Alþýðublaðið - 29.12.1969, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 29.12.1969, Blaðsíða 5
Alþýðublaðið 29. desember 1969 5 Alþýd u Útgefandi: Nýja útgáfufélagið Framkvæmdastjóri: Þórir Sæmundsson Ritstjórar: Kristján Bersi Ólafsson Sighvatur Björgvinsson (áb.) Rftstjórnarfulltrúi: Sigurjón Jóhannsson Fréttastjóri: Vilhelm G. Kristinsson Auglýsingastjóri: Sigurjón Ari Sigurjónsson Prentsmiðja Alhýðublaðsins Almertn lífeyrisréttindi f Um n.k. áramót kemur til framkvæmda samkomu- > lag það, sem gert var í vor er leið milli verkalýðs- fhreyfingarinnar og atvinnur'ekenda um stofnun líf- eyrissjóða fyrir meðlimi verkalýðsfélaga innan A.S. Á sama tíma hefjast einnig iðgjaldagreiðslur til lífeyrissjóðs bátasjómanna, eins og nýlega hefur ver- I ið frá sagt í Alþýðubl. Jafnframt hefur verið skýrt írá því ekki alls fyrir löngu, að lífeyrissjóður fyrir feændur taki til starfa á árinu 1971—1972. j Með tilkomu þessara nýju lífeyrissjóða munu því flestir landsmenn hafa öðlazt lífeyrissjóðsréttindi, því að fyrir eru í landinu lífeyrissjóðir ýmissa starfs- stétta, — misgamlir og misjafnlega öflugir. ' Það hefur lengi verið eitt, af stefnumálum Alþýðu- ilokksins, að allir íslendingar ættu aðgang að líf- eyrissjóði. Þessi stefna var enn ítrekuð á flökks- B stjórnarfundi Alþýðuflokksins, sem haldinn var í B nóvembermónuði s.l. og lýsti flokkurinn yfir því, að " hann myndi leggja þunga áherzlu á það, að allir I landsmenn öðluðust þau réttinldi sem allra fyrst. ’ Þrátt fy/ir það, að stærstur hluti landsmanna hef- B ur þegar öðlazt þau réttindi eru margar starfsstéttir, fi ísem engra lífeyrissjóðsréttinda njóta. Má þar til dæmis nefna flesta þá, sem stunda vinnu hió eigin I fyrirtækjum, ósamt ýmsum smærri starfsstéttum. | Jafnframt er rétt að benda ó, að húsmæður njóta m engra slíkra lífeyrissjóðsréttinda, en ýmsir telja, að 1 húsmæðurnar eigi ekki síður rétt ó aðild að slíkum " sjóðum en aðrar starfandi stéttir í landinu. s Auk þessa er hagur þeirra mörgu lífeyrissjóða, sem I starfandi eru í landinu, méð mjög ólíku móti, og þó H réttur sjóðsfélaga mjög misjafn. Sumir lífeyrissjóð- | anna, — lífeyrissjóðir opinberra starfsmanna, — eru ■ verðtryggðir af ríki og sveitarfélögum, en aðrir sjóð- | ir njóta ekki slíkra réttinda. Orsakast af þessu all- i mikið misræmi milli lífeyrissjóða í landinu innfoyrð- I Af þessum óstæðum ber brýna nauðsyn til þess, að sett :sé samræmd löggjöf um lífeyrissjóði jafnhliða 1 því, að öllum landsmönnum verði gefinn kostur ó að- g ild að slíkium sjóðum. Til þess að nó megi því marki » eru vitaskuld margar leiðir færar, en meginatriði B þeirrar stefnu, sem upp verður tekin, verða að ver B þau, að landsmenn allir öðlis-t lífeyrissjóðsréttindi og H lífeyrissjóðirnir, hvort sem valin verður sú leið af fl stofnsetja einn lífeyrissjóð fyrir alla landsmenn, eðe * fjölga sjólfstæðum lífeyrissjóðum, eigi við svipaðar fl aðstæður að búa og njóti sambærilegra skilyrða. Alþýðuflokkurinn hefur ókveðið að beita sér fyrir 1 því, að slík samræmd löggjöf verði sett fyrir lífeyr- g issjóði á íslandi, er nái til landsmanna allra. Hægi miðar í Auslur-Evropu: