Alþýðublaðið - 29.11.1969, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 29.11.1969, Blaðsíða 12
12 Alþýðublaðið 29. nóvember 1969 AÐILD Framhald 7. síStj. raforllcuöflu'n og fMtoingi, en ég tei hims Vegar, að aðild Svéiitarfélaga þurfi ,að aiulkast frá því, sem nú er, og ölíium sveitarfélöguim á orkuveitu- svæði viðeigandi orfkufyrir- tælkis Verði gefinn kostur á þxí að gerast eign-araðili eins og fyrr getur. En varast verð ur að miða eignaskiptingu sveitarféllaganna við oríku- ndtfcun þeirra, þar seim stór- notlkun í einu byggðarlagi mundi geta rasfcað verulega eðlilegri váldaslkiptingu innan fyrirtælkisins. Sé rílkið ei-gnaraðilli tel ég nauðsynlegt, að sveiltarfélög- in hafi samei'giinllega minnst 51% eignaraðild og að stjórn fyrirtæfcjanna sé heima í hé- raði.“ SVEITARFÉLÖGIN BRAUTRYÐJEND- URNIR Um dreifingu raforlbu-nnar segir Gísli Jónisson, fratm- ikvæmdastjóri Sambandls ís- len2Íkr-a rafveitna, m.a.: „í upphafi raforkuiðnaðarin-s á íslandi vor-u það sveitarfélög- in, sem voru brau-tryðjendurn ir„ Með tUkomu raforkulag- an-na 1946, þar sem rfkinu var veittur einkaréttur til að byggja og rellca rafonkuver, hófst hlutdei'Id rfkisi'ns í raf- 'orkuiðnaðinum fyrir alvönu. ENGIN BREYTING í ÁRATUG RaÆmagnisvieiltur nfkisins voru stof-naða-r og má segja, að meginhlutverk þeirra hafi verið að annast uppbyggingu -sveitarafvæðinigarininar. Því hlutveiki gegndu þær bæðl með byggingu raforfcuviera, flutnm-gsviikja og dreifi- veitna. Bráitt kom þó að því, að þær hlófu að yfirtaka dreifiveitur bæjanféla-ga og komu þannig inn í dreifin-gu rafonkú í þéttbýliskjörnium landsms. Sú yfirtaka stöðlv-að i-st fyrir u.þ.b. 10 árum og hafa mjög litlar breytingar orðið á skipan þessara mlála síðan. REKSTRARHALLI RR Menn eru ekfci á eitt sáltt- ir um það, hvort hin m-ildu be'nu af-skipti ríkisvalldlsins af rafvæðingu lamdisins hafi ver ið ra-forkuiðna5inuim til vel- farnaðar eða ekiki. Það er þó staðreynd, að sveltarféJögin hafa eikki farið varMuta af m-jög erfiðum fjárhag R-af- magrusveitna ríkisins. Þegar sVeitarfélögin ræða nú um það, að hve mifclu ley-ti þau eigi sjálf að ann-aist sín raforfcumlál, er dkki óeðli l'eiglt, að þeim leiki forvitni á að vlta, hvers vegna hinn milkli rekstrarhalli Rafmagns veitna ríkisin-s hefur orðið. ORKUÖFLUN OG FLUTNINGUR -Mönnum hættir til þess að kenna óhagkvæm'um rékstri eingöngu u-m þennan halla, Enginn vafi er á því, að réka hafði mátt Rafmagnsv'ei-tur ríkisins haglkvæmar en gert hefur verið. En mestur hlu-ti rebstrarballans l'iggur þó í hinni mijög svo erfiðu fjár- miögn-un Rafmag-nsvei-tna riík- isins og. hröðu upphyggingu. En þá er spurningin: Er það á sveiltarafvæðingiunni, sem hallinn er mestur, eða er það á otbúöfl'uninni og flutning- unum? ER HALLINN Á SVEITARAFVÆÐ- INGUNNI? Ef litið er á reihninga Raf magnisveiltna ríkisins aftur í tímann og miðað við, ,að dreifi veituim þeirra sé reiknað sama; heildsölúverð og þeim sveitarfélag-srafvteitumi, sem kaupa af Rafimagnsveitum rikisins, bemur í Ijós, að sam ahsafnaður halli þeirra. frá upphafi er svo till a-llur á ork’u öflum og flutningi. en ekki á dreifingunni. Sveiitarafvæð- ingin með þeim þóttibýlissvteit uim, sem Ráímaign-sveitur rík isins hafa, hefur þvtí ekki ver ið áá baggi, sem af hefur ver - ið l'á-tið. -i SVEITARFÉLAGA Nú er sveitarafvæðingunni svo til lofcið, og miá því segja, að þVí meginhlutverki, sem Rafimagnsvei'tum nikisins var ætlað að annast, sé einnig lok ið. Þó er spurningin, hvort eðli'legra sé, að ríkið haldi á_ fram hlutdeild sinni :f dreif- ingu rafoifcu. Að mínum dómi er dreif- ing raforku í eðli sínu hlut- verk -sveitarfélaga, þar sem um er að ræða staðlbundna þjón-ustu við þegn-a þeirra á sama hátt og tilfelið var með t.d. vatnsveitu, sem m-ér er e'fcki k-unnugt um, að rfkið hafi ndkkurs staðar tefcið að sér að reka fy-rir sveitarfélag. HEPPILEGRI REKSTR AREININ G AR Gí-sli vélk einnig að orku- veitusvæðunum í erindi sínu á ráðstefnunni og sagði m-.a.: — „Orlkuveitusv-æði hinna ýms-u rafveitna er-u að sjlálf sögðu mjög misstór, þótt efek ert þeirra sé landlfræðilega stórt nema svæði Rafmagns- veitna ríkisims, .sam er dreift um allt landið. Oft hefiúr það verið ti'l umræðú, hvort ékki sé heppilegra, að rékstirarein- ingar rafveitna séu stærri en nú er. Ef skriður kte-mst á samtein in-gu sveitarfélága munu raf veitu-r að sjálfsöigðu sam-ein- ast l’Tka, þar sém um bæíjarraf veitur er að ræða. S VEIT ARST J ÓRNIR SAMEINIST . . . Ef gert er ráð fyrir, að sveitarfélögin ta'ki sj'á-lf við allri dreifingú raforhu, kem- ur upp sú spurning, hvernig eiga sveitavelturn'ar að falla inn í mynd'na og hversu stór ar eiga reik'st-rareiningamar vera? Að sjáll&öigðu er ekk- ert því -til fyrirstöðu, að tvö eða flei-ri sveitarfélög samei-n ist um sín ra-fveiitumjáll ef land fræðiTegar aðs-tæður leyfa. í slíkum tilfel'lum þurfa sve'tarfélöigin að stand-a jafn rétt'há gagnvart hverju öðru, t.d. miðað við íbúafjöHda, Það , fyrirkom-ulag, að ein rafveita annist þ-á dreifingu hjá næ-r- -liggjandi svei'tarfélöguím án- þess að þau hafi nökkiur ítök né beri n-okkra ábyrgð á stjórn henna.r, er efcki eðlilegt. S'l'fct fyri-r'komulag er nú t.d. hér á höfuðborgarsvæðinu hjá Rafmagn-sveitu Reýkjavík ur og Rafv'eifu Hafna-rfjarð- ar. Eðlilegra væri, að sveitai' félögin rækju ra-fveiturnar sameiginleg-a, og k-oma þar ýmis rek'strarform til greina. STÆRÐIR ORKU VEITUS VÆÐ A .-;v > ■ 'V; 1 S j Varðandi stærði-r orkuveiltu- svæða dreifivei-tna má benda á eftirfarandi -aitriði: ■ ■a. Þa-r sem d'reifiveltur eru þjón'ustufyrirtæki, sem hafa þurfa gott sam'band við við- skiptavini sína, mega ork-u- veitusvæðin éklki vera stærri en svo, að sæmilegár sam- göng-ur séu um svæðið allt árið. Eðli'lég stærð orkuvéiitu svæða dreifi-vatna hlýtur því að vera misjlöfn í hinum- ýmsu landshlutum. Þannig hilýtur orkuveitusv-æði á Suð-vest- urlandi t.d. að geta verið mun sitæirra en orbuveitu- svæði á Vestfjörðum. 'b. EðliTegt er, að þéttbýlis- rafveitur verði samieinaðar rafveitum n'æ-rliggjandi drteif- býlis. Mieð þvíí móiti fæ-s-t auík- in nýt'ng starfsli’ðs og tæikja þéttbýlisrafveitna til góð's fyr ir nærliggj-andi dreifbýlisraf- veitiur. c. Orfcuveitusvæði dreifi- -vatnanna mundiu verða á- kvörðuð af -riáðiherra raforlku- ■mála . s'kv. orlku'lögum í sam- ráði við hlutaðejgan-dl sveit- arfélc'g. Ti-l' þess að fyrir- by-ggja, að 1-ítil og einangruð svæði ve-rði útundan, b-arf ráð ’herra að hafa hei-miild til að skylda stærri svteitarfélög til að taika með inn á orfcuveitu svæði sín lítil s-væði, þar sem t.d. íbúafjiöttdinn er inn-an einhvers ákveðins hámarks- fjölda.“ Fundur í fulltrúaráði Alþýðuflokksins f dag, laugardaginn 29. nóvember, verffur haldinn fundur í Fulltrúaráði Alþýðuflokksins í Reykjavík kl. 15.00 í Iðnó, upni. Aðalmál fundarins verða borgarstjórnarkosningar í Reykjavík 31. maí 1970. Umræðum stjórna eftirtaldir borðstjórar: Kristín Guðmundsdóttir, Helgi E. Helga- son, Gissur Símonarsson, Sighvatur Björgvinsson, Þcr- grímur Einarsson tfg Árni Gunnarsson. Borðritarar verða: Vilhelm Júlíusson, Hrafn Bragason, Páll Jóns- son, Gunnar Gissurarson, Karl Sveinsson og Lísbpt Bergsveinsdóttir. DAGSKPÁ FUNDARINS:. 1. Kjörin 9 manna uppstillingarnefnd vegna borgar- stjórnarskosninga vorið 1970. 2. Arnbjörn Kristinsson form. Fulltrúaráðsins: í upp- hafi kosningabaráttunnar. 3. Næstu borgarstjórnarkosningar. Umræðum stjórna 6 borðstjórar ásamt 6 borðrit- . urum. Félagar í Fulltrúaráðinu eru hvattir til þess að mæta vel cg stundvíslega í Iðnó á morgun jklukkan 3 s. d. STJÓRNIN. Arnbjörn Kristinsson . Kristín Guðmundsdóttir Helgi E. Helgason Gissur Símonarson Árni Gunnarsson Sighvatur Björgvinsson Þorgrímur Einarsson l

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.