Alþýðublaðið - 26.01.1970, Page 3

Alþýðublaðið - 26.01.1970, Page 3
Mánudagur 26. janúar 1970 3 FARARTÆKl OG UMFERÐ Umsjón: Þorri Hvernig þarf að búa sig undir 3000 km. ökuferð □ Hinum árlega 'Monte Carlo aks.tri lauk á laugardaginn, og voru að þessu sinni skráðir 233 bílar til keppni. Er síðast frétt- ist hafði Svíinn Waldegard for- ystuna, en hann ekur Porche Þegar þetta er ritað voru end- anleg úrslit ekki kunn. en það væri ekki úr vegi að athuga örlítið hvernig útbúa verður bifreiðarnar fyrir þessa 9 daga aksturkeppni á meðan beðið er eftir að frétta hver sigraði. í norska blaðinu Arbeider- bladet birtist daginn sem keppn in hófst, þ. e. 16. janúar; við- tal við tvo Norðmenn sem voru skráðir til keppninnar og þar sögðu þeir frá því hvernig þéir útbjuggu sig og bílinn fyrir þessa miklu þolraun. Þeir heita Egil Stenshagen, ökumaður, og Egil Morete, aðstoðarmaður (það mætti kalla aðstoðarmann inn ,,siglingafræðing“), og þeir aka Ford Capri GT. Leiðin sem þeir þurftu að aka er hátt á 3ja þúsund kílómetrar. Þó eru breyt ingarnar á sjálfum bílnum ekki ýkja miklar, hann er að mestu leyti útbúinn eins og venjuleg- ur eða „standard“ Capri GT. Mestu breytingarnar eru fólgnar í styrktu bremsukerfi og bremsuvökvinn er af þeirri gerð sem ekki getur soðið, því álagið á bremsunum er geysi- mikið. Stillanlegum dempurum er komið fyrir að aftan, að fram an er komið fyrir 4 kalogen- luktum, tveimur auka km.-telj- urum og sérstakt öryggisgler er notað í framrúðu. Þá er sett sér stök olía á vélina, í gíx-kassann og drif og sérstök gerð af feiti er sett á alla hjólalagera. Þeir hafa með sér fjögur negld veti’ardekk auk þeiri’a sem eru undir bílnum, öll af sömu gerð. Naglarnir eru af venjulegri gei’ð, í einföldum röðum og 224 í hverju dekki. Þeir félagarnir álíta að þessi gerð nagladekkja hitni minnst við akstur ó þurru malbiki. Þá þarf að hafa meðferðis talsvert af verkfærum, og þar .'á íheðal að sjálfsögðu það sem ailtaf á að vera í hvérjum bíl Örýggisbelti eru sjálfsögð, hjáimar, sjúkrakassi, þríhyrning ur með glitaugum til að setja við bílinn ef þeir verða stopp í myrkri. — Af varahlutum þarf að hafa auka perur í luktir, raf- al, tmargar viftureimar, öryggi, kerti, þétta og margt fleira sem viðkemur rafkerfinu. Þá vex-ður að hafa til reiðu auka hremsu- klossa, bremsuborða og bremsu- vökva. — Ef framrúðan skyldi brotna þarf að hafa hlífðargler- augu og þykka vettlinga. Aksturinn tekur mai’ga daga. Því hafa þeir með sér, nafn- arnir, segulbandstæki og marg- ar segulbandsspólur með tón- list. — Vitanlega er ekki hægt að hafa fullkomnar máltíðir meðferðis í kappakstur. í stað- inn hafa þeir súkkulaði, kex og þi'úgusykur, og síðast en ekki sízt, fiskibollur. Það er kannski undarlegt, en mai’gir Norðmenn sem ekið hafa í Monte Cai’lo- keppninni, hafa haft með sér fiskibollur og krafisúpur. — Að lokum má nefna, að þeir Stens hagen og Morete hafa meðferðis stóran geymi með drykkjar- vatni. Sumir gera meiri breytingar á bílum sínum, breytingar eru annars bannaðar nema að vissu marki, John Unnerud, sem ek- ur SAAB V-4, lét verksmiðjurn ar i Trollhattan lækka bílinn aðeins og sömuleiðis lækka hlut fallið í gírkassanum frá því sem venjulegt er. —■ Þjóðlög í Glaumbæ □ Þórarinn og Ottó heita’ tveir unigir menn, sem feng- izt hafa við þj óðlagaisönlg og hafa í hyggju að halda þjóð- iagakvöld í Glaumbæ þriðju- daginn 3. febrúai’ næstk. Þeir í'eikna með að hljóm- sveitim