Alþýðublaðið - 29.11.1969, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 29.11.1969, Blaðsíða 11
i! i fii m Al'þýðublaðið 29. nóvember 1969 11 KENT Afeð hinum þekkta Micronite filter er eftirspurðasta ameríska filter sigarettan Auglýsingasímin er 14906 J8H J. JAKOBSSON auglýsir: Bjóðum þjónustu okkar í: Nýsmíði: Yfirbyggingar á jeppa, sendibíla og fleira. Viðgerðin ’ Réttingar. ryðbætingar, plastviðgerðir ag allar smærri viðgerðir. Bílamélun: Stærri og smærri málun. TÍMAVINNA — VERÐTILBOÐ JÓN J. JAKOBSSON. Gelgjutanga (v/Vélsm. Keilir). - Sími 31040 Heima: Jón 82407 — Kristján 30134. I FRIÐARSVEIIIR Framhald bls. 3. að kemur og könnuð er aðlög- unarhæfi umsækjenda ásamt því að mjög nákvæm sálkönn- un fer fram til að athuga hvort viðkomandi hafi það skap sem þarf til að geta sinnt starfi þessu, en unnið er við mjög erfið skilyrði, svo mikla skap- festu og langlundargeð þarf'til. Frumathugun mun fara fram hérlendis. Sum samtaka þeirra sem fyrst sendu sjálfboðaliða af/ stað hafa beðið álitshnekki vegna þess að fólk þeirra hef- ur ekki reynzt hæft til þess- ara starfa. Eftirlit með eigin- leikum umsækjenda er mjög strangt alls staðar og aðeinsl/4 umsækjenda kemst af stað. Nánari upplýsingar eru veitt ar á skrifstofu æskulýðsfull- trúa þjóðkirkjunnar sími 12236 o gá skrifstofu HGH í síma 14053. — SKRÝTLUR Framhald bls. 2. ég hef lofað að þegja yfir. Kennarinn: Hver var { illu skapi, þegar glataði sonur- inn kom heim? Drengurinn: ALikálfurinn. Kennarinn í dýrafræðitíma: Getur þú, Júlíus litli. nefnt nokkur tannlaus dýr? Júlíus: Já, hana ömmu mína. BEATLES Framhald úr opnu. „Two of us o'n our Way Home,“ „Maggy May,“ Can You Dig iit?{: „Le’t it Be“ og „The long winding Road.“ Einnig er komin út ný plata með „The Plastic Ono Band,“ sú Iþriðja í röðinni, og he'tir „Live in Peace from Toronto." Á þeirri pllötu má finna lögin: „Blue Suede S’hoes," „Dizzy, Miss Lizzy,“ og „Money.‘‘ Hinar tvær plöt urnar með ,,The Plastic Ono Band“ voru sem kunnugt er „Give Peace a Chance,‘‘ og „Cold Turikey.“ Dag- viku- og mánaöargjald BRIDGE Sandpappír Framhald af bls. 7. anum — en hafði síðan ekki kjark til að spila frá rauðu lit unum, sem kemur þó einkenni lega fyrir sjónir, því félagi bans hafði sagt hjarta. Hann spilaði þess í stað laufa tíu. Slavenburg tók á kónginn í blindum og spilaði spaða átt- unni. Spilaði síðan litlu laufi- og fék ksex -slagi á lauf til við bótar. Það hefur áreiðanlega ekki verið néitt fallegt, sem þeir frönsku spilararnir sögðu eftir spilið — sem er enn ein sönnun þess, að allt getur skeð við græna borðið. — Nr. 60—80—90—100 og 120. Vatnspappír Nr. 100—120—150—180 og 200. Heildsölubirgðir. HARPA HF. Einbolti 8 — Sími 11547 t

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.