Alþýðublaðið - 29.11.1969, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 29.11.1969, Blaðsíða 15
Alþýfrublaðið 29. nóvemiber 1969 15 Stigólfs-Cafe Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9. Hljómsveit Ágústs Guðmundssonar. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. — Sími 12826. Ingólfs-Café BIN G Ó á morgun sunnudag kl. 3. Aðalvinningur eftir vali. 11 umferðir spilaðar. Borðapantanir í síma 12826. VÍETNAM MOLI LITLI— EFTIR RAGNAR LÁR. Framhald , bls. 3. skiptir urn eigendur er kom- ið, eða hvert það fer. Yfir- völdin í Hong-kong segja að suður-víetnæmsk stjórnar- völd verði sjá’lf að gera ráð- stafanir ti'l að hindra þetta útstreymi fjár úr landimu. En þróun þessara mála ér þó farin að valda yfirvöldum nýlendúnnar áhyggju. Mikil hætita er á, að gjaldeyris- smyglið geti skaðað samband nýlendunnar við Bandar'kin, en það hef ur nú komið á dag inn að verulegur hlúti þessa” fjárunagns fer beina leið til Bandaríkjanna. VEIÐIMAL GERIÐ GÓÐ KAUP — GERIÐ GÓÐ KAUP CM Þ < Q O O Nýkomið mikið úrval af kven-, herra- og unglingapeysiun. B VEFNAÐ AR V ÖRUDEILD. PS w O I 1 VELJUM ÍSLÉNZKT- (SLENZKAN IÐNAÐ p Lítið inn í nýlenduvörudeild okkar og at- m l5i hugið verðið. s Q O O Vöruskemman hf. 0 Grettisgötu 2. Pá w O GERIÐ GÓÐ KAUP Frh. af 1. síðu. .. þessu tagi sem haldin er héx- lendis. í fundinum taka þátt 'allar opinberar stofnanir og fé lagssamtök á landinu, sem á einn eða annan hátt vinna að framgangi og þróun veiði- og fiskræktaímála. .... Guðmupdur J. Kristjánsson sagði í gær, að meðal þeirra mála sem til umræðu yrðu tek in á ráðstefnunni væri það skipulagsleysi sem ríkti varð- andi silumgsveiði hérlendis. — Ýmsir einstaklingar tækju aS hér að leigja veiðirétt á veiði- svæðum til útlendinga og hefðu þá að féþúfu. Álit sambandsins væri, að á- birgir aðilar sæju um ráðstöf uh' yeiðirétta, t. d. félagasam- tök ‘sem tryggðu hagsmuni þeirra er veiðirétt kaupa, svo og þeirra sem eiga viðkomandi veiðisvæði. Varðandi skipulagsleysið á aðbúnaði við veiðisvæðin og leigu á þeim,' sagði Guðmundur að þetta ætti einkum og sér í lagi við silungsveiði, þar sem útiendingar keyptu í litlum mæli ■ veiðirétt í laxyiéiðiám, þar sém leiga á þeim vfhri mjög dýr. — Og jiú hófust þeir handa um isleðasmíðina, Þeirmðu sér í tóman eldspýtustokk og tóku úr 'honum skúff- una, en hanm skyldi nota sem sleða. Eín puntstrá not- uðu þeir sem mastur ög bréfsnepil fyrir s'egl. Ög nú var efcki annað eftir til að fullkomna teleðann en finna efni í sjálfa slteðaskautana. LAUS STAÐA Staða fulltrúa IV hjá Vlegagerð rfkisiinís er laus til um'sóknar. Umsækjandi þarf að hafa þekkingu á skipulagninigu bréfa- og bóka- safns. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf þurfa að berast fyrir 8. desember n- k. , j Vegagerð ríkisins Borgartúni 7 > nirt avrt Nýjar vörur Nýjar vörur í glæsilegu úrvali töknar fram á mánudag: ýý VETRARKÁPUR í , Ít, FRAKKAR DRAKTIR # NÆLON-PELSAR BUXNADRAKTIR LOÐHÚFUR HATTAR 5* HANDTÖSKUR OG SÁMKVÆMISTÖSKUR Bernhard GERIÐ GÓÐ KAUP Kjörgarði - Sími 14422 Laugavegi 59

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.