Alþýðublaðið - 13.02.1970, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 13.02.1970, Blaðsíða 14
14 Föstudagur 13. fébrúar 1970 Fred fioyle: ANDRÓMEDA 33. vann með, talaði hún eins og sá sem valdið hafði. Hún var karteis, en leit á þau öll sem lægri verur. — Ég þarf að tala við dr. Geers um þetta, sagði hún í dyrunum. — Strax? Juidy heyndi að sýna 'henni hógværa fyrirfitn- ingu á móti. — Já, strax. — Ég sbal athuga, hvort 'hann er taus, sagði Judy og gekk út. Andromeda gekk hægt í átt að mælahorðinu án þess að virða Fleming viðlits. En eitthvað kom honum til að á- Farpa hana. — Er starfið ánægjulegt? ” Hún sneri sér við og leit á hann, en sagði ekkert. Hann réttist upp í sætinu og lifnaði við. — !ÞÚ ert orðin aliveg ómiss- andi, er það ekki? spurði hann. Hún ,leit á hann alvarleg á svip. Gættu að þér, hvað Iþú segir, sagði hún. — Er iþetta hótun? — Já. Fleming stóð á fætur. — Drottinn minn dýri. Eg ætla ekki Hann þagnaði og brosti. — Kannski eitthvað 'hafi farið fram hjá ntár. Hún vissi ekki, hvað hann ihugsaði. Hún sneri sér við og ætlaði að ganga burt. — Bíddu aðeins. — Ég á annríkt. En hún sneri sér samt við og beið. Hann gekk hægt að henni og virti hana fyrír sér hátt og lágt. — Þú þarift að laga þig svo lítið til, ef þú ætlar þér að Ihafa áhrif á karimenn. Hún, stóð kyrr. Hann bar höndina upp að hári hennar. — Þú ætt- ir að greiða hárið aftur, og þá getum við séð, 'hvernig þú lít- ur út. Mjög lagleg. Hún hörfaði undan, svo að 'hönd hans féll niður, en hún horfði stöðugt á hann —Eða þú gætir notað i!m- vatn, sagði hann. -— Eins og J-udy gerir. — Er það það, sem er lykt af? "Úann kinkaði kolli. — Eitt • hvað ferskt og gott. — Ég skil þig ekkl Hann brosti aftur. — Komdu hingað. Hún hikaði, en færði sig svo nær honum. Hann kleip hana í handlJegginn. Hún veinaði upp og hörfaði aftur og óttaglampa brá fyrir í augunum. — Viar þetta gott eða vont? Spurði hann. — Vont. — Af því að þú finnur til sársauka. Hann lyfti höndinni lupp aftur og 'hún hörfaði — Ég ætla ekki að meiða þig núna. Hún stóð stíf meðan hann strauk 'henni yifir ennið. Síðan færði hann fingurna niður pftir and'litinu og niður á hálsinn. — Vont eða gott? — Gott. Hún leit á hann til að sjá, hvað hann gerði næst. — Þú getur 'skynjað vellíð- an, vissirðu það? Hann fór frá h'snni. — Eg efalst um, að til þess hafi verið ætlazt, en með því að búa þig til í .mannsmynd .... M>enn lifa ekki á Skynseminni. — Ég heif tekið éftir því. Hún var öruggari með sig aft- ,ur, en hann hélt at'hygli henn- ar óskertri. —Við lifum eins og tilfinn- ingarnar segja okkur, án þeirra væru'm við iíkfega búnir að út rýma okkur sjálfir. — Þið eruð á góðri leið méð það. Hún ieit 'á iblöðin, sem hún 'hélt á og brosti fyrirlitn- ingarbrosi. — Þið eruð eins og börn. með eidflaugarnar ykk- ar. — Bendlaðu mig ekki við þær. — Nei. Ég geri það ekki. — Hún leit hugsandi á hann. Judy kam inn og istóð í dyr- unitm, eins og Andromeda áð- ur. — Dr. Göers gstur tekið á ■móti yður. — Þakka þér fyrir. Fleming virti Andi’omedu enn fyrir sér, og hún leit á Ihann á móti á nýjan hátt. —Er vond lykt af mér? spurði hún. Hann yppti öxlum. — Þú verðúr að finna það út sjálf. Hún fór með Judy út úr bygg ingunni og gekk með henni í 'átt til skrifstofu Geers. Jndy tfylgdi henni inn í skritfstofuna ng fór síðan. Stöðvarstjórinn sat við skrifborð sitt og talaði í síma. — Jú, þetta gengur ágætlega, sagði hann. — Við þurfum að- eins að gera eina athugun enn og síðan getum við byrjað að s'míða. Hann lagði á og Andromeda Xagði 'blöðin á borðið fyrir fram an hann. — Þetta er allt, sem þér þurfið, dr. Geers, sagði húu við hann. Nýja eldflaugin var smíðuð í Thorness. Þegar hún hafði iverið reynd og aðrar búnar til éftir hinni fyrstu, sendi forsæt isráðherrainn B.urdett varnar- 'mlálaráðherra til fundar við Vandenberg hersli’ötfðingja, yf- irmann loftvarna. Hershöfðinginn hafði tals- 'werðar áhyggjur af framkvæmd unajm í Thormess. Honum fannst þær ganga hraðar en •eðUil'eigt mætti teljast. Hann viXídi isenda eldflaugina ti’l Ban'daríkjanna til rannsókna, en þar stakk brezka stjórnin skyndilega við fótum. — Aldrei þessu vant getum við gert þetta einir, sagði Bur dett við Vandenberg. — En auðvitað höfuim við samvinnu við ykkur, þegar kemur að því að nota eldflaugina. — Getum við fengið að vita, hvernig þið ætlið að nota hana? spurði Vanden’berg. — Við skjótum niður gervi- hnött. — Hvernig? — Rieinhart prótfessor sendir 'Okkur upplýsingar um skot- imarkið frá Bouldershaw Géll 'og startfslið Geers í Thorness sér um að skjóta eldflauginni á loft. — Og ef þetta mistekst? — Það mistekst ekki. Þeir stóðu hvor andspænis öðrum: Burdett sléttur og bros andi, hei'sihöfðinginn traustur og harðúr-.'