Alþýðublaðið - 26.01.1970, Qupperneq 9
Mánu'dagur 26. jánúar 1970 9
I
„I einfaldaðri og stílfærðri
sviðsetningu verður hver ein-
asta hreyfing- að vera hnitmið-
uð og úthugsuð, hafa sina sér-
stöku þýðingu og undirstrika
textann, án þess þó að það
verki tilgerðarlega“. Antígóna
og Kreon, Helga Bachmann og
Jón Sigurbjörnsson, „þeir tveir
pólar sem verkið leikur um“.
mmmm.
■:'
œpiiii i
.
J
fremst var leiknið í gríðairstór-
um útileikhúsum, og leifcendur
þurftu að ná til þessa mi'kla
áihorfendasbara, þamn'ilg að all-
ar hireyfinigaír hljót'a að hafa
verið mjög stækkaðar. Svip-
brigði var ekki um að raeða
þegar bornar voru grímur, og
l'eikendurnir voru uppháekikað-
ilr, gengu næstum á stuitum;
það segir siig sjálft, aið leik-
mátinn hefur mótazt mikið af
þessu. En Antígcna hefur verið
le'ikin á allis konair sviðum,
bæði stcrum og smáum, og í
mjög mismun'andi uppfærsium.
í eðii sín-u er þetta ákaflega
intímt verk, og ég he'ld, að
eigönilelfciar text'ain'3 njóti' isíni
aiveg eins vel á litlu sviði eins
og okkar.
„Jæja, næst tókum vi'ð br-ag-
fraéðinia og unnum við hana
svo stíft, að við ímynduðum
okkur, að við þyrftum ekfci aið
hafa áhyggjur af henni þegar
komið væri á svið.
„Þá var að skipa í stöður á
sviðinu, og það lit ég á sem
eitt af grundvallara'trOðum leik-
stjórnar, því að a-llur rýtmi sýn
ingarlnnar mótast meira eiða
minna af upphaflegum- st'að-
setningum. Þarna þarf maður
að prófa. sig áfram og finna
smám saman réttu lei'ðiinia í
sameiningu. Þegar ég er að
vinna heima vi'ð bandrOti'ð, bæði
heyri ég og sé fyrir mér hvern-
i'g mi'g langar að sviðsetj'a það,
en síðar getrur komið í ljós
eiinhverra hluta ve'gna, að þetta
og hitt verkar kanniski' ekki
rétt — 'annað hvort hefur mér
brugðizt dómgreind eða leikair^
inn ekki tiiein'kað sér það sem
ég hafði í huga. Nú, það er á
engan hátt-nein tragedía, vegna
þess að sviðsetn'Iing á l'eikriiti
ve-rður allt/af að gerast í ná-
inni samvinnu .milM lelkstjór'a
og leikenda, og ég bilð venju-
l'sga leikarana að koma sjálfa
með sínar hugmyndit'. Að mín-
um dómi má ledikstjóri aldrei
„Allur rýtmi sýningarinnar
mótast meira eða minna af
upphaflegum Sitaðsetningum
sem eru eitt af grundvallar-
atriðum leikstjórnar“. '{Sviðs-
mynd úr Antígónu.
ojfl
þvinga neinu túikunanatriði
upp á leikara, af því að
þá verður það ekki sannfær-
aindi. Hitt eir annað mál, að
hver einetök hugmynd þarf að'
geta fali'Ið irnn í grundvallar-
m.vnd uppfærslunnar, en oft'ast
eru fleiri en ein leið færar í
hverju tiiviki og hægt 'að hnlfca
ýmsu til eftár aðstæðum.
„Hvað hreyfingarnar snert-
ir, reyndum við að gera sem
minnst í bvrjun og þurirka burt
ail'a venjulega reailstíska leik-
tækni eins og ég sagði áðan.
Ég gaf hvexjum leifcar'a eiina
eða tvær hreyfingar aem mér
ítnns't eink&nnandi fyriir hans
hiutverk, og út frá þeim fundu
þau svo hvert fyritr sig hlið-
stæður sem þeim voru eðliieg-
ar. í einf'aldaðri og stíitfærðri
sviðsetningu veiður hver ein-
asta hreyfiing að vera hnitmið-
uð og úthugsuð, hafa sína sér-
stöku þýðingu og undiirstrika
textann, án þess þó að það
verkíi tilgerðaa-lsga. Sama ei' aið
segja-um raddbrigði. • Allt verð-
ur þetta að koma innan að. Svo
er því lyít jpp í ákveðna mynd
sem feliur að lokum inn i heild
&rb]æ:nn“.
HLÝIR OG GÓÐIR
DRAUGAR
Þetta er aðeins örlíti'5 sýn-
i'shorn atf þeirri gífurlegu vininu,
og hugsun sem liggur á bak
við sýningu eins og Antigónu.
„Ég hef grun um, að ég sé
á köfíum mjög vondur I'cikhús^
stjóri", játar Svei-nn bros-andi,
„e-kfci sízt þegar vi'ð erum !með
v.erk s-em. gripur hugainin j®fn-
föstum tökum og Antígó-na".
Hann viðu-rkennir lika, að
ha-nn hafi hikað vi-ð 'að l'e'ggja
út í leikstjórn hjá L.R. þar sem
hann gegndi stöðu leikhús-
stjóra. „Það hefði geta-ð virzt
eins og ég væri að misnot'a að-
stöðu mína að fara a'ð troða,
sjálfum mér að sem Mfestjóra
í ofanála-g. Og ég hafði ekki
hugmynd um hvort ég hefði
nokfera minnstu hæfi-l'eifea tíð.
þess. En þegar Jökull Jakobs-
son bað mig sérstakleiga um að
stjórná Sjóleiðinni til Bagdad
og s-amverkamenn mínir í leífc-
húsráði hvöttu mig tál þess, lét
ég siag standa. Og síð'an hef ég
fengizt við fleira. Annars tök-
um við a-lia-r ákvarðandr i sam-
eifnimgu hér, ég sit ekki u ppi
á neinum palli og gef skipan-
i-r, h-eldur ræðum við hlutina í
bróðerni og komumst að sam-
ei'giníegri ni'ðurstöðu, svo að
l'eikhússfjórasta'ðan er ekfci’
sikoðuð í of hátíðlegu ]jósi“.
Hann liefu-r stjór-naið einum
•30-—40 útvarpsleikritum, nofekr
um fyrir sjónvarpilð og eitthvað
11—12 á sviði eftir því sem
hann minnir þegar hann fe-r að
telja það sam-an. En áður var
h-ann oft aðsto ðari’eikstjóri bæði
úti í Svíþjóð og hér he-ima.
Eins og fi-estum mun kunnu-gt
-er Sveinm gagnmenntaður og
rey-ndur leikhúsmaður með
átta ára háskólanám a-ð bafcii
sér í bókmenn-tum og ledfehúis-
vísindum, og þess uitan hlaut
hann dýrmæta reynslu seirra
„aitmuiigmand“ og -aðstoðar-
leilkstjóri við þrjú sæ-nisk le-ife-
hús. Hamn stunda-ði nám í
Stokkhólmi og París og vsrði
sín-a fi'l. lic. tóltgerð árið 1964.
Nú er senn iokið þessu >sjö ára
starfstím'abili ih'ans jhjá -L.R,
Erh á bls. 11.
✓