Alþýðublaðið - 26.01.1970, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 26.01.1970, Blaðsíða 16
ITODV1Ð ÞTÓFINN Loðnan I finnst I ekki | — Árni Friðriksson leitar! dýpra. □ Loðnan, sem bátur til- I kynnti fyrir helgina suðaustur I af Langanesi hefur ekki komið I í leitimar, en Ámi Fdðrifcs- i json hefur leitað á því svæði um hel'giina. Hjálmar Vil- j hjálmsson, fiskifræðingur, leið- angursstjóri á Árna Friðriks- I syni sagði í viðtali við blaðið í morgun, .að þeir væru nú j á leið út á það 'svæði sem ■ loðnan var á þegar skipið | 'fann hana í fyrri viku. Leiðin- I legt veður hefur verið fyrir * laustan undanfarin dægur, en í ] morgun var veðrið að ganga | mJður, komin auSt&uðaustan | 4 vindstig, en mikil þoka. —. Hjálmar sagðist hafa heyrt í I svo sem 6—7 loðnúbátum á I svæðinu í kringum Langanes, * en hann bjóst við að fleiri I væru á leið á miðin, þar sem I veður væri að skána. Ráðstefna j um neyfendamál | Alþýðuflokksfélag Reykjavík- ur efnir til ráðstefnu um neyt- endamá'l næstk. laugardag kl. 2 e. h. í Lindarbæ. Félagið telur að hagsmunamál neyt- enda hafi verið vanrækt og því fuli þörf á að ræða þau mál. 4 erindi verða flutt á fundin- um: Sveinn Tryggvason, fram- kvæmdastjóri frataleiðsluráðs landbúnaðarins talar um sölu og dreifingu landbúnaðaraf- unða, Þórir Einai’sson við- Skiptafræðingur talar um neyt- endamál á Norðurilöndum, — Kristján Þorgeirsson fram- kvæmdastjóri, taiar um Neyt- endasamtökin, og Kristín Guð- mundsdóttir, húsfreyja, talaír um hagsmunamál neytenda frá sjónarmiði húsfreyjunnar. Að loknum erindum verða almenn- 0r umræður um neytendamál. Til fundarins hefur verið boðið ýmsum þeim sem áhuga hafa á neytendamálum, en ekfci eru flokksbimdir. NÆSTU TUNGLFARAR Þetta eru næstu tunglfarar, talið frá vinstri: Jemes A. Lovell Jr., Thomas K,' Mattingly og Fred W. Haise. Appollo 13. merkið sýnir sólguðinn Appollo og þrjá fáka, sem draga sólarvagninn frá jörðu til tungls. Appollo 13. leggur af stað til tunglsins 11. apríl n.k. Innbrof | S Laust eftir miðnætti var tilkynnt til lögreglunar, að menn væru að brjótast inn í bíla verkstæði Sveins Egilssonar. — Lögregllan kom þegar á vet.t- vang, en þá voru óþokkarnir á bak og burt. Höfðu þeir brotið stóra tvöfalda rúðu í verkstæð- idhúsinu. I j SKEMMDI SEX BÍLA . - lagði á flótfa undan lögreglunni I I I I I I □ Ölvaður ökumaður skemrrdi sex bifreiðar i ökuferð eftir Hringbrautinni um kvöldmatar- ieytið á laugardag, áður en hann iagði fótgangandi á flótta undan lögregl-nni, sem hand- samaði hann á Landakotstún- inu. Klukkan 19,30 á laugardag var lögreglunni tilkynnt um árekst- ur á gatnamótum Hofsvallagötu Drengur fyrir bíl j-] Um hálf þriú ’evtið á sunnu dag varð lítill drengur fyrir bif- reið í Lækjargötu á móts við Skólabrú. Gekk drengurinn skyndilega út á götuna í veg fyr- ir bifreið, sem fram lijá fór. Meiðsli drengsins eru ókunn. og Hringbrautar. Bifreið var ek- ið aftan á bifreið ,sem 1 eið eft- ir grænu ljósi á gatnamótunum. Urðu þarna skemmdir á þrem- ur bifreiðum á gatnamótunum. en bifreiðinni, sem ósköpunum olli, var ekið á brott áleiðis upp á Hóvallagötu. Þar lagði þes'i óprúttni ökumaður bifreið sinni og tók til fótanna. Lögregl an var nú komin á slóðir manns- ins og veitti hún honum eftir- för. Var hann handsamaður á (hlaupunum á Landakotstúni. Var maðurinn áberandi ölvað- ur. Þegar farið var rekja ferð- ir ökumannsins. kom í ljós, að hann hafði valdið skemmdum á þremur bifreiðum öðrum en sem áður er getið á leið sinni vestur Miklubraut og Hring- braut, eða alls sex bifreiðum. — Jón Kristinsson með betra gegn Matulovic 1 Sá maður sem einna mest hefur komið á óvart á skákmót- inu er Jón Kristinsson, sem nú á betra tafl gegn Matulovic úr 8. umferð. Staðan er þessi: Hvítt: Matulovic: Khl — Df7 — 'Hfl - Bg3 — og r-eð á c4, f5, g2, og h2. Svart: Jón Kristinsson: Kih8 — De3 - Hc8 - Bf8 og peð á a6, e5, d4, g7 og h7. Jón tapaði þremur fyrstu Skákunum, gerði síðan jafntefli cg vann síðan þrjár síðustu skák ir og á vonandi unnið tafl gegn Matulovic. Hann lagði einnig Friðrik að velli. Ingvar Ásmundsson sagðist spá að úrslitin yrðu þessi að loknum 8 umlferðum og biðskák- um: Matuiovic 6 vinninga Guðmundur, Padevsky og Amos 5Vb v. Chitescu 5 Hedit og Jón Kristinsson 4VÚ Benóný, Fi-.systeinn, Björn Þor steinsson, Friðrik og Jón Torfason 4 vinninga Bt-agi 3 Ólafur 2 Vizantiades 1’á Björn Sig. 1. Úrslit í 7. umferð: Hecht—-Vizantiades biðskák og Fiamh. á bls. 15 26. íanuar IÞjófob/öllur DrunabjöKur Fullkomio

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.