Alþýðublaðið - 26.01.1970, Page 4
4 Mánudagur 26. janúar 1970
MINNIS-
BLAÐ
A A-samtökin;
Fundir AA-samtakanna 1
Reykjavík; f félagsheimilinu
Tjarnargötu 3C á mánudögum
kl. 21, miðvikudögum kl. 21,
fimmtudögum kl. 21 og föstu-
dögum kl. 21. f safnaðarheimili
Neskirkju á föstudögum kl. 21.
í safnaðarheimili Langholts-
kirkju á föstudögum kl. 21 og
laugardögum kl. 14. — Skrif-
Btofa AA-samtakanna Tjarnar-
götu 3C er opin alla virka daga
nema laugardaga kl. 18—19.
Sími 16373.
. i
Vaklaskipfíng
iyfjabúða
Kvöldvarzla, helgidaga- og
sunnudagavarzla.
10. — 16. jan. Laugavegs
Apótek — Holts Apótek.
17. — 23. jan. Lyfjabúðin
, Iðunn — Garðs Apótek.
. 24. — 30. jan. Apótek Aust-
urbæjar — Háaleitis Apótek.
; 31. jan. — 6. febr. Vesturbæjar
, Apótek — Háaleitis Apótek.
Í'j~ 4
Minningarspjöld Langholtskirkju
fást á eftirtöldum stöðum: Bóka.
verzluninni, Álfheimum 6, Blómum
og grænmeti, Langholtsvegi 126,
Karf^vogi 46, Skeiðarvogi 143, Sól
heimum 8 og Efstasundi 69.
Árangur!
íERUÐ ÞÉR einn
iþeirra manna, sem
. ímynda sér að aug-
dýsingar séu óþarfi og
raldrei lesnar? Takið
iþá sjálfan yður sem
idæmi. Þessa stund-
ina eruð þér að lesa
ismáauglýsingu, sem
færir yður heim
fSanninrí um, að ein-
umitt áuglýsing sem
þessi nær markmiði
sínu.
Tónabær — Tónabær
Félagsstarf eldri borgara.
Á mánudaginn hefst 'handa-
vinna — föndur og bókmenntir
— þjóðhættir kl. 2 e.h. Á mið-
vikudag er „opið hús“ frá kl.
1.30 til 5,30 e.h.
íslenzka dýrasafnið:
Opið alla sunnudaga frá kl.
2—5 í Miðbæjarskólanum.
Minningarspjöld
drukknaðra frá Ólafsfirði,
fást á eftirtöldum stöðum: —
Töskubúðinni, Skólavörðustíg.
Bóka- og ritfangaverzluninni
Veta, Digranesvegi Kóp. Bóka
verzluninni Álfheimum.
MINNINGARSPJÖLD
Menningar- og ominningar-
sjóðs kvenna fást á eftirtöld
um stöðum:
Á skrifstofu sjóðsins Hall-
veigarstöðum, Túngötu 14, í
bókabúð Braga Brynjólfs-
mýri 56, Valgerði Gísladótt-
Önnu Þorsteinsdóttur, Safa-
sonar, Hafnarstræti 22, hjá
ur, Rauðalæk 24 og Guðnýju
Helgadóttur, Samtúni 16. —
Verz'lunin Ócúlus, Austur-
stræti 7, Reylkjavík.
Verzlunin Lýsing, Hveris-
götu 64. Reykjavík.
Hlégarði
□ Bókasafnið er opið sem
hér segir: Mánudaga kl. 20.30
—22.00, þriðjudaga kl. 17—
19 (5—7) og föstudaga kl.
20.30—22.00. — Þriðjudags-
tíminn er einkum ætlaður
bömum og unglingum.
Mefár
„Maxi-sumar"
□ Kjóll sumarsins verður
maxi, segja forráðamenn ít-
alska tízkuhússins Fontana, er
í síðustu viku sýndu fyrrstu föt
sumartízkunnar 1970.