Éiítítf andai'ták yppli Vandenberg öxtum. — Þetta er allt í einu,orðið mikið einkámál Þeir létu þar við sitja, og Gróa JákobsdótMr: Opið bréf til Baldvins Þ. Kristjánssonar □ Vil ég byrja á að þakka þér þýðingu bókar þinnar ,,Lifðu lífin.u lifandi“ sem mér fannst mjög góð. f>ess vegna setur mig hljóða, er mér eru send nokkur dag- blöð „Tímans“, má þar sjá margra dálka blaðagrein dag eft ir dag þar sem maður gæti hald- ið að þú værir að rotna lifandi í tali og skrifum óhróðurs og illdeilna, á það félag sem hef- ur verið öllum hugsandi mönn- um í landinu hjartfólgnast og forseta þess Gunnar Friðriks- son. Þú vissir það, og allir lands- menn að það þurfti meira en nokkra mánaða undirbúning, að skipta frá vinstri til hægri í um ferðinni. Það var því mjög viturlegt af forseta slysavarnafélagsins að láta landsþinginu eftir, sem átti að fara að korp.a saman, að taka fullnaðarákvörðun um aðild að þessum málum, og sýnir enga ráðríki forsetans. Deildirnar sem senda fulltrúa sína á þing' eru'203 talsins með yfir 30 þús und manns. En hvort sú nefnd sem vinn- ur að þessum málum í Slysa- varnarhúsinu í dag heitir „Var- úð á vegum“ eða „Umferðar- öryggismálanefnd“ finnst mér ekki skipta máli, bara ef hún vinnur vel að öryggismálum okkar. Og við öll, jafnt í Slysa- varnarfélögum og öðrum félög- um, og öll þjóðin sameinumst um, að gera allt sem í okkar valdi stendur til að skapa betri umferðarmenningu og öryggi í umferðarmálum og slysavar'n- armálum yfirleitt. Þá er tilgang inum náð, ekki með ádeilum eða stórum orðum, bara að sýna það í verkum sínum. Við öll sem setið höfum Lands þing Slysavarnarfélags íslands vitum að allar ádeilur og áróð- ur í garð Gunnars Friðriksson- ar fellur um sjólft sig, höfum séð og heyrt málflutning hans, vitum að öllum mátum. slysa- varna er vel borgið í höndum hans, prúðmannleg en föst fram korna hans vinnur hug og traust allra er hafa af honum nokk- ur kynni. Tel ég mér það persónulega mikinn ávinning að hafa starf- að að formennsku deildar í SVF íslands síðastliðin 9 ár undir forustu hans. Vona ég að Slysavarnarfélag Islands megi bera gæfu til að njóta starfskrafta hans og stjórn ar um langan tíma, og veit ég að ég mæli þar fyrir munn allra deilda sem ég til þekki. En hvað því við kemur hvort þú ert kvenhollari en hann og hafir seitt til þín 13 þúsund konur, skal ósagt látið, þó hugsa ég að við séum fleiri slysavarn- arkonurnar út um allt land, sem dáum. Gunnar Friðriksson. Sem sagt, ég er bæði undr- andi og hrygg yfir þessum skrif um þínum. Þar sem á þessum dögum sem þú notar til að ausa úr skálum reiði þinnar yfir Slysavarnar- félagið, eru hin alvarlegustu slys að gerast bæði fyrir vestan land og hér í næsta þorpi. Við erum öll harmi lostin, ekki sízt við sem að þessum málum vinnum. Oll þjóðin drýpur höfði í sorg yfir þeirri slysaöldu Sem fellur yfir okkur þennan fyrsta mánuð ársins, elztu menp muna ekki annað eins. Öllum er ljóst að þessi skrif þín eru villandi markleysa, þú lýsir þig fúsan að taka að þér hlutverk Abels, ef Gunnar hefði verið bróðir þinn. En þú hefð- ir ekki þurft að gera stutt mál langt, þetta sem. þú hefur eytt o£ mörgum blaðagreinum í hefði komizt til skila í einni stuttri grein. Að síðustu sendi ég þér kveðju mína, og bið þig að stöðva totnunina, en umfram altl „Lifðu lífinu lifandi”. EyrarbakUa, 4. febrúar, 1970. Gróa Jakobsdóttir. SAMDRÁTTUR í BÍLAIÐNAÐINUM . . ■; ‘ i □. -Fo.rd í Bandaríkjunum sagði nýlega upp 3.545 verka- möami'mr vegna þess að sala á bílum hetfur dregizt samsin. GM og Chrysler hatfa lika tiOkynnt uppsagnir og öll fyriirtækin hafa lokað hluta af ve'rksimiðj- um sínum. í janúar sl. fór sala banda- rísku bílasmiðj'auma ' niður í 538.998, en svo lágt hefur hún ekki tfarið sl. 8 ár. Búizt er vi'ð að satan batni er líða tekur á vorið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.