Alþýðublaðið - 24.12.1969, Síða 21
JOLABLAÐ 1969 21
eftir gaumgæfilega athugun
fannst okkur þær vera hrein-
asta bull, óhæft til að berast
mann frá manni út um sveit-
ina, sem skáldskapur eftir sókn
arprestinn.
Prestur reis þá upp úr sæti
sínu og sagði: Eitt ráð er eft-
ir til þess að leysa mikið vanda
mál, það er að við förum út í
kirkju, í kirkjunni fæ ég allá-
jafna þá inspiration, sem hef-
ur þau áhrif, að konur gráta,
ungir menn skygnast um bekki
eftir þéttholda konuefnum, en
bændaöldungar velta tóbaks-
pontum milli handanna, en
taka ekki i nefið þó tóbaks-
þörfin sé aðkallandi.
Við gengum nú í kirkjuna,
sem var köld og þögul, eins og
gröf framliðinna, sem höfðu
verið bornir í hana að leiðar-
lokum, í margar aldir.
Prestur settist hægra megin
við altarið en skipaði mér að
setjast vinstramegin við helgi-
dóminn. Til að byrja með kom
um við engu áleiðis með yrk-
ingar. Þá stóð prestur upp, opn
aði altarið og tók þar út fulla
vínflösku, supum við á henni
nokkrum sinnum, við það hlýn
aði okkur við hjartarætur, var
þá sem losnaði úr læðing skáld
gáfa okkar, sem var okkur
ekki leiðitöm í byrjun. Þegar
við höfðum lokið kvæði þvj,
sem hér fer á eftir hresstum við
okkur vel á víninu og þóttumst
hafa til þess unnið. Eftir tvær
vænar inntökur tók að ræt-
ast úr með kvæðasmíðið;
Vísa Jónasar:
Bezt er að fara á Borðeyri
og bera tösku,
í henni hafa eina flösku.
Við bættum við:
2.
í búðina renn ég rakleitt inn
með reifu sinni:
Lífsins brunnur er þar inni.
3.
Þar mun ég hitta Þorvald
karlinn þurrt með fasið.
Bið hann að renna rétt á
glasið.
4. ^
Mun þá reigjast raumurinn
og reka upp skjána,
eins og glitti í gulan mána.
5.
Á borði liggur bókarhlass
með breiðum kili.
Þar eiga sumir örlög sín
4 einu spili.
6.
Þangað vendir Þorvaldur
með þungu spori.
Eins og norðan uppgangur
á ísavori.
7.
Blaðar hann í bókinni og
brýnir róminn:
Þarna færðu þyngsta dóminn.
8.
Ef þú skuldar annað eins
á éfsta degi,
glötunar þú gengur vegi.
9. ""
Þá opnast dyr og inn mun
koma ’inn orkustóri,
verzlunar hinn vitri stjóri.
10.
Orðum beinir að assestent
og er þá byrstur;
Þarna er maður mikið
þyrstur.
11.
Bakkus má ekki bregðast
sínum bezta vini.
Hann gjörir ekki allt
í gróðaskyni.
FRAMKVÆMUM ALHLIÐA NÝSMÍÐI
úr blikki, eir og aluminium.
Sérstaklega vanir smíði og uppsetningu
á lofthitunar- og lofthreinsitækjum. (
BLIKK 00 STÁL HF.
Blikksmiðja - Grensásveg 18 - Sími 36641 - Rvík.
ÚTVEGSMENN, BÆNDUR OG
AÐRIR FRAMKVÆMDAMENN
Afgreiðum af lager:
Þakkjöi, þakrennur, rennubönd, niðurföll,
þakglugga (galv. járn, eir og aluminium).
Loftræsti- og hitakerfi:
Súgþurrkunarkerfi, foftræstingu í gripahús
og lofthitunarkerfi.
Smíðum
fyrir landhúnaðinn:
Fóður- og drykkjarílát fyrir allan búpening,
heygrindur í jötur, færibönd fyrir hey, hey-
blásararör.
Smíðum
fyrir sjávarútveginn:
Færibönd, fiskkassa, fiskrennur, ísrennur,
vinnuborS í frystihús, tvíhjólbörur fyrir
fisk- og saltflutning o. fl.
Tökum aS okkur alla venjulega viSgeröa-
þjónustu ásanit rafsuSu, gassuSu og argon-
suSu, auk vinnu viS klæSníngar á þök úr
aluminium, eir eSa járni. — GjöriS sve vel
og reyniS viSskiptin. — ViS sendum hvert
á land sem er.
Blikksmiðja Magnúsar Thorvaldssonar
Borgarnesi — Siími 93-7248
HVAÐ ER
V05 er mest selda hárspreyið í Bandaríkjuimm
og á Norðurlöndunum.
Reynið strax og sannfærizt um gæðin. r
o o o
= SHAMPOO J = SHflMPOO M g SHflHPÖO II
iót íutl háf —• —— lcfm/tmsn ntr -— t,,
V05 er talið bezta shampoið á markaðnum
Kaupið V05 shampoið strax. Þá fáið þér 50%
meira fyrir peningana.
HEILDSÖLUBIRGÐIR:
KRISTJÁNSSON HF.
Ingólfsstræti 12, Reykjavík. I
Símar 12800 og 14878. '
SEMPLAST !
E SEMPLAST í fínpússningu eykur festu, viðloðun og tog- :
M þol, minnkar sprunguhættu og j sparar grunnmálningu.
P SEMPLAST í grófpússningu eykur festu, viðloðun og tog-
L þol og er sérstaklega heppilegt ! til viðgerða. i
A SEMPLAST er ódýrast hlið- stæðra efna. ' j
S FÍNPÚSSNINGAR- j GERÐIN S/F
T Sími 32500. <