Alþýðublaðið - 29.11.1969, Blaðsíða 6
6 Alþýðublaðið 29. nóvember 1969
FARARTÆKI OG UMFERÐ
Umsjón: Þorri
Kunna ökumenn
ekki að nota
Ijésin?
Um nagladekk
og vetrarakstur
□ Nú er Ijósaathugun Um-
Íferðarmálaráffs nýlokið, og
samkvsemt unplýsingum, sem
ráðið hefur sent út, hefur að-
sóknin veriff "óff. Þaff fylg-
ir líka, aff eftir að liósaathug
uninni lýkur, verffi eftirlit
meff ljósabúnaði bifreiða hert
til muna. Allt er betta gott
og blessað, bifreíffaeigendur
hafa ekkert á móti bví aff
hafa ljósin í laei, s°r í lagi
ef beir geta látið atbusra bau
endurgjaMsIaust, einnig vilja
þeir helzt vera lausir viff af
skipti lösrreglunnar. og lög-
reglan vill áreiffanlega sem
minnst þurfa að stöffva bif-
reiðar á götum úti.
En eitt gleymist algjörlega
í öllu þessu umistanigi um
-ljósin, það er notifcun þeirra.
Þeir, sem leiff eiga uim þjóff
vegi landtsins í islkamimdeginu
reka s:g hivað eftir annað á
það. að surnir elkumienn eru
furður se'nir að ispfckia ljós-
geislann, hee'er beir imæita híl
um, og otFt verfiur sá nkumað
urur. sem hefur vit, á að
lark'ka lióstn, að sikedla háa
geislsnum sem sncggvast
fraiman : harnn rfpvmra til að
minns bann á. Þnrf flklki að
orðleng’a, hvsð slík gleymislka
getur ver:ð örQ,q@iarík, hún
getur le'iit til S'tórelysa, og
hefur reyndar oftlega gert
þa-ð. •—- En álber.a'ndl.i er, hve i
aðalb'rs'n hrfa yfiirléi.ifrt ba'tn '
að nú'na un.Qanfarið, b.e.
m:'!klu fletri b'lar virðast verg
með rétt stiilt ljós en verið
hefur í vetur og, má þa'klka
það iljó'sastillimgu Umferðar- i
má'laráðs.
En annað 'atriði er rótt að
ta'ka til umræðu, það er notk
un Ijösa, þegar elkið er ná'lægt j
bifreið, sem á uindan er. Það
er allt að þvií eims slæmt að-
fá enduxíkast af háa geislan- i
um frá ibíl, sam er að fara
framúr eða elkiur á eftir, í bak
sýnisspegli og elklki bætir það
úr. begar 'hi:ðarspeglar t eru
á bretftrim eða hurðum. —
Það ætti að vera ófrávíkjan
lsg regHa, að í hvert s'nn, eem
bill nálgsst bíll aftamfrá í
m-vrlkri, að lælkika Ijósin, efeki |
síður en begar blar mætast.
— Á þsita a-triði er hvergj I
minnzt í kenmsilubclkum í
a'k'tri, og rnéir i?r óVlki kunn |
ugt um, að ölkulkennarar
mmnist á baff v:5 ne.mendiur'
sína. Menn virðaBt verða að
reka sig á b?ð. að það er unci
:r hæbnn legt, bvort menn
bqf.a hn-rjn 4. að far-a eÆtir
simni eig'n revnslu, hvað oft |
sem beir fyrir henni.
FMíKKSSTARFIO gilSM
FÉLAGSVIST
Síðasta .vpi’akvöld AlþýðuíLo'kksfélags Reykjavíkur |
fyrir jól verður haldið í Iðnó, n. k. fimmtudag o'g I
hefst kl. 8.30 síðde-gis. Stjómandi verður Gunnar
Vagnssc'n. Góð kvöldverðlau'n verða veitt.
STJÓRNIN
Að þessu sinni verður þátt-
urinn helgaffur beztu hjálp
ökumanna í vetrarakstri: negld
um snjódekkjum. Aff vísu eru
keffjur alltaf algengar, en fleiri
og' fleiri hallast aff nagladekkj-
unum vegna þeirra kosta sem
þau hafa framyfir keðjur, þ. e.
eru auffveldari í notkun og við
haldi, keðjunum fylgja alltaf
slitnir hlekkir, og þaff er taf-
samt og leiðinlegt verk aff vera
sífellt að taka keffjurnar af þeg
ar hlánar og setja þær aftur
undir þegar snjóar. Reyndar
hefur komið fram gagnrýni á
naglana, sagt er að þeir skemmi
fínu malbikuðu götumar okk-
ar, en er ekki öryggið fyrir
öllu? H-vaff gerir til þó íleygja
verffi svosem einni milljóninni
'meira í viðhald malbikaðra og
steyptra gatna á ári ef öryggi
ökumanna og farþega er
tryggt? — Á það má líka benda
að keðjum fylgir tíðum hirðu-
leysi um að setja þær undir og
taka þær undan, sem þýðir, að
fjöldinn allur af bílstjórum ek-
ur um auðar götur með keðjur,
og hvemig fer þaff meff mal-
bikiff og steypuna? — Aff lok-
um um keðjumar. Smám sam-
an éta þverböndin sig inn í
súmmíið og stórskemma dekk-
in: og annaff, venjulegur fólks-
bíll bolir ekki til lengdar þann
hristing sem keðjur framkalla.
Allchpvíairráð:
Fa»*j?S hpogt í hálFii.
í vifftali, sem Arbeiterbladet
átti viff Trvgve Ingjær, frægan
norskan ökumann, sem hefur
sirstaklega lagt, stund á vetrar-
akstur. er að finna margar holl
ar leiðbeiningar til hins al-
menna ökumanns.
Fyr'ta Rnurningin sem tek-
in er til meðferðar er: Hvers
vegna verður sniór og hálka á
hverjum vetri valrlur að fjöld-
anum öllum af óbönnum; útaf-
k°vr<dum og árekstrum? —
Svarið er einfalt.: Ástæðan er
ein-felriioga sú. að margir öku-
rnsnn hafia aldr'ej. ekið í hálku
hoirqr fvrstu snjóar leeeiast að
á hv»rium vetri. og aðrir eru
v”,’nir pð CTl.pvma hverniff á að
í hálku, Og eit.t ailsberjar
ráð rorn Tngjær gefur: FARTÐ
HÆGT!
. VIafi menn enga æfingu feng
i« i ve+rarp'k=tri er lítil VOn til
bess að beir slenni alveg áfialla
lausf, í geenum fvr'tu snjóana,
c-orrir hann. o« bað er alger-
leea óveriandi ef glevmzt. hef-
ur að sotia sniód°kkin undir.
t>ar sem snióar eitthvað að
réði er aigort láem'.ark að hafa
fíö.onr próð navladekk undir
híinum. Sumir álítia. að nóg sé
að hafa n-agladekk á drifhjól-
unum. En þess her þá að gæta,
að 60—70% bremsugetunnar
eru á framhjólunum, og séu
ekki nagladekk á þeim minnk-
ar bremsugetan sem þessari
prósentutölu nemur. Ef nagla-
dekkin eru eingöngu á fram-
hjólum framhjóladrifinna bíla
þýðir það, að afturhlutinn
rennur of mikið til í bey>gjum.
Næsta atriði telur Ingjær
vera að draga mun fyrr úr
hraðanum en gert er við venju
leg skilyrði. Á 50 km. hraða er
minnsta stöðvunarvegalengd 12
metrar á auðum vegi, en sé
snjór á veginum tvöfaldast
þessi vegalengd að minnsta
kosti. Og því má heldur ekki
gleyma, að þegar hraðinn tvö-
faldast, fjórfaldast stöðvunar-
vegalengdin.
Þjálfun er mjög mi'kið atriði
segir Ingjær ennfremur. Sumir
segja ef til vill; Ég hef nú ekið
marga veturna, og ætti þess
vegna að vera fai-inn að kunna
þetta. En virkilega þjálfaðir
ö'kumenn hugsa öðruvisi. Þeir
vita, að vetrarakstur krefst mik
ils af ökumanninum og það tek
ur tímann sinn að venjast þeim
nýju hreyfingum sem menn
þurfa að temja sér við akstur í
hál'ku. Þess vegna æfa þeir sig
kerfisbundið og finna því að
bíllinn lætur elcki alveg eins
að stjórn ár eftir ár. Lélegir
demparar geta breytt aksturs-
eiginleikunum, bremsurnar
geta tekið öðruvísi í en í fyrra.
Þetta finnur góður bílstjóri
fljótt, og hann Ieitar sér líka að
stað þar sem hann er ekki fyr-
ir neinum, til þess að æfa sig.
Einkenni góðra bílstjóra er
líka tandurhreiniar rúður,
hvernig sem veður er.
Þá má bæta því við þetta, að
fjögur snjódekk með hæfilega
mörgum og vel festum nögl-
um er fjárfesting sem borgar
sig. Óhappið er ekki lengi að
gerast.
Val á nagladekkjum og
meðferð þeirra.
Það eru ekki öll nagladekk
jafn góð frekar en aðrar vörur,
og ekki eru heldur öll snjódekk
jafn vel falíin til að negla þau.
— Munstrið á dekkjunum verð
ur að vera þannig, að minnst
12x12 mm. gúmmiflötur sé í
kringum hvern nagla, svo að
þeir losni ekki. — En nú orðið
eru flestar dekkjaverksmiðjur
reyndar fiarnar að leggja á-
herzlu á að ganga eins vel frá
nöglunum og unnt ei’. —
Hæfilegt er, að 120 naglar
séu í venjulegu 15 tommu vetr
ardekki. Tilraunir sýna, að
bremsugeta dekkjanna eykst
nokkuð jafnt með fjölgandi
nöglum, frá 60—70 upp í 120.
Fleiri naglar auka ekki bremsu
getuna til muna, og á þurru
malbiki minnkar hún séu nagl
arnir fléiri en 120. Sömuleiðy
is verða dekkin óstöðugri gagn
vart hliðarátaki þannig að -bíll
inn verður óöruggari í beygj-
um. Ennfremur eykst hvinur-
inn af dekkjunum til muna.
Það þarf að tilkeyra ný nagla
dekk, alveg eins og nýj-a bíla.
Ráðiegt er að fara ekki hrað-
ar en 70 km. á klst. fyrstu 30
—40 kílómetrana, á meðan ndgl
arnir eru að festast. Þá er ein
dregið lagt til að ekki séu
beygjur teknar á miklum
hraða, tekið af stað með því að
spóla né stoppað óvarlega.
Jafnvel eftir að naglarnir
hafa náð góðri festu er ráðlegt
að aka ekki hraðar en 90 km. á
klst., sem raunar er óh.arft að
ta’ka fram, þar sem mesti leyfð
ur hámarkshraði hér er 90 km.
á kist, en víðast 70 km. á klst.
— Með skikkanlegri keyrslu
eiga naglarnir að slitna jafnt og
dekkin, en með hröðum akstri
á malbiki er hætt við að þeir
slitni upp á stuttum tíma.