Alþýðublaðið - 26.01.1970, Page 13
Álberf um landsliðsæfingarnar:
AÐEINS
| Úrslit brezku knattspyrnunnar:
| EVERTON VANN EKKI
ÞROTLAUSAR |
ÆFINGAR I
SKILA ÁRANGRI!
□ Úrslit þeirra leikja, er l'eikn
ir voru á laugardag í brezku
bikarkeppninni og deildakeppn-
inni, og voru á þriðja getrauna-
seðlinum, urðu sem hér gegir:
Ohel&ea—Burnley 2:2.
Derby—Sheff. Utd. 3:0.
Gillingh’m—Peterboro 5:1.
Man. United—Man. City 3:0.
Sheff. Wed.—Scunthorpe 1:2
South’pton—Leirester 1:1.
Swindon—Ohester 4:2.
Tottenham—Crystal P. 0:0
Watford—Stoke 1:0
Everton—'Neweastle 0:0
Wolves—Ipswich 2:0
Hu'll—MiUwall 2:1
12 réttir eru því þannig:
xll - 12x — lxl - xll.
Úrslit þessi komu nokkuð á
óvart. Til að mynda var yfir-
leitt reiknað með að. Chelsea
tækist að sigra Burnley, og enn
Ifremur að Tottenham yrði Cryst
al Palace yfirsterkari. Þá bjugg
ust fáir við sigri Manghester
Utd.
Með jöfnu gegn Newcastle
tókst Everton að komast aftur á
toppinn í 1. deild — við hliðina
á Leeds. Bæði liðin með 44 stig
eftir 29 leiki.
Það er rétt að geta þess, að
í sjónvarpinu á 'laugardag verð-
ur sýndur leikur Derby gegn
Sheffield United úr bikarkeppn-
inni, og verður sagt nánar frá
Ihonum 'hér á íþróttasíðunni n.
k. miðvikudag. Ennfremur verð-
ur þá birt frásögn af helztu leikj
■um síðasta laugardags. —
Sóltkví óþörf
□ Sérstök ran'nsóknar-
nefnd hefur lagt til, að banda-
ríska geimfehðlastofnunitn
hætti að láta tunglfara og vam-
ing þeirra vera í sóttkví eftiri
heimkomuna, þar sem nú þyki'
fulisanrtað, að ekkert líf sé til
á tunglinu.
Tunglfara/rnir í Apolto 111 og
1'2 ferðunum þurftu sem
kunnugt er að dvelja 21 dag
í sóttkví.
iFJOLSm
IFKR6J0LD
Albért Guðmundsson lafhendir fyrirliða Víkings sig-
urlaun 2. deildarkeppninnar á síðasta ári.
□ Við hittum Albert Guð-
mundsson, formann K'SÍ á
Kópaypgsvellinum á sunnudag-
inn, rétt áður en æfi'ngaleikur
landsli'ðsins hófst.
— Ertu nokkuð hræddur
um, að það sé of mikið álag
fyrir knattspymumenn okkar
að æfa og leika svo gott sem
allt árið?
— Ég held nú síður, sagði
Albert, ánangur næst ekki í
neinni íþróttagrein, nema
leggja miikið á siig. Með þessum
æfi'ngum skilur á milli þeirra
sem ná árangri og hinna, sem
aldrei verða annað en meðal-
memn.
— Það ber ekkert á leiða?
— Elrki get ég séS það, • 1 ei'k- .
ménninnir eru mjög áhu^asam-
ir ög mæt'ingar til fyrirmýridár;
það hefur ; myndast harður
kijarni, sem á eftiir að ná langt,
& er þess íullviss. Áiraingur í
íþróttum á alþjóðamæli'kvarða
næst ekki nema með þrot-
lausri vinnu og á þessu er vax-
andi skilningur iinnan knatt-
spýrnunnar, en þetta tekur ailt
'sinn tíma.
Ýmsir hafa lialdið því fram, I
að Iandsliðið sé aðeins Suð- I
vesturlandsúrval, Ieikmenn |
frá Akureyri og Vestmanna- .
eyjum fái ekki jafnmörg tæki-
færi og leikmenn úr liðum í
Reykjavík og nágrenni, hvað 1
viltu segja um það? ■
— Það er ekki rétt. Við höf- j
um farið með iandsliðið norð- '
ur og tii Eyj a og leifcið þar og I
einni'g hafa verið valdir menn I
í liðið frá þessum stöðum, en |
sumiir hafa ekki fcomið til að .
leika æfinigale'ikina, þegar tæki-
færi baúðst og það er okkar
sjónarmið að velja 1 liðið eam- '
kvæmt getu í það og það I
S skiptið, en ebki út á andiitjð
eða fyrri fraegð,..Val pkkar á j
liðiihu er algéríeja1 operáóníl- ‘
legt. Ég legg áherzlu á það, iað
lallir' eiga að fá , tækitfæri, ■’en'
síðan er það ofcfcar í KSÍ að
velja þá í l'andsliðið,- sem beztir
eru hverju sinni að okkar dómi.
ðFSLðTTliR
Fyrirsvarsmaður fjölskyldu. greiðir venjulegt
fargjald, aðrir fjölskylduIiðar hálft, þegar
hjón eða fjölskyldur ferðast saman. Nú þarf
eiginkonan ekki að sitja heima — hún fær
50% afslátt af fargjaldinu.
Fjölskyldufargjöld milli landa yfir vetrarmán-
uðina gilda nú bæði til Skandinavíu og Bret-
lands. FjölskyIdufargjöld innanlands allan
ársins hring gilda á öllum flugleiðum. Leitið
nánari upplýsinga hjá Flugfélaginu og 1ATA
ferðaskrifstofum.
ÉLAG
í ÍSLENZKUM FLUGMÁLUM