Fiðrildi komi þar fram, en að aulki verða þar eftirtald- ar hljómsveitii': Ævintýri, Nátt- úra, Trúbrot, Júdas og Tatar- ■ar, en með síðastnefndu grúppunni kemur fram nýr gítarleikari. VELJUM ÍSLENZKT-/W^ ÍSLENZKAN IÐNAÐ \|>/J í VIKUBYRJUN: Hvor hafði á réttu að standa? Þetta er fullyrðing, sem krefst rökstuðnings, raunar meiri og ítarlegri rökstuðnings en rúm er til að koma að hér. Hér verður að nægja að benda á, hvað hefði getað hlotizt af sigri Biafra-manna, enda er það eitt aí aðalatriðum málsins. Hefði Biafra fengið yilja sínum framgengt, stofnað sjálf- stætt ríki án allra tcngsla j við Nígeríu, er mjög hætt við; að Framhald bls. 11. Sími 11687 21240 Hekla □ Á ÞVÍ ER enginn vafi að meginþorri íslendinaa hafði ríka samúð með Biafra í þeim liildarleik, sem nú er nýlokið, og sömu afstöðu hafði almenn- ingur í flestum nálægnm lönd- um. Þetta var að flestu leyti effiilegt. Viffi liöfum ríka til- hneigingu til standa meffi þeim, sem okkur finnst vera minni máttar og eiga í vök að verj- ast, og þaffi voru Biafra-menn sem urðu harðast úti af völd- um stríðsins; á landi þeirra var barizt, þar var hungriff sárast og neyðin þungbærust. Fjölmiðlunartækin áttu mik- inn þátt í að móta þessa samúð, sérstaklega sjónvarpið, sem birti iðulega myndir og frá- sagnir af hungruðum bömum, átakanlegustu myndir sem sézt hafa á sjónvarpsskermi hér- lendis. Þetta meðal annars vakti upp fómarlund manna og margir lögðu fram mikið og óeigingjamt starf til aðstoðar hinu hrjáða fólki. En margir drógu líka af þessu þá ályktun að málstaður Biafra-manna í styrjöldiuni væri sá rétti, þeir væru að berjast fyrir frelsi sínu og sjáfstæði gegn erlendri þjóð, sem vildi lialda þeim í kúgunarfjötrum. Þetta er skoðun, sem er væg- ast sagt mjög vafasöm. Það er vafasamt, svo að ekki sé meira sagt, að málstaður Biafra- manna í styrjöldinni hafi rerið „réttari“ en málstaður sam- bandsstjórnarinnar í Nigeriu. í styrjöld eins og borgarastyrj- öld er það að vísu alltaf mjög hæpið að fa^a þm v'réttand málstað; yfirleitt er það svo að báðir aðilar hafa mikið til síns máls og báðir eru ætíð sannfærðir um að einmitt þeir liafi réttinn sín megin. Sé þrátt fyrir þetta reynt að meta hvor aðilinn hafi á réttu að standa, er ekki hægt að nota nema einn mælikvarða, þann hvort líklegt sé að sigur annars hvors aðiljans hafi fleira gott í för með sér en sigur hins. Og sé þessum mælikvarða beitt við Nígeríu-stríðið held ég að það sé varla á því neinn vafi að dómurinn verði sá, að sam- grein fyrir því live gríðarstór liún er. Þjóðflokkar og ættbálk ar eru þar mjög margir og víða hefur samkomulagið milli þessara þjóðflokka verið held- ur stirt. Landamæri hinna ny- frjálsu ríkja álfunnar fylgja yfirleitt ekki landamærum bandsstjórnin hafi haft á rétt- ara að standa. Þaff er eitt aff kaupa bíl — og annað að eiga og reka bíl. Kynniff yffur Volkswagen, 1 — varahlutaverð og viðgeirðarþjónustu — SÝNINGARBÍLAR Á STAÐNUM . — KOMIÐ, SKOÐIÐ, REYNIÐ . V. W. 1200 Vélarstærð 41,5 hö. öryggis stýrisás. — Öryggis stýrishjól. Tvöfalt bremsukerfi. Fáanlegur með sjálfskiptingu. V. W. 1300 Vélarstærð 50. hö. Öryggis stýrisás. — Öryggis stýrishjói. Tvöfalt bremsukerfi. — Loftræstikerfi. Fáanlegur með sjálfskiptingu. NÚ GETUM VIÐ BOÐIÐ V0LKSWAGEN Á STÓRLÆKKUÐU VERÐI Volkswagen 1300 fyrir kr. 209.700,00 Volkswagen 1200 fyrir kr. 189.500,00 ALLTAF FJÖLGAR VOLKSWAGEN VERÐLÆKKUN I

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.