Alþýðublaðið - 13.12.1969, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 13.12.1969, Blaðsíða 7
Alþýðublaðið 13. desamber 1969 23 Bækur sem koma út rétt fyrir Jólin geta selzt upp JÓLABÆKUR VIÐ ALLRA HÆFI Bókabúð Æskunnar Kirkjutc'rgi 4, Kirkjuhvoli. □ Bók sem kemur út rétt fyr- ir jól getur selzt upp, sagði Lár- us Blöndal bóksali er Alþýðu- blaðið ræddi við hann í fyrra- dag um jólaösina í bókabúðun- um. — HvaS viltu segja mér um bókasöluna fyrir þessi jól, hvern ig gengur hún? — Ja, ég mundi segja að bóka salan væri ósköp álíka og í fyrra. Við verðum ekki varir við hvað salan verður fyrr en um miðjan mánuðinn. — Er það tilfellið að bóka- sala hefjist ekki að neinu ráði fyrr en upp úr 15. des.? —Það er óhætt að slá því föstu. — Er það tilfellið sem ég held að einhver hafi sagt mér að það hafi komið fyrir að bók sem jafnvel kom út síðustu dag ana hafi selzt í þúsundum ein- taka? — Það er til í dæminu. Ég man það t. d., þá var ég verzl- unarstjóri hjá ísafold, það var r g IW' mnmwar' j i* | I ]f l . ■ ' ' w % ' JÓLABÓKIN FÆST í BÓKAVERZLUN Sigurðar Kristjánssonar Bankastræti 3., Leitið ekki langt yfir skammt. Jólabækurnar fást hjá BÓKAVERZLUN ingibjargar Einarsdóllur Kleppsvegi 150. »0« . V A> y. w. fyrir jól, og hún seldist upp á þessum þremur dögum. Upplag ið var um 2000 sem var fremur stórt upplag í þá daga, og sak- ir þess hve hún kom seint út komst hún ekkert útá land, þetta hvarf allt í sölunni í Reykjavík. — í líkingu við þetta geri$t enn þann dag í dag? — Já, þetta var fyrsta bók- in sem þannig seldist upp á síð ustu dögum jólasölunnár; þetta hefur komið fyrir síðar. Ég man að vísu aldrei eftir að nokkúr önnur bók hafi selzt.uppíá svona fáum dö'gum; en baékúr sem koma —viku -íyrirjó) geta vel — Það er líklega Reykjavík- urbókin, hún er 1290 krónur, en hefur þó fengið sæmilega sölu. Það boðar það að verðið hef- ur ekki svo mikið að segja. — En svo maður haldi áfram með svona smáborgaralega punkta: hver heldurðu að sé stærsta bókin? — Það veit ég ekki, hef ekki athugað það. — Övað er upplag bóka, held- urðu? — Við vitum ekkert um það, bóksalarnir, en úið heyrum það á öllu að upplögin eru töluvert minni. Ég býst við að venjulegt upplag sé-svona-frá -l500—2000,— fyrir um 30 árum, að þá kom út bók sem hét „Þeir sem settu svip á bæinn“, eftir Jón Helga- son biskup. Hún var send í bókaverzlanir þremur dögum tekið það snarpan kipp að þær hverfi alveg. — Hafa bókadómar mikið að segja? — Eitthvað hafa þeir að segja en ekki ýkja rriikið. Mér finnst nú seinni árin að fólk sé ákveðn ara og viti betur hvað það ætl- ar að kaupa. — Kemur með ákveðnar bæk ur í huga? — Já, einmitt það. Þetta var áður fyrr miklu óljósara. — Er fólk yfirleitt að kaupa jólagjafir eða eru menn að kaupa til að lesa sjálfir? — Alveg tvímælalaust að kaupa jólagjafir. — Hver mundi vera dýrasta bókin í ár? Fiskar og fiskveiÖar Fiskabók AB Félagsmannaverð kr. 385.00 QtQ*mv*tf*A* Fuglar Islands og Evrópu Fuglabók AB. Félagsmanr.averð kr. 285.00 (Hækkar um áramót í kr.385.00) ALMENNA BÓKAFÉLAGID AUSTURSTRRTI18 SÍMI 19707 — Svo sem 500—1000 eintök um minna en áðui'. Annars allt með líku sniði og verið hefur? — Já, það er aðeins ein bók sem hefur fengið verulega for- ustu í sölu vegna þess að hún er komin fyrir mánuði. En það er bók Jónasar Sveinssonar lækn- is. „Lífið er dásamlegt". Hún er í góðri sölu og ég spái að hún verði sú fyrsta til að seljast upp. JÓLABÆKURNAR FÁST í BÓKAVERZLUN Slefáns Slefánssonar h.f. Laugavegi 8.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.