Alþýðublaðið - 29.11.1969, Blaðsíða 8
8 Al'þýðublaðið 29. nóvember 1969
□ Myndln er tekin á skrif-
stofu Mæðrastyrksnefndar að
Njálsgötu 3 og sýnir (frá
vinstri) þau Stefönu Guðmunds
dóttur, Jónínu Guðmundsdótt-
ur, Svövu Mathiesen og Gunn-
ar Þorláksson, ifulltrúa félags-
málstofnunar. Frúrnar • þrjár
eru ötular starfskonur Mæðra-
styrksnefndar sem er nú að
hefja jólasöfnun sína, en það
hefur verið árviss viðburður
allt frá 1328. Þá var úthlutun-
arfé aðeins 10 krónur á hvern
Minning: I
BERNHARÐ STEFÁNSSON I
FYRRUM ALÞINGISMAÐUR!
□ í dag vterffiur Bermharð
Stefánsson jarðsettur, merlk-
•ur maffur, sem imilklff hefir
komi'ff við sögú héraffs síns,
lands og þjóffar. Minningar-
guðsþjónuista fer fra;m í Ak-
ureyrarikirkju. en igreftrun
aff Brekku í Öxnadal.
Bemharff var fæddur að
Þverá í Öxnadal, oig var rúm
'lega áititræður er hann lézt.
Haon var gagnfræffjngur frá
Akureyri og. kennari frá
Flensiborgarskóla að mennt-
un. Hann stundaði barna-
fræðslu í he'mahéraði sínu,
þar til hann var kosinn á
þing fyrir Eyfirðinga áriff
1923. En búskap h'élt hann á-
fram á Þverá þar til 1935.
Bernharð var einn af affal-
brautryfflj'endium ungm'ennafé
lagsskapar og samvinmuhreyf
ingar í Eyjiafirði, od'dViti
Öxnadalshrepþis og sýslu-
nefnd'armað'ur um s)keiff. Og
sæti átti hann í stjórn Kaup-
félags Eyfirðinga í rúm'lega
40 ár. Þá vejtti Bemharff
forstöðu útibúi Búnaðarb. á Ak-
ureyri frá stofnun þess 1930
og t l 1959, er hann varff
sjötiugiur, og lét hann þá einn
ig af þingmennslku sama ár.
Hafffi haun þá setiff á þingi
í 35 ár samfellt, veriff f0r-
se-ti Efri dei'ldiar eiilefu ár
samtals Mpg s.etiff í mörgum
bæffi þings- cig uitamþ'ngs-
nefmdium.
Bernharð var mikiils met-
inn í hverri stöffu, sem hann
tók aó sér, annar þingmaffur
héraðs síus til 1931, en fyrsti
þimgmaffur upp frá því. Hann
tóik drjú'gan þátt í umræð'um,
málfar hans var skýrt og stál
fast bæði í ræðu og riti, eins
og ljóst er af ævisögu, er
hann ritaði í tveim bindium.
Ber þar margt á góma, sem
ekki má gleyma. Hann var
bæði stálminnugur og rétit-
sý«n í d'ómum um menn og
málefni. Þaff má með sanni
segija, aff Berniharð hafi um
langa ævi verið sem næst
því óumdeildur meðal fldklks
bræðra og andstæðinga sak
ir drengskapar og fróðHeiks.
Menntun hans var meiri en
nam öllum prófuim, og bar
þar. mest af þeikking hans
í söglu' íslandls, og raunar
alilra Norð'urlanda. Bernharð
var bæði vinsæll og vinafast
ur.
Bernharff át'ti hina ágæt-
ustu konu, sem lifir mann
sinn, Hrefnu Guðmundsdlótt-
ur. Þeim varð tveggja barna
auðið, dg er Ste'ngrímur eft-
irmaður föður síns við Bún-
aðarbankann, Ég sendi þeim
inni'lega, samúffarlkveð'jiu og
þakkir fyrir langa og ágæta
viðkynriingu og vináttu.
Asg. Asgeirsson.
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
þiggjanda og var þó tekið með
þökkum. Nú hefur upphæðin
meira en hundraðfaldazt og
þiggjendahópurinn sömuleiðis
stækkað.
