Alþýðublaðið - 22.06.1969, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 22.06.1969, Blaðsíða 6
skáldsögunnar „Skytturnar11 og að ég hygg á strok í kvöld, nánar tiltekið á tímanum frá kl. 23.25 og 23.35. Meö vinsemd og sérlegri viröingu. Yðar ein- lægur. Varúlfurinn.“ Og þrátt fyrir nákvæmar gætur og herta vörzlu þessa umræddu nótt, tókst Dutill- euil að framkvæma áform sín og strjúka! Þegar hin óvæntu tíðindi urðu heyrin- kunn að morgni næsta dags, varð alþýða manna ákaflega hrifin og hrifningin náði hámarki, þegar Ijóst varð, að „Varúlfur- inn“ hafði notað tækifærið til að fremja nýtt innbrot. Og þetta varð til þess. að Dutilleuil hætti að ugga að sér og gekk sperrtur og upp með sér um Montmartre um hábjartan daginn! Þremur dögum síð- ar var hanrr því handtekinn á veitingastað einum, þar sem hann sat að vín- og cl- drykkju ásamt nokkrum vinum sínum. eins og ekkert heföi í skorizt. Dutilleuil var enn færður á bak við lás og slá og að þessu sinni var klefanum læst með þremur lásum. Þetta kom þó ekki að neinu gagni. Hann fór leiðar sinn- ar sama kvöldið og lagði sig í legubekkinn í móttökuherbergi fangelsisstjórans. Klukkan níu morguninn eftir hringdi hann svo í þjónustustúlkuna til að fá kaffi í rúmið. Em þá gripu fangaverðirnir hann, án þess að hann veitti nokkurt við- nám. Fangelsisstjórinn varð viti sínu fjær af vonzku, lét setja þrefaldan vörð við klefann og gaf honum aðeins vatn og brauð til matar. En um klukkarr tóif brá fanginn sér til hádegisverðar á gildaskála í nágrenninu, og þegar hann hafði borðað nægju sína, hringdi hann til fangelsis- stjórans og sagði: — Halló! Herra fangelsisstjóri, þetta er „Varúlfurinn". Það stendur dálítið illa á fyrir mér; þegar ég fór út, gleymdi ég að taka með mér veskið yðar, svo að ég er alveg staurblankur, Ekki vænti ég, að þér gætuð sent hingað einhvern til að borga fyrir mig reikninginn? Fangelsisstjórinn fór sjálfur á staö- inn og sleppti sér alveg. Hann heliti sér Smásaga Maðurinn sem gat gengið í gegnum veggi NIÐURLAG ytir Dutilleuil, svo að harrn varð stór- móðgaður — og strauk síðan sarna kvöldið, staðráðinn í að koma aldrei aftur. Nú þótti honum vissara að hafa vaðið fyrir neðán sig og því rakaði hann af sér yfirskeggið og skipti á ner- klemmunum og stórum hornspangagler- augum. Hann klæddist eins og íþrótta- garpur eða ferðalangur, leigði sér litla ídúö og viðaði þar að sér ýmsu því úóti, er hugur hans stóð til. Hann haíði nú tengið nóg af því í bili aö ganga í gegn- um veggi, þeir voru allir þunnir eins og skurn. Hann var farið að dreyma um ein- hvern ódæma þykkarr vegg, rétt eins og a píramídunum í Egyptalandi. En einmiíl þegar hann ætlaði að fara að undirbúa Teio sína þangaú, rakst hann á gamian kunningja á götunni, sem greiniiega þeKkii hann, þrátt fyrir þá breytingu, „trn oröin var á honum. Þetta olli Dutillieuil nokkurri óró cg etldi þá ákvörðun hans að flýta för til Egyptaíands. En sama daginn varð harm otsalega hrifinn af blómarós einni, sem um ferðalagið í bili. Það fór he'dur ekki á vegi hans varð, og hætti því að hugsa á milli mála, að stúlkan hafði óneitan- lega gefið honum hýrt auga. E.ns og kunnugt er, eru ungar stúlkur að jatnaði ákafiega hégómlegar, og golfbuxur og hornspangagleraugu mjög til þess fallin að vekja áhuga þeirra og eftirtekt. Hvcrt tveggja minnir á kvikmyndatökumenn og vekur fagra drauma um kokkteila og kali- forískar nætur. Dutilleuil steingleymdi nú píramídanum, en gaf sig ástinni á vald í staðinn. Það kom þó upp úr dúrnum, að konukindin var gift afbrýðisömum og afskaplega fráhrindandi manni, sem fór ekki í vinnuna fyrr en klukkan tiu á kvöldin (þar sem hann var vaktmaður), og kom heim um fjögur-leytið á nóttunni. Á meðan greip hann til þeirra óvinsam- legu varúðarráðstafana að Iæsa konu sína inni, draga niður gluggatjöldin og negla fyrir gluggana. Og á daginn var hann sífellt á hælum hennar og elti hana 6 Alþýðublaðið — Helgarblað

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.