýsingar. Við lifuim á auiglýsingaöld, allt verður að auglýsa, ann- ars naumast exiterar það. Með augilýsingum eru imenn heilaþvegnir: isömu atriðin eru endurtekin iþangað til þeim verður ósjéilfrátt að kaupa einihvern sérstakan hlu't ifremur en annan, elleg- ar fremur en eikki neitt. Meþ auglýsii\@uim eru menn láitn- ir fara að langa í hluti sem þeir hafa éklkert imeð að gera, þannig að þeir verða óham- imgjiusamir ef þeir ékiki geta öðlazt þá. Og með auglýsinga tékjum er haldið uppi allg konar imennta- og menning- arstarfsami, t. d. blað'aút- gáfu. Hvað má' ganga langt í að rugla saklausan almfenn- ing með auglýsingum oig á- róðri, og hvenær hæbtir á- róður og auglýsingar að verka? Væri ekki gaman að fá einbvern 'til að segja álit sitt á þessu? VETUR NÚ er ærið vetrarlegt á ís. land'i ,'stubtur dagur með lágri scil, og snjór yfir öllu og á föstiudaginn var meira að sagja um stund þetta aflskap- lega stemmingsfu'lla veður- lag: logndrífa, þegar stórar hvíitar flyksur fajMa letilega til jarðar eins og þær séu háilf-feimnar við að setjast á jörðina. Og þegar dimmir verður um stund þetta b'lá- 'leita röklkur semi ævinl'ega kemur þegar álhvít er jörð og frost í lofti. Ýmsuta finnst veturinn þrúgandi og leiðin- legur af því hann er dimm- ur og kaldiur, en þó eru varla tíl fegurri stundir á þessy landi en veturnætur þegar snjór er yfir öllu, iskaflheið- riltt og norðiurljós og stjörn- ur sindrandi upp í bláta- anum. i Götu-Gvendur. BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 LJÓSASTILLINGAR HjÓLASTILLINCAÁ" MOTOHSTILLINGAR LátiS stiiia í tíma. Fljót og örugg þjónusta. 1 13-10 0 i l l l I I I [ I I I I I I I I I I I I I I I I <3: SkOMMR UAGRA •lUWIHRHAXM Að þessu sinni er birtur sá kafli í stefnuskrá ung;ra jafn- aðarmanna, er fjallar um dómsmál. Er hann cinn liður í sérstökum þætti stefnuskrár- innar er neínist Stjórnskipan og dómsmál. í sérhverju menningarríki þarf að tryggja að sérhver þjöðfélagsþegn eða stofnun nái rétti sínum með aðstoð dóms- stóia og það með sem skjót- ustum hætti. Hver sá sem sek- ur gerist um refsiverðan verkn- að skal sem skjótast sæta á- þyrgð og tryggja þarf að allir séu jafnir fyrir lögunum. Jafn- framt verður að tryggja rétt á- kærða og grunaðra í opinberum málum. í því skyni að ná þess- um markmiðum þarf nauðsyn- legalega að breyta umdæma- skiptingu héraðsdómstóla á þann veg, að umdæmi þeirra verði stækkuð. Mundi það leiða til meira samræmis í réttarfar- inu og jafnframt myndi skap- ast aðstaða til að koma á fót embættum umboðsstarfalausra dómenda í dreifbýlinu. Eðlilegt er að umdæmisskipting héraðs- dómstóla verði í samræmi við kjördæmaskiptinguna í megin- dráttum. Aðsetur héraðsdóm- stóls ætti að vera í helzta þétt- býliskjama umdæmisins, en dómþing haldin víðar um um- dæmið í sérstökum tilfellum. Héraðsdómstóll ætti að dæma í öllum meiri háttar málum og dómendur þar séu umboðs- starfalausir, en núverandi sýslumanns- og bæjarfógeta- embætti sjái um minni háttar úrskurði, fullnustu dóma, lög- reglumál svo og þau umboðs- störf, sem þau hafa nú með Iiendi. Gagngerðar umbætur barf að gera á löggjöf um ferðferð einka mála í héraði og