Alþýðublaðið - 29.12.1969, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 29.12.1969, Blaðsíða 10
10 Aliþýðublaðið 29. desember 1969 Sljörnubío Slmi 18936 Nótt hershöfðingjanna (The Night of the Generals) íslenzkur texti. Afar spennandi og snilldarlega gerff ný, amerísk stórmynd í technicolor og Panavision. Byggö á samnefndri skáldsögu eftir Hans Hellmut Kirst. Framleiöandi er Sam Spiegel og myndin er tekin á sögu frægum stöðum í Varsjá og París í samvinnu viö enska, pólska og franska aðila. Leikstjóri er Analote Litvak. Aðalhlutverk: Peter 0‘Toole og Omar Sharif o.fl. Sýnd annan í jólum kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Hækkað verð. ' Kópavogsbíó Sími 41985 Hawai Heimsfræg, snilldar vel gerð og leikin amerísk stórmynd í litum og Panavision. Myndin er sýnd við metaðsókn um víða veröld. ís- lenzkur texti. Julie Andrews — Max von Sydow. Sýnd kl. 5.15 og 9. Barnasýning kl. 3. INNIHURÐIR Framleiöum allar gerðir af inníhurðum Fullkominn vélakostur— ströng vöruvöndun SIGURflUR EIÉASSON hf. AuðbrekEtu 52 - sími41380 HEILSUVERND Námskeið í tauga- og vöðvaslökun, öndunar- og léttum þjálfunar-æf ingum fyrir konur og karla, hefj- ast mánud. 5. janúar. Sími 12240. Vignir Andrásson. m\m (5* WÓÐLEIKHÚSIÐ Þriðja sýning þriðjudag kl. 20. Fjórða sýning föstudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Hafnarfjarðarbíó Siml 50249 SAGA STUDIO PRÆSENTERER DEN STORE DANSKE FARVE FOLKEKOMEDIE-SUKCES STYHMAND KAHLSENf frit efter .styrmahd karlsems flammer« Dscenesat af ANNELISE REENBERS med .. OOHANNES MEYER FRITS HELMUTH DIRCH PASSER \ OVESPRO60E EBBE LANQBERG og mange flere „En Fuldfrœffer -vilsamleet Kœmpepublihum sfcrev Pressert Karlsen stýrimaður Hin vinsæla mynd, sem var sýnd hér fyrir 10 árum frá öðrum degi jóla til hvítasunnu. ^ Sýnd kl. 5 og 9. ..r * i • r:• i Laugarásbíó Slml 38150 Greifynjan frá Hongkong 7 7 Heimsfræg amerísk stórmynd í lit- um með íslenzkum texta. Fram- leidd, skrifuð og stjórnað af Charlie Chaplin. Aðalhlutverk: Sophia Loren Marion Brando Sýnd annan jóladag kl. 5, 7 og 9. Tónabíó Sími 31182 íslenzkur texti. Hve indælt það er (How Sweet It is) Víðfræg og mjög vel gerð ný, am- erísk gamanmynd í litum og Pana vision. Gamamnynd af snjöllustu gerð. James Garner — Debbie Reynolds Sýnd kl. 5 og 9. mm REYKJAVÍKIJF^ EINU SINNI Á JÓLANÓTT Eiun sinni á jólanótt sýning nýjársdag kl. 15. ANTIGONA 2. sýning nýjársdag kl. 20.30. IDNÓ-REVÍAN föstudag TOBACCO ROAD laugardag. Aðgöirgumiðasalan í Iðnó er opin í dag frá kl. 14—1B og frá kl. 14 2. jóladag. Sími 13191. SfMI 2214T Stulkur, sem segja sex (Some Girts Do) Some Girls Do) Brezk ævintýramynd í litum ffá Rank. Laugardaginn 22. nóv. voru gefin saman í hjónaband í Dóm kirkjunni af sr. Jóni Auðuns ungfrú Yvonne Nielssen og Guð mundur Jónasson. Heimili þeirra verður að Njálsgötu 81. I I I I I I I I I I ! ! I I I Laugardag fó. nóv. voru gef in saman í hjónaband í Frí- kirkjunni af sr. Þorsteini Björns syni ungfrú Ólöf Rafnsdóttir og Halldór Þorlákur Sigurðs- son. Heimili þeirra verður að Efstalandi 18. R. I i f I I I I I ÚTVARP Mánudagur 29. desember. 17.00 Fréttir — Að tafli. j 17.40 Börnin skrifa. 19.30 Um daginn og veginn Gunnlaugur Tryggvi Karls- son hagfræðingur talar. 19.50 ’V'Iánudagslögin. 20,20 Suður um Andesfjöll. 21.00 Strengj akvartett nr. 5 eftir Béfa Bartók. 21.30 Hver ber sökina. Guðmundur Jósafatsson frá Brandsstöðum flytur erindi. 22.15 Óskráð saga. Steinþór Þórðarson á Hala. 22.40 EQjómplötusafnið. Þriðjudagur 30. des. 17.00 Létt jólalög. 17.40 Útvarpssaga barnanna. 19.30 Víðsjá. 20.00 Lög unga fólksins. 20.45 Kröfuspjöldin. Dagskrá sett samna af Hall- dóri Si'gurðssoni. Þýðandi: Brynja Benediktsdóttir. Stjórnandi Erlingur Gíslason ásamt þeim koma fram aðrar raddir flytjenda. 2130. Útvárpssagan Piltur og stúlka. 22.15 íþróttir 22.30 Djazzþáttur 23.00 Á hljóðbergi 24.00 Fréttir —Dagskrárlok. Kópavogur - Blaðburðarbörn vantar í austurbæ. — Upplýsingar í síma 41624. Flugeldar blys, stjörnoiljós og sólir. MIKIÐ ÚRVAL — VÖRUSKEMMUVERÐ. VÖRUSKEMMAN — . . Grettisgata 2. Sjómannafélag Reykjavíkur Jólatrésskemmtun fyrir börn félagsmanna verður haldin í Lindarbæ 2. janúar kl. 3 ejh. Aðgöngumiðar í skrifstofu félagáins í dag og á morgun. Símar 11915 og 14159. Skemmtinefndin. . . Þann 11. okt. voru gefin sam an í hjónaband í Háteigskirkju af sr. Arngrími Jónssyni ung- frú Kristín Gunnarsdóttir og Óli Már Aronsson. — Heimili þeirra ér að Hólmgarði 56. I I llinn intjar.^tjöU s J,rs: i VEUUM Í5LENZKT- ÍSLENZKAN IÐNAÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.