Alþýðublaðið - 22.06.1969, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 22.06.1969, Blaðsíða 2
I KomiS úr fyrsta áætlunarflugi Loffieiða til Ameríku. Á myndinni má m.a. sjá þá Al freð Elíasson, Bolla Gunnarsson og Sigurð Magnússon. „06 EINN HUNDUR ÆTLAÐI AÐ TRYLLAST" SAGA flugs á íslandi er nú orðin fimmtíu ára. Það var ár- ið 1919, sem nokkrir framsýn- ir og framtakssamir íslending- ar stofnuðu með sér félag í þeilm tilgangi að koma hér á og reka farþegaflug, ef unnt reyndist. Hlaut félagið nafn, sem við könnumst öll við — sem sé „Flugfélag íslands“ — og var Garðar Gíslason, stór- kaupmaður, formaður félags- ins, en ritari Halldór Jónsson frá Eiðum. Stóðu að stofnun- inni nokkrir ötulir og áíhuga- samir menn, sem löngu hafa öðlazt fastan sess í flugsögu landsi’ns. Almenningur mun og frá upphafi ‘hafa fylgzt af athygli með framgangi máls- ins. 2 Alþýðublaðið — Helgarblað

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.