Alþýðublaðið - 13.02.1970, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 13.02.1970, Blaðsíða 9
Ftístudagur I3v febfúar lf9T0 :9 Athugasemd vegna Hus qvarna málsins til hliðar allt að kr. 7—10.000 : á rnánuði. . Samkvæmt símtali sem ég átti - f’das við Hauk Þorsteinsson sem ■ er yfir íslendingunum og þeim til aðstoðar kom fram: Þeir sem stungu af fengu út- Eg undirritaffiur var staddur í Hudcvarna 23. janúar, en tveim dögnm áður höfðd 15 í-j'.ending- ar gert setuverkfall sem leystist imi kvöldið sama dag, enda við- urkennt af þeim við mig að vegna skorts á sænskukunnáttu 'hafi hár verið um misskilning að ræða. Þ-air pnm verkfaMið gerðu höfðu kcmið til Iíuskvarna um kvöldið 7. janúar sem var n:ið- vikudagur, hvort vinna hófst fyrr en oftir he'gi e-r mér ekk; kunnu-gt -uim, en er nær að -halda. Utborg; nin skeðiir í næ-tu viku á eftir eða miðvikudag 21. jan. og Iþá eðlil'ga að-eins fyrir nokkra d-aga -eða í mesta lagi eina viku því tíma þarf til að reikna út laun hjá 5000 starís- inönncim. Að sjávfsögðu höfðu verið dnegnir frá þe:m ýmsir liðir eins og fæði, húsnæði, vinnu- fatnaður (hjá þeim sem höfðu bau -ekki með sér) skattar o. fl. eir.s og rafmagruCieilinn er van- ur. Ír’i-ndingu.nium þótti að siálf- s'ögðu i ' rt að fá ekki msiri pen- inga í fvr-tu útborgun en eft- ir að viðtöil 'höfðu verið og skýr irigar g'ðnar kc-rn fram að um misskiining hafði vierið að ræða. Eir'hveria fvrirframgreiðsl't nöfðu cumir fengið sem þsss ósku.ð'U. Vcgna hú-ræðis'vandræða i Hu.-kvarna var þeim komið fyrir á ivrodc': Vátten’ieden 15 fcm frá Hus'kvn>-na á disamí'egum stað við Vattern en að s’álfsögðu nokkuð frá borginni og því ein- mana'i gt þar. Hú-Aæði ko^taði þá S. kr. 6.00 ' - " ’OO OO t, n-i'nilði í -'-nð i o-,- . prr iæ+'áð var við ráðningu hér. (Rándýrt hús næði sti-ind,ur í Vísi). Morgunverð fengu þeir í mat- sai- rrot'-'lsins, t*e eða kaffi, hrauð hafragraut. og egg og ko'taði hann kr. 3,00 eða með hierbergi kr. 9,00. FlutningJr á miFi var greidd ''■-r af t lerkfmiðj'unni en þeir ihöfðu- tH afnota langferðab'f- reiff. Auk þess yar bifreiðin til afnota fyrir þá á laugard'öaum og snr'r'nidögum frá kl. 17,30 til 24 til að fara í bæinn. Hádr-gi -verður var snæddur í matsal v.-mk miðjunnar á sænska vívu, mikið grænmieti og kart- öflur en lítið af k.iöti eða íj!?ki á okk'ar'ttiæHkvarffa. Samningar höfðu bó komið á þegar ég var " ■ þar. að þéir fengju átóót. Á«'< íimmtudögum vár borðaðui-'hefð1 ibúndirin- tsæn-jksír • matur sem, ltorðaður er pvo >ti:l um alla Sví- þjóð' ■ á fiintrritudögum, Þykk íbauin-asúpa n.bð skinltou í og pönnúkökiur á eftir með kaffinu (einn sagði við mig ,,við fáum bara þykkan graut og pönnu- kökur á fimmtudöguim“ en í Tí-manum stendur 12. janúar við fáuim bara pönnuk-ökur'1), Til að kynnast ástandinu hjá fic’.'endingunum ák-vað ég að fr: :ta ferð minni frá Huskvarna og hitti fjöHda þeirra á módel- iniu á lauigarda-gsmorgiuna, þar sem ég ræddi við- þá í 2 tíma. Laun þeirra vor.u þá þegar kirmin up-p í kr. 430,— á viku eða yfir lcr. 10,00 á tímann sem var mieira en n-okkiu-r hafði búizt við fyrr en eftir 6—8 vjkna vira j og þjálfun. Enda eru Sví- arnir sérstaklega ánægðir með ísl'-’rdi-ngana. H: ]ztu kvartanir S'-m fram voru færðar voru eftir-carandi: EinEingrunin og lön-g kvöld voru lieiðinleg. Vegria fjarl-ægðarinnar þurftu þ -i> að vakna kl. 5.15. ®f þeir vi'Mu skreppa í bæinn ’ kVclIdin væri enginn stræt- i-i' =’gn n-f-ma á laugardögum og 'unniudögum. Ef þá langaði í kaffi.sopa á kvöldin væri 5 mín. gangur á veitingastofuna og dýrt, en þeir vildu getað hitað sér sjá)fir. Þeir fengiu túlk þegar þurfa þætti t. d. ef þeir færu til lækn is o. fl. AS þeir fengju aðstöðu til að æfa handbolta. Sumir óskuðu eftir öðrum starfa. Að loknum þessum umræðum sem voru mjög ánægjulegar 'borðaði ée hádegi-iverð með .»in- um af aðalforstjórum verksmiðj- unnar ásamt báðum ráðningar- stjórunum fyrir Husqvarna Vap enfabriks og Norrahammer Brulc. Ég la'rði öKJ be.ssi m.