Alþýðublaðið - 27.11.1969, Side 2

Alþýðublaðið - 27.11.1969, Side 2
 2 A'iþýðublaðið 27. nóvember 1969 ! Götu Gvendur i MÖRÐUR skrifar mér á þessa leið: „Og nú ku íslend- ingar vera farnir að éta síld. Öðruvísi mér áður brá. Veit- ingaiiúsin keppast nú við að auglýsa síld á síld ofan; alls- kyns síldarrétti og nú þykir fínt orðið að éta síld. Loksins þegar síldin er farin af miðun- um, eða svo gott sem, rjúka allir upp til handa og fóta og fara að spekúlera í því hvernig matreiða megi þessa dýrindis fæðu. Þetta er svo sem ekkert skrýtið; þetta er séríslenzkt fyr irbæri sem gert hefur vart við sig á ýmsum sviðum. Það var ekki hægt að matreiða síld ' og éta hqr á árunum þegar hún vár fyrif hendi. Nei, þá datt engum í hug að éta síld, nefna » þá kanski einstaka „molbú-1 um“ og ég get svarið það að 9 það var fussað og sveijað fram ® an í mig víðs vegar um land B þegar ég minntist á síld til átu; I Nei, þá var allt sett í gúanó, | gúanóið selt og fyrir andvirð- m ið keyptir danskir tertubotnar, ■ enskt súkkulaðikex, ónýtar eld E húsinnréttingar, makkindós- “ sælgæti og grænar baunir. Við H erum þöngulhausar íslendingar, E skelfilegir þöngulhausar. Q Hvernig hefði verið að læra að ~ umgangast verðmætin í tíma í S stað þess að sóa þeim út í loft- H ið; vinna síldina, nú og éta ™ hana hreinlega sjálfir ef „mark ■ aður var ekki nógu hagstæð- I ur“, eins og spekingarnir sem g allt vita orða það. Takk fyrir. _ Mörður.“ I ÓHUGNALEG FRÉTT ÞAÐ er óhugnanleg frétt sem ■ birt er í AlþýðublaðinU í gær fl um mann sem hefur mök við fl lítil börn, a. m. k. stúlkur og jafnvel drengi líka. Og undar- 1 legt er ef ekkert er hægt að gj gera nema „sjái á“ börnunum. I Spurningin er náttúrlega ekki g að manni sem þetta gerir sé | refsað, heldur að það fyrir-1 byggi að hann haldi þessu á- fram. Ef hann hefur viður- I kennt sína sök þá er það mór- J ölsk skylda yfirvalda að hafa I manninn undir ströngu eftir- ■ ■liti, að taka af honum loforð | um að drekka ekki framar er | auðvitað meiningarlaust og * hreint alvöruleysi og geðveiki | að láta það nægja. „HANN ER ÞÓ LIFANDI" | Konan sem blaðið átti tall við benti á að þessi maður býr I í hinum ömurlegasta kofia, þar sem ekki er rafmagn og ekki á I neinn hátt mannsæmandi að-1 búnaður. „Hann er þó lifandi I og við vorkennum honum öll“, ■ sagði konan. Ég veit ekki hven I ær hægt er að gera eitthvað, I tilfelli. Bæði vegna mannsins ef það er ekki hægt í þessu I og barnanna er það skylda sam I félagsins að taka til sinna ráða. I GÖTU-GVENDUR. ■ FYRIR HVERJA ÆTLA ÞEIR AÐ SKRIFA UM HVAÐ? Félag um minka-1 Wm- -I I □ Áhugi á minkarækt fer nú sem eldur í sinu um allt land. Félög eru stofnuð um minkarækt og menn sendir er- lendis til að nema fagið. — Á Grénivík var nú nýlega stofn- að hlutafélag um minkarækt og er hlútafé félagsins orðið 1 milljón króna. Stærstu hluthaf- arnir erú frystihúsið Kaldbak- ufi ’h.f. og Jónas Halldórsson í Sveinbjarnargerði, að sögn íslendings-ísafoldar. Alls eru 6 aðiljar sem standa að stofnun | minkabúsins, hinir eru Sigurð- ur Helgason á Grund, Knútur Karlsson, Guðmundur Hall- grímsson og Eggert B. Ein-1 arsson. Sigurður og Eggert eru I farnir utan til að nema minka- I rækt og samkvæmt frásögn j blaðsins eru Jónas og Sverrir Guðmundsson, oddviti á Lóma- tjörn ytra að leita eftir sam- vinnu við norska aðilja. □ Alm'annarcimur á íslandi mun teljia, að einn sterkasti þáttur x sjlátlfetæð'i akkar sé það framlag, sem eru bók- menntir ckkar og varðveizla tunguunar. 