tanda Rússum angtum □ Nú í árslok kann að vera við hæfi a3 fara nkkrum orð- um um þróun mála í Austur- Evrópu. A viðburðaríkum tím- um eins og tveimur síðustu ár- um gerast svo margir einstakir atburðir að auðvelt er að missa sjónir af því almennara. Réttilega hefur verið sagt að innrásin 21. ágúst 1968 var á- faíl. Sagt er að milljónir manna í Austur-Evrópuu hafi glatað voninni og að ekki einungis í Tékkóslóvakíu heldur einnig í öðrum löndum hafi þróunin snú izt við. Það er ritað um nýja ísöld, talað um að járntjaldið sé orðið raunverulegt á ný o. s. frv. En samt getur maður sem ferð ast um Austur-Evrópu eftir þriggja ára hlé sagt með tals- verðum rétti: „Það er undarlegt hve lítið hefur gerzt síðan síð- ast“! í þessu sambandi verður þó auðvitað að undanskilja Tékkóslóvakíu. Að öðru leyti á þetta við. í öllum löndunum hef ur verið unnið að umbótum á efnahagssviðinu, róttækust hef- ur stefnan verið í Ungverjalandi þar sem framleiðslan hefur stór batnað á fáum árum, en hægast hefur miðað í Rúmeníu og Pól- landi. Hagvöxturinn hefur verið mestur í Austur-Þýzkalandi, án þess þó að þar hafi tekizt að vinna bug á dæmigerðum Aust- ur-Evrópu-vandamálum, til að mynda á sviði neyzluvarafram- leiðslunnar. UNDIRMÁLSLÖND Á Vesturlöndum hefur verið uppgangstími og lítið hefur mið- að við að finna lausn á helztu efnahagssálfræðilega vandamáli Austur-Evrópu, tilfinninguna að A-Evrópa sé undirmálshluti álfunnar. Þetta er staðreynd, þrátt fyrir aukningu á fram- leiðslumagninu og sumsstaðar auknum gæðum vörunnar. Menn horfa grænir af öfund á þá samvinnu sem átt hefur sér stað innan EFTA og EBE og er vel heppnuð á austrænan mæli- kvarða. í Austur-Evrópu fer enn fram vöruskiptaverzlun milli landanna, innan COMECON er enn ekki til neinn frjáls gjald- eyrir og sérfræðingar búast ekki við því að slíkur gjaldeyrir verði til á næstu 5—7 árum. Enn geta Búlgarar til að mynda ekki not- að hagnað af viðskiptum við A-Þýzkaland til vörukaupa í öðru COMECON-landi. í Aust- ur-Evrópu ganga viðskiptin enn fyrir gufuafli, meðan Vestur- Evrópa hefur fyrir löngu gert þau dieselknúin ög vonir standa til að þau verði k-jarnorkuknú- in innan tíðar í sameinaðri álfu. HUGARFAR NEYZLUÞJÓÐ- . . FÉLAGSINS í öllum löndunum er kaupgetan meiri en vöruframbcðið. Fólk hefur lág laun, óhugnanlega lág á okkar mælikvarða, en skattar, húsaleiga og fargjöld eru lág, og flestir eiga. kost á ódýrum mat á vinnustöðunum. Matarneyzlan er meiri en ætla mætti eftir launatölunum. Fólk borðar og sparar, en um leið og það borðar og sparar kvartar það yfir öllum vörunum, sem það hefur ekki; vöruflóðir^ í Vestur-Evrópu, sem það vildi fá til sín. Meðan þetta vandamál er að öilu óleyst hlýtur það að valda stjórnend- unum pólitískum erfiðleikum. Almenning skiptir þetta langt- um meira máli en fræðilegar um ræður um andlegt frelsi og for ystuhlutverk flokksins. Hugar- far neyzluþjóðfélagsins er langt um meira smitandi en hugsjónir Tékkóslóvaka um mannlegan sósíalisma. Framfarirnar hafa átt sér stað, en ennþá er langt þar til Austur-Þjóðverjar geta keypt Trabandbíl sambærilegan við Volkswagen, sem V-Þjóðverj- ar fá