ál fvrir •«g var þeim tekið þannig að ég æcla að lagfæring sé þegar feng in. Að viku liðinni áttu þeir að flytjast inn í borgina, þegar var búið að sækja um tíma í íþróttahöllinni fyrir handbolta, túlkur væri til staðar þegar þyrfti, svo og annað sem óskað var eftir tekið til athugunar. Það álií sem ég hefi á veru íslendinganna eftir að hafa rætt við þá er að þeir voru almennt ánægðir og sérstaklega ef lag- færing.ar fengjust á því sem ósk að var- eftir seiri' vöru efigai' ó- viðráðanlegar;‘kíröfur. ^unaí, Þéir voruusórataklégö áriáégðir með þá þjónúfttu sem •þeitn ’var ruveiiif-'með þvi áð*'Mfá 'Hóþférða bíl til umráða enda váV eigandi og -bílsl'jóri bílsins orðinn góður vihur þeirra og þeir boðnir heim til hans upp á mat og drykk daginn áður. Þeir hugðu á ferðalög með honum í sumar til Stokkhóims til að kjósa og jafnvel til Þýzkalands, en hann hefur með höndum slíkar ferð- ir. Sænskukennslu fengu þeir. í fyrstu 25 tíma en fengu greitt fyrir það kr. 25.— síðan 6 tíma í talmáii og svo aftúr 30 tíma og próf, en þeir sem standast það fá greitt kr. 75. — . J Þegar hóparnir hafa farið af landi burt hefi ég ásamt Guð- mundi J. Guðmundssyni rætt við þá og gefið þeim ýmis heil- ræði og upplýsingar t. d. viðvíkj andi vínnotkun svo hún skaði ekki vinnu, stundvísi og ástund- un sem er mikið lagt upp úr í verksmiðjuvinnu í Svíþjóð, ef óánægja kæmi upp, að ræða fyrst um hlutina áður en ákvarð anir væru teknar um vinnustöðv un eða aðrar aðgerðir, að matur og vinnutilhögun væri ekki sama í Svíþjóð og hér og þyrfti að venjast því o. fl. o. fl. Ein sú ákvörðun sem tekin var á fundinum ’um hádegið á laugardeginum var að 3 ja manna nefncl yrði skipuð bæði í Husqvarna og Norrahammer Bruk sem tæki til meðferðar óskir eða kvartanir sem fram kæmu og væri milliliður á milli ráðningárstjóra og íslending- anna. Það er ekkert óeðlilegt að sumum líki ekki nýtt starf á fyrslu dögunum eða vikunum en að hlaupa í burtu áður en reynsla er fengin er óskiljanlegt þótt ekki væri nema að kosta upp á sig dýrri ferð þegar far- miðinn heim liggur greiddur hjá verksmiðjunni á hópfar- gjaldi sem greitt er af verksmiðj unni ef ráðningartíminn er allur unninn eða leiía þá ekki. sam- komulags um að nota miðann hafa keypt sér notaða taifreið heim fæ ég ekki skilið. Nú er svo komið að nokkrir og greitt fyrstu útborgun, enda hugsa þeir sér að jafnframt því að vinna í verksmiðju menntasí þeir í iðju og þá sérsíaklega hraða, læra sænsku og ferðast um. landið í frítímum sínum þeg ar sól hækkar á lofti. Hversu mikið hver og einn leggur til hliðar er undir hvei'j- um og einum komið en mögu- leikar eiga að vera til að leggja borgað daginn áður kr. 150.— til 300.-. Þeir skuida vei'ksmiðjunum s. kr. 500.— til 1000,— sem þeir hafa fengið fyrirfram gi-eilt enn fi-emur fengu þeir, sem komu fyrir jól, en af þeim struku tveir s. kr. 300,— í jólagjöf, en ekkert virðist duga fyrir suma því hægt er að eyða ef viljinn er með. Nú um seinusíu heigi fór fjöldi íil Hamborgar eða Gaúta borgar og höfðu ánægjulega ferð. Gxmnar Ásgeirsson. INNIHURÐIR Framleiðum alíar geröir af inniliurðum fullhominn vélakostur— ströng vöruvöndun SS&UliÐUR ELIABSON Slf. Ruöörekku 52- sími41380 m 30280-322 8 UTAVER Skyndisala Seljum út febrúarmánuð á mikið lækkuðu verði: {•> postulíns-veggflísar gólfdúkabúta, plast og linoleum $•> nylon-teppabúta frá 150 cm til 10—12 metra langa 200 cm breiða veggfóður, vinyl og plast <•> somvibveggdúk ýí> IFÖ- hreinlætistceki, baðkör, klósett og vaskar 5 liti (gult, grænt, grátt, blátt og hvítt). Einstakt tækifæri til sérstakra kjarakaupa Líttu við í LITAVERI ÍODíTílfTOI<Vrl’>í í ,;.%4 A'-íiíjb ím:33'4' Það borgar sig ávallt

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.