Söfnunarlistar verða sendir
til fyrirtækja og stofnana næstu
daga, en frá og með miðviku-
deginum 3. desember verður
skrifstofan að Njálsgötu 3 op-
in frá-kl. 10—6 daglega og tek-
ur við fjárframlögum til nefnd
arinnar, en fatagjöfum verður
veitt móttaka í Farsóttahúsinu
frá kl. 2—6 daglega.
Hjálparbeiðnir frá hurfandi
fólki þyrftu að berast sem allra
fyrst, sagði frú Jónína. formað-
ur nefndarinnar, os ennfrem-
ur vildi hún taka fram. að ekki
væri úthlutað eftir irHmlum
heiðnum, vegna þess að nð«taVð
ur gætu hafa brevtzt.. fólkið
flutt í annað húsnæðí eða sama
hörf væri ekki leneur fvrir
hendi. „Fljótgert er vel eert“,
sagði hún, „og því fyrr wm við
fáum framlög einstaklinsra og
fvrirtækja, þeim jnun hetra,
vecna þess að hví fvrr vitum
við hverju við höfum úr að
spila, og því fyrr sem heiðnirn
ar koma, því fyrr vitum við
hversu miklu við getum úthlut
að til hvers þiggjanda."
Þefta er nýjasta tízka á Ítalíu. ,Ljóst prjónapils og vesti, en viff það er
laxableik blússa og breitt bindi í sama lit.
NÆSTU
Sunnudagur 30. nóvember
18.00 Helgistund. Séra Bern-
harð Guðmundsson, Brautar-
holti á Skeiðum.
18.15 Stundin okkar. Ævintýrl
Dodda. Kristín Ólafsdóttir og
Anna Kristín Arngrímsdótt-
ir syngja tvö lög. Undirleik
annast Eggert Ólafsson. —
Tindátinn staðfasti. Dönsk
mynd gerð eftir samnefndu
ævintýri H. C. Andersens.
Þýðandi Steingrímur Thor-
steinsson. Á skautum. Börn
að leik á Reykjavíkurtjörn.
19.00 Hlé
20.00 Fréttir
20.20 í eóðu tómi. Umsjónar-
maður S'tefán Halldórsson. í
þættinum .ltoma m. a. fram:
Guðmundur Haukur Jónsson
Ásgeir Guðmundsson, Björn
Vignír blaðamaður, JónaS'
Jónsson. Dúmbó sextett og
Náttúra. Ennfremur er litið
inn í Tónabæ og spjallað við
gesti. bæði unga og aldna.
21.05 Rieynsluflug. Flugvél i
reynslufíugi steypist til jarð-
ar. Corder læknir leitar að
orsök slyssins í fari flug-
mannsins. Þýðandi Björn
Matthíasson,
21.50 Oxford Mynd um hinn
fræga enska háskólabæ. —
Þýðandi Gylfi Pálsson.
22.40 Dagskrárlok.
i
Mánudaeur 1. desember
20.00 P'-ó+tir
20.35 Hallormsstaðaskógur.
Svipazt er um í höfuðvígi
íslenzkrar skógræktar á Hall
orm^tað og rætt við Sigurð
Blöndal. skógarvörð. Umsjón
armaður Eiður Guðnason.
21 .lö Fvkur yfir hæðir. Síðasti
þáttur. — Sér grefur gröf
þótt grafi.
Forsaga; Heathcliff, býr á
Wuthering Heights. Hann er
h'aldinn hRfndarþorsta vegna
þess að Cathy uppeldissystir
hans, sem hann elskaði, gift
ist Edgari Linton, sem býr á
Thrusscross Grange. Cathy
og Hindley, bróðir hennar eru
bæði dáinn, en Hareton sonur
Hindleys býr hjá Heathcliff.
Edgar Linton hefur alið upp
dóttur sína Catherine yngri.
Þótt hann reyni að aftra
benni frá samneyti við fólk-
ið á Heights, verður hún,
hrifin af Linton.
22.05 Einleikur á píanó.
22.25 Svipmyndir frá fsiandi.
Norskir sjónvarpsmenn heim
sóttu ísland vorið 1969 og
rseddu þá m. a. 'við forystu-
menn í menningar og stjórií
málum.
23.15 Dagskrárlok.
i.-' -, 'íiiííí i
Þriðjudagur 2. desémber
20.00 Fréttir J)