Alþýðublaðið - 26.01.1970, Side 15

Alþýðublaðið - 26.01.1970, Side 15
MámMíagur 26. janiúar 1970 15 14. árg. er komin út Efnisyfirlit: Almanak 1970 ÁriS 1970 ÁriS 1971 Akureyrarkort v/bls. Afgreiöslutími benzínstöðva Dagafjöldi (árið reiknað 360 dagar) Decimaltafla Einkennisstafir bifreiða erlendis Einkennisstafir flugvéla Erlent mál og vog Ferðaáætlun Strætisvagna Kópavogs Ferðaáætlun strætisvagna Hafnarfjarðar Flugafgreiðslur erlendis Flugpóstur Hitatafla Hvernig stafa skal símskeyti í síma íslandskort v/kápusíðu Klukkan á ýmsum stöðum Leiðbeiningar um meðferð íslenzka fánans Litla símaskráin Margföldunar- og deilingar- tafla Mynt ýmissa landa Póstburðargjöld Reykjavíkurkort v/bls. Rómverskar tölur Sendiráð og ræðismanna- skrifstofur erlendis Skipaafgreiðslur erlendis Simamiitnisblað Skráningarmerki bifreiða Skrá yfir auglýsendur Sparisjóðsvextir Söluskattstafla Tafla yfir kúbikfet Umboðaskrá Umdæmisstafir skipa Umferðarmerki á íslands- korti v/kápusíðu Vaxtatöflur 6%—7% Vaxtatöfiur 1Vi%—8% Vaxtatöflur 9%—9i/2% Vegaiengdir Vextir og stimpilgjöld af víxlum Viðskipta- og atvinnuskrá Vindstig og vindhraði Víxlaminnisbl. v/kápusíðu Verið með árið 1971. Stimplagerðin Hverfisgötu 50 — Sími 10615 HV0R Framhald bls. 3. fleiri þjóðflokkar Afríku liefðu komið á eftir. Afrika er mjög víðlend heimsálfa, svo víðlend að við gerum okkur oft ekki þjóðflokkanna, gem raunar eru víða óljós, heldur liafa haldizt þau landamæri, sem giltu með- an öndin voru enn nýlendur Evrópuþjóða. Þessi landamæri eru sums stáðar óeðlileg, en við þau verða þjóðir Afríku þó að AUGLÝSIR EI TIR fRAMBOÐSLISTUM í lög'um félagsins ..er.á'kveðið að kjör stjóm- ar, trúnaðarmannaráðs og varamanna, skuli fara fram með al'lsherj ara'tkvæðagreiðslu og viðhöfð listakosning. Samkvæmt því, au'glýs- ist hér með eftir framhoðslistum og skulu þeir hafa horizt kjörstjóminni í skrifistofu felagsins, eigi síðar en miðvikudaginn 28. janúar n.k. kl. 17 og er þá framboðsfréstur runninn út. 'Hverjum framböðslista iskulu fylgja með- mæli minnst 22ja fullgildra félagsmanna. Kjörstjómm búa, og leiðtogar flestra Afríku ríkja eru sammála um að það mundi skapa fleiri vandamál an löndin voru enn ýnlendur hrófla við landamærunum. Sú hætta væri þá fyllilega fyrir hendi, að álfan klofnaði upp í urmúl smáríkja, sem væru fjandsamleg hvcrt öðru en ekk- ert þeirra nægilega stórt til að leysa þau efnaliagslegu og fé- lagslegu vandamál, sem Afríka verður að leysa, e igi íbúar hennar einhvern tímann að ná lífskjörum sambærilegum þeim, sem íbúar sumra ann- arra heimsálfa búa við. Með slíkri sundrung væri tryggt að Afríka yrði um alla framtíð fátæk heimsálfa, ríki hennar vanmáttug og háð þróaðri ríkj- um í öðrum hlutum lieims bæði efnahagslega og jafnvel stjórn- arfarslega líka. Sú leið, sem stjómendur flestra Afríkuríkja telja væn- legasta til árangurs, er ekki skipting álfunnar upp í enn fleiri ríki, heidur aukin sam- vinna og jafnvel sameining þeirra ríkja, sem þegar eru fyrir liendi. f Afríku eins og annars staðar gildir lögmálið, að sameinaðir stöndum vér, sundraðir föllum vér! Eigi Afríku að takast að lyfta því grettistaki, sem lausn vanda- mála álfunnar óneitanlega er, verður hún fyrst að sigrast á ættbálkarígnum, íbúar hennar verða að átta sig á, aö það er meira sem sameinar þá en skil- ur þá að. Hefði íhóunum í Austur-Nígeríu tekizt að stofna óháð Biafra-ríki hefði það ver- ið skref aftur á bak og getað haft örlagaríkar afleiðingar fyr ir framtíð Afríku. — KB. SKAK Framhald af bls 16 á Iíeeht betri stöðu. Bragi—Freysteinn biðskák, senniii'ega jafntefli. Padevsky vann Benóný. steinsson jafntefli. Guðmundur—Matulovic, erfið 'biðskák sem Guðmundur gæti tapað. Jón Kristinsson vann Björn Sigurjónsson. Friðrik vann Amos. Ghiteseu vann Ólaf. Jón Torfason og Björn Þör- Ghitescu—Friðrik biðskák og 8. umferð. Amos vann Björn S. Padesvky—Freysteinn jafn- tefli. Friðrik með verra tafl. Guðmundur S. vann Jón Torfason. Bragi vann Vizantiadis. Matulovie — Jón Kristin'sson biðs'kiák og Jón með peð yfir. Hecbt—Björn (Þorsteinsson jafnte'flisleg biðskák. Benóný vann Ólaf. 9. umfarð verður tefld í kvöld og biðskákir annað kvöld. Mjög góð aðsókn var _að mótinu um helgina. — FJÓRIR STYRKIR □ Dönsk stjórnvöld bjóða fram fjóra styrki handa íslend- ingum til háskólanáms í Dan- mörku námsárið 1970—71. Einn styrkjanna er einkum ætlaður kandidat eða stúdent, sem legg ur stund á danska tungu, dansk- ar 'bókmenntir eða sögu Dan- merkur, og annar er ætlaður kennara til náms við Kennara- ■háskóla Danmerkur. Allir styrk- irnir eru miðaðir við 8 mánaða námsdvöl, en til greina kemur að skipta þeim, ef henta þykir. Styrkfjárhæðin er áætluð um 1165 danskar krónur á mánuði. 1 Umsóknum um styrki þessa skal komið til menntamálaráðu- neytisins, Hverfisgötu 6, Reykja vík, fyrir 28. febrúar n. k. Um- sókn fylgi staðfest afrit af próf- skírteinum ásamt meðmælum, svo og heilbrigðisvottorð. Sér- stök umsóknareyðublöð fást í menntamálaráðuneytinu. — Auglýsingasíminn er 14906 l\IÚ ER TÍMABÆRT að flytja bifreiðatryggingarnar. Eftir 31. janúar er það of seint. HAGTRYGGING TRYGGIR BEZTU ÖKUMÚNNUNUM BEZTU KJÖRIN. HAGTRYGGING HF. Eiríksgötu 5-Reykjavík-sími 38580 i Bókahúöin Hverfisgötu 64 TILKYNNIR: Mikið úrval af eldri forlagsbókum. Sumar af þessum hókum hafa ekki selzt í rnörg árf ibólkavérzlunum. — Danskar og enskar haékur í fjöl- breyttu úrvali. Komið — Sjáið og gerið góð kaup!

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.