Alþýðublaðið - 29.12.1969, Síða 9

Alþýðublaðið - 29.12.1969, Síða 9
Alþýðublaðið 29. desember 1969 9 ÁRAMÓTASJÓNVARP Mánudagur 29. desember 20.00 Fréttir 20.35 Dixilandhljómsveit Björns R. Einarssonar. Söngkona Lil Diamond. 20.55 Oliver Twist 21.45 Dularheimar hugans. Mynd sem dregur fram ýms- ar staðreyndir um yfirskil- vitlega hæfileika manna og áhrif þeirra, svo sem fram- sýni, hugsanaflutning, ber- dreymi o. fl. 22.35 Dagskrárlok. líðandi stund eða framtíðin? Sjónvarpið leitaði til all- margra borgara og spurði þá, hvað þeim væri efst í huga um þessi áramót. 20.45 Flatey á Breiðafirði. Þessa kvikmynd lét Sjónvarp 20.00 Fréttir 20.25 Dísa. 20.50 Þjóðhátíðardagur í París Ungur, franskur piltur held- ur að heiman á þjóðhátíðar- daginn, og ætlar sér ekki að eyða öllum þeim degi einn. 21.15 í leikhúsinu. Fjallað er um Litla leiltfélag ið og sýnd atriði úr Einu sinni á jólanótt og í súpunni. 21.40 Aðeins það bezta. Brezk gamanmynd. 23.10 Dagskrárlok. Miðvikudagur 31. desember. Gamlársdagur. 15.00 Gög og Gokke í útlendingahersveitinni. 16.05 íþróttir. Leikur Nottingham Forest og Úlfanna í 1. deild ensku knatt spyrnunnar ,kappaksturs- mynd og knattspyrnuleikur milli Manchester City og Leeds. , , , j 19.20 Svipmyndir frá liðnu ári af innlendum vettvangi. 20.00 Ávarp forsætisráðherra, dr. Bjarna Benediktssonar. 20.20 Svipmyndir frá liðnu ári af erlendum vettvangi. 20.55 Einleikur á ritvél. Sjónvarpsleikrit eftir Gísla J. Ástþórsson. Frumsýning. 21.55 Boðið upp í dans. Nemendur úr dansskóla Hermanns Ragnars Stefáns- sonar sýna dansa frá ýmsum tímum. 22.25 Lúðrasveit Reykjavíkur. 22.45 Áramótaskaup 1969 Sjónvarpshandrit og leik- stjórn: Flosi Ólafsson. Magnús Ingimarsson útseíti og stjórnar tónlist og samdi að hluta. Auk Flosa koma fram: Árni Tryggvason Bryndís Schram Gísli Alfreðsson, Helga Magn úsdóttir, Jón Aðils, Karl Guð mundsson, Nína Sveinsdóttir Pétur Einarsson, Þórunn Sig urðardóttir o. fl. 23.40 Áramótakveðja. Andrés Björnsson, útvarpsstjóri. ið gera í sumar. í Flatey eru minjar um allmikla byggð og blómlega en nú er þar fátt fólk og flest húsin standa auð mestan hluta ársins. 21.10 Kysstu mig Kata Sjónvarpsmynd gerð eftir samnefndum söngleik eftir Cole Porter. 00.05 Dagskrárlok. Fimmtudagur 1. janúar. Nýjársdagur 13.00 Ávarp forseta fslands, dr. Kristjáns Eldjárns. 13.15 Svipmyndir frá liðnu ári af innlendum vettvangi. 13.55 Svipmyndir frá liðnu ári af erlendum vettvangi. 17.00 Sjá, ég gjöri alla hluti nýja. — Áramótahugvekja Séra Jakob Jónsson, HaUgrímsprestakalli. Sænsk mynd um ástandið, sein nú ríkir í heiminum, í ljósi umræðna á ráðstefnu Alkirkjuráðsins í UppsÖlum í fyrrasumar. 17.40 Lísa í Undralandi. Teiknimynd. 20.00 Fréttir. ■ 20.20 Efst í huga um áramót. Hvað er fólki efst í huga um' áramótin? Er þa&liðna áriði 22.25 Dagskrárlok. Föstudagur 2. janúar 20.00 Fréttir. 20.35 Skref fyrir skref. Dönsk mynd um kennslu og endurhæfingu blindra og sjóndapra. 21.00 Fræknir feðgar. Fimm dagar til stefnu. 21.50 Erlend málefni. 22.10 Amerískur jazz 22.30 Dagskrárlok. Laugardagur 3. janúar 1G.40 Endurtekið efni. Vorboffinn ljúfi. 17.05 Rió Tríó. 17.30 Orkuver. — í þessari mynd er lýst tilraunum á . yerkfræðistofum með líkön áf vátnsaflestöðvurn. 17.45 Iþróttir. . Jarðarför mannsins míns, föður, tengda- föður og afa, GUÐMUNDAR RAGNARS ÓLAFSSONAR fyrrverandi bankamanns fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 30. des. kl. 10,30. Blóm vinsamlegast afþökkuð, en þeim sem vildu minna'st hins látna, er bent á líknar- stofnanir. Steinunn Kristjánsdóttir, Kristjana S. Guðmundsdóttir, Haukur ísleifsson, Erlingur Hauksson, Ingi Jón Hauksson, Steinunn Ragna Hauksdóttir, Viffar Öm Hauksson.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.