meðferð opin- berra mála. Umbætur á einka- málalöggjöfinni þurfa að bein- ast að því að tryggja skjótari málsmeðferð og markvissari vinnubrögð, en umbætur á lög- gjöf um meðferð opinberra mála að beinast að því að af- nema síðustu leifar miðalda- réttarfars á íslandi. sem kem- ur fram í því, að i miklum fjölda mála er dómarinn jafn- framt eins konar trúnaðar- maður ákæruvaldsins. Það þarf að- tryggja, að að- staða skapist til að fullnægja þeim i’efsidómum, sem upp eru kveðnir og koma barf á fót sér- stakri stofnun í því skyni, sem jafnframt hafi með höndum beitingu annarra viðurlaga gagnvart brotamönnum og yf- irumsjón með aðgerðum til að DÓMSMÁL gera þá að nýtum þjóðfélags- þegnum. Tryggj a þarf að dómendur verði sem óháðastir öðrum þáttum ríkisvaldsins og að starfsaðstaða þeirra verði slík, að tryggt sé, að í störf dóm- enda veljist jafnan hinir fær- ustu menn sem völ er á. Eðli- legast væri að dómendur í hér- aðsdómstólum séu skipaðir af dómsmálaráðherra að fengnum tillögum nefndar, sem skipuð sé fulltrúum dómara og lög- manna ásamt fulltrúa tilnefnd- um af Hæstarétti. Óheimilt sé að setja dómendur í embætti lengur en sex mánuði í senn og ef reglulegur dómandi hefur eigi gegn embætti sínu í 2 ár samfíeytt af einhverjum á- stæðum, þá sé skylt að skipa nýjan dómanda í starf hans. Almenningur kveður jafnan upp sinn lokadóm í sérhverju umtalsverðu máli. Dómar verða því að samrýmast réttarvit- und almennings, ef dómstólarn- ir eiga að njóta trausts þjóðfé- lagsþegnanna. Tryggja þarf að almenningur geti fylgzt með réttarhöldum og taki þátt í dómstörfum, bæði sem sérfróð- ir meðdómendur og eins verði menn valdir eftir ákveðnum reglum til dómsetu í meiri háttar opinberum málum. Setja þarf reglur um fréttaflutning blaða og útvarps af starfsemi dómstóla og löggæzluaðilja. 1 Héraðsdómstólarnir ættu að vera áfrýjunardómstólar 1 þeim málum, sem sýslumenrt og bæjarfógetar úrskurða, en I einstökum tilfellum megi á- frýja málum áfram til Hæsta- réttar. Hæstiréttur verði áfrýjunar- dómstóll í þeim málum, seta héraðsdómstólar dæma. >■ 1 Ungir jafnaðarmenn leggjá því til: ! I 1. að umdæmaskiptingu héraða dómstóla verði breytt. 2. að gagngerðar umbætur verði gerðar á löggjöf uraí meðferð einkamála og opin« berra mála. i’ 3. að komið verði á fót stofn-i un, sem annist framkvæmá refsidóma og beitingu ann« arra viðurlaga við brota« menn og endurhæfingU þeirra til þjóðnýttra starfa* - ,! 4. a£S tryggt verði að dómend« ur verði sem óháðastir öðr« um þáttum ríkisvaldsins. | 5. að ákveðnari reglur verðí settar um hlutverk almenn« ings í meðferð dómsmála. - ,-| JON J. JAK0BSS0N auglýsir. Bjóðum þjónustu ökkar í: Yfirbyggingar á jeppa, scndibíla og fleira. Réttingar, ryðbætur, plastvið- gerðir og allar smærri viðgerðir. Stærri og smærri málun. - VERÐTILBOÐ JÓN J. JAKOBSSON. Gelgjutanga (v/Vélsm. Keilir). - Sími 31040 Heima: Jón 82407 — Kristján 30134. r _ rc&w Yiðgerðir: Bílamálun: núiiir \ T7’TTwrxT \ FASTEIGNAS ALA, ^ fasteignakaup, eignaskipti. '!j Baldvin Jónsson, hrk, f Fasteignasalan, Kirkjútorgi 6, ’ 15545—143G5, kvöldsínti 20023,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.