'Elklki þahf aö' draga í efa, að íslendimgar eru bó'kélsk og lestrarfús þjóð, eða hafa verið framund ir þann tíma, sem fjóilmiðlar oig önnur slík tæki hafa breytt nok'kuð aðstæðum. Er raunar ékiki séð fyrir endann á, hvað'a áihrif verða a<f til- 'komu þeirra á val og lestur bóika. En hugleiðingar og spá d'óimar þar um liggja ndkkuð fyrir utan þetta greinarlkorn. Hitt þarf eikki að velkja neima furðu', þótt menn staldri við og (hyggi að þeim anda, sem virtist svílfa yfir vötnum, þegar ritihöfundar héldu þing á liðnu hausti. Telja má eðlilegt að álylkta, að það sé einkamá'l hvers ag eins, hvort hann eða hún fifet ar við ritstörf, eflaust vegna þess, að persónan telur sig hafa eittlhvað ag „selja í sum'blið.“ Hitt verður þá líka að vera eiknamál aknennings hvernig hann bregzt við fram leiðsdunni, ef á þrylklk úit geng uc. Ég tel, að í lýðfrj'álsu landi hljóti þessi 'skilgreining að fara nokkuð núllægt hinu rétta og mun freista að hafa bana að leiðarljósi. En skoð að í þessu' ljósi verður elkíki annað séð en að atferli og við 'horf nefndís þings mætti vekja verulega furðiu. Eitt fyrsta 'verlldð mun hafa vlerið að leggja fram hreint ékki svo Iágan reíkning til þtóðfélags ns fyrir það amstiur og óljan, sem þeir töddu sig hafa af sinnl fraimleiðislu, Að ýísu var sbúldin eklki tilfærð í krónum (á því stigi málsins en horft upp á Iþann fjölda, sem t'alinn var að þessu standa, ég ætila að talan 140 væri uppi böfð, má láQyikta, að ■hér var efeki beínt um að fiæða sfeiptímynt. Hér vlð bætist, að eflaust má telja, að aufe -hinna „stehku sbofwa’’ (?) hafi verið ýmis smærrj og s-tærri kurl sem óbki komu ti1! grafar. „Hver tæmir allt i'það t’miburrefe“? Ekki myndi óg telja þjóð- inni það til neinnar áberandi sfeuldseigjiu, þótt ekki yrði Wkið upp tii 'handa og fóta að gréiða slílka reilkninga. En fléira kom til síðar. ■Efla'ust hefur ritiðjumönn um verið ljóst að torvelt gæti orðið að innheimlla téðan reifeninig nema gengnar væru nokkrar sniðgötur að mark- jnu. Fyrir því mun hafa fæðzt sú hugmynd. að ríkið fceypti minnst 500 eimtök af því, sem úr pennum þeirra drypi og á þrylkk út genigi. Yrði þvií síð- an dreift uim alm'ennings’bófca söfn land'sins. . Ótrúlegt er að flestir sjái éklki mösfevan'a í þeissu íl'la riðna neti. Vilji aiimenningur éfcki kaupa né lesa framleiðsl una, væri næsta harðleilkið að smeygja á hann þeirri skýldu að borga samit brús- ann í þesisari mynd, enda mun e’ns feonar ríkisrékstur á þessari framlleiðsllu fremur hafa ýtt undir annað, hafi hann verið reyndur, en að hvetja slkáildin ti'l að stiTla biet ur hörpur sínar, ef fólfe hlust aði efelki. Bent er á hér áður, að al- ménningur hefur verið bófe- ólskui' og lestrarfús og meira en það. Áður fyrr hifeuðu menn elkfei við að leggja á sig erfiði við að skrifa upp 