Alþýðublaðið - 29.11.1969, Blaðsíða 4
1
e?
4 1 Arþýðublaðið 29. nóvernber 1969
ÝMISLEGT
Aðventukvöld Dómkirkjunnar.
verður n.k. sunnudag kl. 8,30
30- nóv. Þar syngur barnakór,
kvartett — 9 ára telpa syngur.
Ræða, orgelsóló, þrísöngur —
Ilómkórinn, aS síðustu kirkju-
gfstir. — Kirkjunefnd kvenna
lýimkirkjunnar.
.. .. .. v?.
Kvenfélag Óháða safnaðarins.
Bazar félagsins verður 7. des.
í Kirkjubæ.
Erá Guðspekifélaginu.
Fundur verður í stukunni
Septímu í kvöld, föstudaginn
28. nóv. í húsi félagsins Ingólfs
straeti 22. — Hefst kl. 9, Séra
Benjamín Kristjánsson flytur
erindi. —
Kvenfélag Laugarnessóknar.
. Jólafundurinn verður mánu-
daginn 8. des. kl. 8,30. Athugið
breyttan fundardag. —
Hvítabandið
Árlegur bazar og kaffisala fé
lagsins verður að Hallveigar-
stöðum laugardaginn 29. nóv.
kl. 2.
Þá voru sex íslenzk þjóðlög
fyrif strokhljómsveit flutt í
sömu útvarpsstöð í júlí s.l. —
Stjórnandi var Jindrich Rohan,
en útvarpssynfóniuhljómsveit-
in í Leipzig lék. Auk þessa ís-
lenzka verks voru á hljómíeik-
unum verk eftir Smetana, Walt
er Niemann og Liszt. —
Jólabasar Guðspekifélagsins
verður haldinn sunnudaginn
14. des. n.k. Félagar og vel-
urinarar eru vinsamlega beðnir
•að koma gjöfum sínum eigi síð
ar en 12. des. n.k. í Guðspeki-
félagshúsið Ingólfsstræti 22, tii
fíú Helgu Kaaber Reynimel 41
og í Hannyrðaverzlun Þuríðar
Sigurjónsdóttur, Aðalstræti 12.
Þjónustureglan.
Nemendasamband Húsmæðra-
skólans Löngumýri
Munið jólafundinn í Lindar-
bæ, þriðjudaginn 2. desember
kl. 8,30.
Nefndin.
VIPPU - BÍLSKÚRSHURÐIN
I-karsux
Lagerstærðir miðað við múrop:
Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm
210 - x - 270sm
Aðrar stærðir. smíðaðar eítir beiðni,
GLUGGAS MIÐJAN
Sídumúla 12 - Sími 38220
Messur
Bessastaðakirk ja;
Messa kl. 2. Félag stúdenta
úr guðfræðideild Háskólans
hefur messuflutning á hendi.
Sveinbjörn S. Bjamason stud.
theol predikar. Organisti er
Jón D. Hróbjartsson. Sóknar-
prestur þjónar fyrir altari. Séra
Garðar Þorsteinsson.
Hafnarfjarðarkirkja.
Barnaguðsþjónusta kl. 11. —
Séra Garðar Þorsteinsson.
Kópavogskirkja.
Barnasamkoma kl. 10.30. —
Guðsþjónusta kl. 2. Gunnar
Árnason.
Laugameskirkja.
Messa kl. 2. Aðventa. Altar-
isganga. Barnaguðsþjónusta kl.
10.30. Garðar Svavarsson.
Dómkirkjan.
Messa og altarisganga kl. 11.
Óskar J. Þorláksson.
Barnaguðsþjónusta á vegum
Dómkirkjunnar í samkomusal
Miðbæjarskólans. Athugið. Að-
ventukvöld Dómkirkjunnar kl.
8.30.
Grensásprestakall.
Barnasamkoma í safnaðar-
heimilinu Miðbæ kl. 1,30. Að-
ventuguðsþjónusta kl. 5, barna
kór Hvassaleitfeskóla og kirkju
kórinn syngja. Sóknarprestur.
Fríkirkjan Hafnarfirði.
Barnasamkoma kl. 11. Guðs
H.légarði
□ Bókasafnið er opið sem
hér segir: Mánudaga kl. 20.30
—22 00, þriðjudaga kl. 17—
19 (5—7) og föstudaga kl.
20.30—22.00. — Þriðjiudags-
tíminn er einkum ætlaður
bömum og unglingum.
Bókavörður
Dansk Kvindeklub
afholder sit julemöde í Tjarn
arbúð tirsdag d. 2. december kl.
20.*’— Bestyrelsen.