með afborgunum. Ennþá er ekki nema eitt smáfyrirtæki í Austur-Þýzkalandi sem fram- leiðir pípuhreinsara, og annað austur-þýzkt fyrirtæki framleið ir tonic-vatn fyrir alla Austur- Evrópu. Á sama tíma er flutt inn gin og tóbak fyrir mikið fé. Þetta getur þénað sem dæmi um alla þá litlu hluti, sem er eftir að íramkvæma, en sem styrkja þá trú að þessi lönd séu undir- málslönd í auðugri heimsálfu. Allir sem hafa eitthvað gluggað í Marx og Engels átta sig á því að þetta er mikið pólitískt vanda mál. BREYTINGAR ERFIÐAR Þeir flokkshollustu neita þessu ekki heldur. í framkvæmd gætir þeirrar hugsunar að fólk vinni ekki að framleiðslustörfum vegna ánægjunnar, heldur fyrir borgun, á öllu svæðinu frá Ros tock til Soffía. Ungverjar hafa gengið lengst í átt til markaðs- hagkerfis, en líka í hinum lönd- unum hafa verið teknar upp beinar launauppbætur sem miða að því að auka framleiðsluna. En það er aðeins svo óendan- lega erfitt að breyta ríkisbákn- inu. Það tekur í það minnsta tíma þar til uppbótakerfið ber mar árangur, og þetta er líka sál- fræðilegt vandamál. Samtímis verður stöðugt að stefna að meiri hagræðingu. Það kallar á nýjan vélakost, nýjar tækniað- ferðir, nýja kunnáttu, og mikið af þessu verður að kaupa á Vest urlöndum fyrir reiðufé. Jafn- framt verður að draga úr.eftir- spurninni með því að framleiða fleiri og betri neyzluvörur. Fjöl- mörg' vandamál verða að leys- ast samtímis, ef koma 'á um kring' breytingum, sem hafa jafn framt áhrif á hugsunarhátt íbú- anna. 1 RÚSSAR LANGT 7 AÐ BAKI Austur-Evrópulöndin e.ru öll langtum opnari ferðamqnnum en Sovétríkin. Austur-Evrópa er ekki aðeins landfræðilegy milli Vestur-Evrópu og Sovétríkj- anna, heldur er hún einnig á öðrum sviðum tengiliður þarna á milli. Austur-Evrópubúar háfa oftast rökstudda ástæðu til að halda að þeir hafi það betra en Rússarnir. Meira að segja Búlg arar, beztu .^inir Rússa, láta þessa hugsun í ljós: „Það getur verið að ástandið sé slæmt hjá okkur, en það er verra hjá Rúss um. Þar er ríkisbáknið þyngra, frelsið minna, biðraðirnar lengri“. Þetta er líka mikið sál- fræðilegt vandamál. Bandaríkin eru auðugt land.’ Vestur-Evrópubúar kunna a ð vera andamerískir, án þess þé að þeir dragi í efa yfirburði Bandaríkjanna. En Austur-Evr- ópubúum finnst að þeir séu und ir áhrifum stórveldis, sem: stend ur þeim sjálfum langt að baki á ótrúlega mörgum sviðum. Þessi skoðun er ekki síður út- breidd nú en fyrir nokkrum ár- um. Þeir flokkshollustu verja þetta ástand og' koma með skýr ingar á því, en engir neita því að þetta sé svona. EngiÞ neita því heldur að Rússar hafi náð langt á ákveðnum sviðum en al menna skoðunin er sú, að bilið milli Austur-Evrópu og Rúss- lands sé álíka mikið og bilið milli Austur-Evrópu og Vestur- landa. Og þetta á líka við um bilið í merkingunni sem vöntun á skilníngi. Tjaldið milli Sovét- ríkjanna og Austur-Evrópu er þykkara en tjaldið milli Vestur- og Austur-Evrópu. Þegar að- stæðurnar eru slíkar er ekki auð velt fyrir Rússa að koma fram á þessu áhrifasvæði sínu eins og nútímalegt stórveldi. (Arbeiderbladet/ Dag Halvorsen):

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.