Alþýðublaðið - 13.02.1970, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.02.1970, Blaðsíða 1
Föstudagi'r 13. í'ebrúar 1970 — 51. árg. 34. tbl. Sveinbjclrn Gíslaso í yfirgefur Hegningarhúsið eftir ! eins árs gæzluvarðhaidsvist bar. □ í gær urðu 36 árekstrar í Reykjavík, og þar af tvö slys, en hvorugt þeirra var alvarlegt. Flestir árekstrarnir voru aftaní ákeyrslur vegna hálkunnar og ófærðarinnar á götunum, einn- ig urðu nokkrir árekstrar þann- ig að bílstjóramir hafa misst vald á bílunum í beygjum, far- ið upp úr hjólförunum og lent á kyrrstæðum hílum eða runn- ið í veg fyrir bíla á gatnamót- um. Samkvæmt upplýsingum lög- reglunna'r voru bílair flestra þeirra sem skýrsla var tekin af í gær, á negldum snrjódekkjum a'ð aftan en það heyrði til und- antekninga ef bílairn'iir voru á 'keðjum, sem virðast mikið til vera að hverfa. Mikið umf erðarön gþveiti skapafJist víða í borginni í gær vegná blindhríðar oig mjög slæmrai’ færðar. Víða var það svo á gatnamótum að bílarnir sátu í einni kös og sums staðar mynduðust hópar gangandi vðg- farenda sem röðuðu sér á bíl- ana til þess iaið ýta þeim af stað. Ekki var viðlit að virða marki götulj ósanna, hver varð að bjarga sér og þegar 'bílarn- ir eru einu sinni komnir af stað er illt að þurfa að stoppa á rauðu ljósi. □ Dómxirinn í máli ákæruvaldsins gegn Sveinbimi Gíslasyai, leigubifreiðarstjóra, var kveðinn upp í morgun og er jSveinbjörn sýlcnaður af aðalákæru- atriðum iSaksúknnra ríkisins, en hins vegar dæmdur, í 10.000 kr. sekt, sem telst afplánuð með 10 daga gæzluvarðhaldsvist. Var Sveinbjörn látinn laus strax og dómur hafði verið kveðinn npp. Sakarkostn-1 aður skal iallur greiðast úr ríkissjóði. Sækjandi áfrýjaði dcmiuum til hæstaréttar. — Sjá 15. síðu. Mokið snjónum af þökunum □ Lögreglan í Reykjavík hef- ur beðið blaðið að koma því á framfæri við almenning, að eft- ir þessa miklu snjókomu sem varð í gær geti stafað mikil hætta af snjó, sem hlaðizt hef- ur upp á bröttum húsþökum. Er hættan aðallega fólgin í því, að Þaið gerði færð'r.a miaargfialt verri að undir snjcnum vairrviðia svell og virtust snjódekk korna Framh. á bls. 15 þegar byrjar að þiðna getur snjórinn runnið h'.ður af þök- unum í stórum dvngium og vald ið óþægindum .jafnvel skaða. __ Vill lögFe"1 an bei.na þeim tilmælum til fólks að það taki sig nú tll og moki snjónum nið- ur af þökunum áður en verra hlýzt af. — Lögreglan er þegar farin að athuga hvorfc hætta

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.