Á þessari tízkusýniingu gat
m. a. að líta þennian bróder-
-aða kjól í ökklasídd.
Síða'stlíðið ár var algert met-
ár fyrir þýzka flugfélagið Luft
hansa, jafnt hváð varðar um-
ferð og arð. Sætanýíing fé-
iagsins jókst á árinu 1069 úr
53 upp í 54%, meðan sæta-
nýting SAS minnkaði veru-
lega, eða úr 50,2 ndlður í 47,7
prósent.
Lufthansa tekur risaþotuna
Boeing 747 fyrst Evrópufélaga
í notkun á þessu ári. SAS mun
að öllum líkindum taka 747 !
notkun í maimánuði næsta ár.
t í
Umferðaslys
í Lækjargöfu
•
□ Um helgina var umferðar-
slys í Lækjargötu á móts við Frí
kirkjuna. Sex ára gamall dreng
ur 'hljóp 'S'kyndilega frá Tjarnar
'bakkanum ýfir götuna í veg fyr
ir bifreið. Hlaut litli drengur-
inn einhiver meiðsli, en lögregl-
unni var í morgun ekki kunn-
ugt um eðli þeirra. —
FLOKKSSTARFIÐ
m Amia órabelgur
Kvenfélag Alþýðuflokksins
í Hafnarfirði, gengst fyrir Alþýðuhúsinu mánudags- og
saumanámskeiði um næstk. og þriðjudagskvöld 26. og 27.
máhaðamót. — Upplýsingar í þ. m. kl. 8,30—10 síðd.
Prófkjör Alþýðuflokksins í Keflavík
□ Prófkjör vegna væntanlegra
bæjarstjómarkosninga í Kefla-
vík stendur nú yfir og lýkur 30.
þ ,m. Þeir k jósendur Alþýðu-
flokksins sem ekki hafa fcngið
kjörgögn í hendur en óska eft-
ir þátttöku geta fengið kjör-
gögnin afhent hjá Ásgeiri Ein-
arssyni, Suðurtúni 5, Keflavík,
sími 1122, eftir kl. 17. —
Skíðaferð FUJ - Skíðaferð FUJ
Farið verður í skíðaferð á
vegum skemmtiniefndar FUJ í
Reykjavík laugardagmn 31.
janúar n.k. og lagt af stað kl.
Ii5.00 átundvíslega frá Arnar-
hvoli.
Þeir, sem vilj'a taka þátt £
ferðiniríi, tilkyrínii í 'SÍma 115020
fyrir kl. 17 á föstudag.
Skemmtinefnd FUJ
í ReykjavíK.
„En þarf ég endilega að læra reikning ef ég ætla að
verða geimfari?“
Lausnin er auðvitað sú, að gera
alla að lögfræðingum og þotu-
flugmönnum. Þá fyrst verða
menn ánægðir með launin.
golb.'yvÁ
' Verstu
sem eru
kellingarnar eru
líffræðilega
þær,
karlkyns.
II
II
II
ii
II
M
n
ii
ii
II
ii
ii
ii
II
ii
ii
ii
II
ii
ii
II
II
n
II
II
ii
ii
ii
ii
II
ii
n
ii
li
II
ii
n
II
ii
n
n
ii
i|
ii
ii
II
II
ii
ii
!k
&
Hvaö sem
fyrir kemtir,
skella ó bretti, beygla á hurð —
í umferðinni leiðir smávfirsjón ökumanns iðulega til óhapps —•
þá er gott að hafa tryggt hjá grónu og öflugu
fyrirtæki, sem veitir yður skjóta og sanngjarna þjónustu.
Almennar tryggingar annast hvers konar bifreiðatryggingar
(skyldutryggingar, farþegatryggingar og kaskótryggingar)
ALLIR SEM ÞURFA AÐ TRYGGJA HAFA ALMENNAR í HUGA.
ALMENNAR
TRYGGINGAR”
PÓSTHÚSSTRÆTI 9 SÍMI 17700
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
J