'bæfeur, sem torfengnar voru á prenti, láisu þær, j'afnvel upp til agna, rædldiu þær og krufðu t'i mergjar. Væri nú syndisamlegt að á- lyikta, að tómlæti almenninigs um ofclbann af framlleiðslu rit iðjumanna gæfti statfað af því að l'ítinn merg sé þar að finna? Er það efeki fnrðuleg ti'lviljiuin, að með rýmra efna hag en áður þefektist bregðist bókaþjóðin þannig við rit- menmsfcunni, að æ meira af framleiðlsllunni ryfefellúfi í kj'ölluruim útgefenda? Hér eiga engir nauðasamn- ingar við. 0<g vissuilega er það fu'Hkomin þverstæða hljá rit- iðjúmönnum, jafn sannfærð- um um eigið ágæti og þeir virðast vera, að ætla að nauöga upp á ailmenning því, sem bann fúlsar við af þessu tagi. Þvf fer nefnilega fjarri, að til séu ekki höfumdar, sem eiga ndkfeuð öruiggan markað og lesendahóp, ef þeir feveðja sér hljóðs. Skiþtir jafnvei engu, þótt þeir hafi ékki feng ið báar einfeunnir hjíá ritskýr VF-Slx í úthalli af rilhöfundajiingi endum, en ofrfki þeirra er vissulega kapítulli, sem verfc væri að minnast nofelkuð á, þótt hér verði látið kyrrt. KOMIÐ AÐ KÝLINU Það var næsta athyglisvert að í uimræðum rit.’ðjuimanna á þinginu,' gefek framlleiðsla þeirra undir einiu nafni, að því er séð varð — bðkmennt- ir. Nú má vera, að orðið sé teygjanlegt, en nofefeurn lífs- andla mun þó þurtfa og þcfelka lega túlkun til þess að not- hæft sé um ritverkin. Efelki ætla ég mér þá dúl að fe'lTa nelnn óyggandi dóm þar um, e.n aðeins bendla á þá milklu samlifun þóðarinnar og skáldanna á liðnum tímum, þar sem. almenningur m'at, sem „hold af sínu ho!di“ ibólk— menntavoði'na, sem ófst í ald anna riáis mieð öflHum þeim: .gflifc og bláþriáðum, sem til féllu hveru sinni. Er efeki næsta' lífelegt að þessi samflifun værf reist á því, að sk.áldjn siógu strengi, isem endiurómuðu i hugum 'og hjörtum fófllksins? En værj nú ástæðuna hér að finna fyrir átouga þess, senj var, og tómlæti þess, sem er um framle'ðslu rithöfunda- þingmanna, virði'st mér, a'ð þeir mættu draga af þwí nbkfle uð aðra ályfetun en þá, að þeim beri skilyrðislaust styrflc ur af almannafé. Vissulaga' er Heira en krónan, sem hieldl ur nafninu, hvað sem verð- glldi liður. hækkar hagur STRYMPU -V En það var nú reyndar meira blóð í fcúnni. Krafaií um, að ritiðjiumö'nnum toæri tveggja ára laun frá ríkinu fyrir hvert ritverk, sem á þrýbfe út gengi, er efeki síður umræðuiverð. M!á- um rök- stuðninginn segja, að það sé tveggja ára ströng vinna/ að fha.mlleiða meðal (?) skáld- verk, að elkfei er gaman að fliiarðlífinu' gerandi. Á hinn bóginn mætti benda á. að hætt er við, að sUík kaup á Ikettinu/m í sekiknum þættu fá uim aðlaðandi, niema þeim, sem selur. Hér breytir engu um, þótt Mutaðeigandi hafi fengið löggildingu rithöf- undasamibanidlsinis sean hæ-fur og verðúgur. Það miun vera nökbuð óvenjullegt að selja mönn'uim sllkt d'ómsvald f hendur um eiigin eða jláfbræðr ^-na vérðleifea, endia þótfc njðtendúr hefðu komið út á prent tveim ritvertkuim. Þð kastar alveg tölfunum um þá huigmynd, að ritiðjumicinum beri gjlald fyrir hugverik ell'drf Skúld'a Jnafnigreindra og ó« nafngreindra. Má segja að Frh. á 15. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.