VELJUM ÍSLENZKT-
ÍSLENZKAN IÐNAÐ
þjónusta kl. 2. Bragi Benedikts
son.
Fríkirkjan Reykjavík.
Barnasamkoma kl. 10.30. —
Guðni Gunnarsson. Messa kl. 2
Þorsteinn Björnsson.
Langholtsprestakall.
Afmælisdagur safnaðarins. -
Barnaguðsþjónusta kl„ 10.30.
Guðsþjónusta kl. 2. Guðmund-
ur Jónsson syngur einsöng í
messunni. Sigurður Haukur
Guðjónsson.
Langholtssöfnuður.
Óskastund bamanna kl. 4.
Aðventukvöld kl. 8,30. Ávarp,
upplestur, sóknarprestur. Ræða
Ásgeir Ásgeirsson fyrrv. for-
seti. Einsöngur Guðmundur
Jónsson með undirleik Jóns
Stefánssonar. Einleikur á orgel.
Jón Stefánsson organisti og
kirkjukór safnaðarins syngur.
Tilboð óskast
'í nokkrar fólksbifreiðir er verða 'sýndar að
Grensásvegi 9, miðvikudaginin 3. desember
kl- 12—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu
vorri kl. 5.
Sölunefnd Varnarliðseigna.
Kvenfélag Langholtssafnað-
ar heldur fund í safnaðarheim-
ilinu þriðjudaginn 2. des. kl.
8,30.
Bræðrafélag Langholtssafn-
aðar heldur fund í safnaðar-
heimilinu kl. 8,30.
Tónabær — félagsstarf eldri
borgara.
N. k. mánudag verður ýmiss-
konar handavinna frá kl. 2—6
e.h. „Opið hús“ verður á mið-
vikudaginn.
Kvenfélagið Seltjöm, Seltjarn-
arnesi.
Jólafundurinn verður í and-
dyri íþróttahússins 3. des. n.k.
Söngur og lesin jólasaga. Kon-
ur eru vinsamlega beðnar að
hafa með sér bolla. — Stjórnin.
BÍLASKOÐUN & STILLING
Skúlagötu 32.
HJ0LASTILUN6AB
MÖTORSTILLINGAR LJÚSASTILLIHGAS
Látið stilla í tíma.
Fljót og örugg þjónusta.
13-100
Sendisveinn óskast
Piltur teða stúlka óskast til sendisveinastarfa.
Viðkomandi þarf að hafa til umráða hjól eða
bifhjól. Nánari upplýsingar í síma 11250
mánudaginn 1. dtesember.
Einn nefndarmaður var er-
lendis meðan nefndarstörfin
stóðu yfir siðustu mánuðina, og
gat því ekki tekið afstöðu. Það
var Tómas Árnason, fulltrúi
Framsóknarflokksins.
Svo bregðast krosstré sem önn
ur tré, sagði kallinn þegar hann
frétti að Lögbirtingur væri orð
TIMINN inn gjaldþrota!
Anna órabelgur
— Ef píputóbak er ekki eiturlyf, þá er lyktin að
minnsta ikosti eiturlykt. i
Minningarspjöld Langhoitskirkju
fást á eftirtöldum stöðum: Bóka,
verzluninni, Álfheimum 6, Blómum
og grænmeti, Langholtsvegi 126,
Karfavogi 46, Skeiðarvogi 143, SóD
heimum 8 og Efstasundi 69.
Munið bazar Sjálfsbjargar,
sem verður haldinn sunnudag-
inn 7. des. í Lindarbæ. — Tek-
ið á móti munum á skrifstofu
Sjálfbjargar, Bræðraborgarstíg
9 og á fimmtudagskvöldið að
Marargötu 2.
íslenzka dýrasafnið
er opið alla sunnudaga frá
kl. 10 f. h. til kl. 22 e. h.
Kvöld- og helgidagsvarzla
lækna
hefst hvern virkan dag kl. 17
og stendur til kl. 8 að morgni,
um helgar frá kl. 13 á laugar-
degi til kl. 8 á mánudags-
morgni, sími 2 12 30. — í neyð-
artilfellum (ef ekki næst til
heimilislæknis) er tekið á móti
vitjanabeiðnum á skrifstofu
læknafélaganna í síma 11510
frá kl. 8-17 álla virka daga
nema laugardaga frá kl. 8-13.
Almennar upplýsingar um
læknisþjónustu í borginni eru
gefnar í símsvara Læknafélag3
Reykjavíkur, sími 1 88 88.
0/1/1. . ...//
/ vlinntncj(xrói)jolcl
S./ÍRS.