Alþýðublaðið - 13.02.1970, Blaðsíða 5
Föstudagur 13. feibrúar 1970 5
Alþfýðu
blaðið
Útgcfancli: Nýja útgáfufélagið
Framkvœmdastjóri: Þórir SæmuncTsson
Kitstjórar: Kristján Bersi Ólafsson
Sighvctur Björgvinsson (áb.)
RHstjór.iarfulltrúi: Sigurjón Jóhannsson
Fréttastjóri: Vilhelm G. Kristinsson
Auglýsingastjóri: Sigurjón Ari Sigurjónsson
Prentsmiója Albvðublaösins
Nýir áfangar I
í norrænni 1
samvinnu [
18. þinig Norð'urlandaráðs er lcíkið, fullitrúar frænd- |
jþj'óðainna, sérfræðingar oig blaðlamenn horfnir aftur |
til síns heima og imunu ekki gista ísland aftur af m
sama till'efni fyrr en að 5 árum liðnum.
Á þeilm fimm árum mun margt hafa breytzt frá H
því, ,sem n,ú er uim samvinnu Norðurlanda. Með |
(hverju árinu, s'em líður mun samisitarf landanna sí- g
fellt færast í vöxt, taka til fleiri sviða og þátta í I
mannlegum samskiptum og ef'l'a enn samstöðu Norð- ®
urlandaiþj'óða og bræðraþel1.
í ræðu sinni á fundi Norðurlándaráðs sagði Olof g
PaJme, forsætisráðherra Svía, að samstarf Norður- |
lar.ldla minnti á fljót, stem félli stöðugt fram, dýpkaöi H
og br'eilklkaði eftir því siem tonlgra sækti. Það fljót ■
er hvergi nærri runnið ,að ósi sínum enn enda þótt H
íþáð hafi fall'ið um langan veg frá uppsprettu sinniH
á liðnum árum.
I
I
Þing Norðurlandaráðs hér í Réy^javík markaði að
mörgu feyti tímamót í söigu .norrænnar samvinnu,
jók enn vöxt þess flljótsi, sem Olof Pálime lýsti. Á því
Iþimgi var stigið stórt skref fram á við till aukmimgar |
samstaríi Norðurlándalþjóða á sviöi efnaihags- og við- I
Iskiptamála með jákvæðri afgr'eiðslu þingsi'ns á Nor- "
dek-áætluninni jafnframt því, sem nýtt átak var H
áforimað í mónninlgarsamistarfi þjóðanna mieð stofn- H
Un samnorrænnár menningarstofnunar, — Nordkult. -
18. þing Norðurlamdaráðls í Reykjavík hefur því H
ákveðið sams'tarf norrænna þjóða þann nýja farveg, H
sem norræn samvimna mun sækjia eftir í náinni fram- _
tíð.
Yfir 'flúðiy auðnu og m'eius/ieilfur tímans streymir/
sjaldan verður ósimn eins/og uppisprettuna dr’eymir,
saigði Sigurður Nordal, prófeslsor. Elfur norræ'nnar
tsámvininu á enn 'langan veg ófarinn að ósi sínum én
þjóðir NöfSjur'landa ráða sjálfar farvegi þeirrar elf-
ar og ósar h/nnar verða þeir einir, sem þær vilja
vera láta. Hjá þjóðum morðursims liggja uppspriettur
þei'rrar elfar, islem norræn samvinnla e,r og þær ráða
ájállfar öllu um, Ihvernig draumárnir úm framtíð J
þeirrar samvinnu verða að veruleika.
Hér í Reykjavík ákváðu hinár norrænu þjóðir að 1
leggja sig frám um að 'láta einn siíkan draum rætaát H
og mangar sameiginlegar hulgsjónir frændþjóðanna ■
mpnu á næstu árum Verða að veruleika og efla enn 1
nórræna samlstöðu, — norrænt samstarf.
ERLEND MÁLEFNI
Stjóraarmyndun á Itaiíu:
16 flokksbrot sem
öll þurfa að fá sitt
□ Stjcrnarmynclun stendur nú
yfir á ftaiíu og getur tekið
rckkra daga. Við stjóraarskipti
þar í landi er ætíð fyigt ákveðn
um formlegi-m venjum, og það
getur dregið málin nokku.ð á
langinn. Þetta er venja sem, bef-
ur skapaat. en er ekki Lögboð-
in. Þjóðhöfðinginn þarf fyrst að
kallí'. á sinn tund Jeiðtoga allra
þingflokka, siðan kall.ar b.ann á
þingfcrsetana cg þá sem áður
haí'a gegn.t en?b.ættum þingfor-
seta, ráðherra eða fcrseia lýð-
veldis'.ns.
Al'lt er þetta gert til þess að
ekki sé hægt að segja dð fcrset-
inn skipi nýjan forsætisráð-
herra án þess að hafa kynnt sér
alla mögulei.ka. En í rauninni
er niðurstaðan áicveðin annars
sta,ðar og að þessu sinni er hún
fyrirfram vituð. R.umor hafði
skuldbundið sig íil að, segia ekki
af sér fyrir hönd minnihluta-
síjórnar sinnaí, fyrr en sam-
kom.ulag hefði náðst um mynd-
un nýrrar stjórnar.
Það er samkomulag urn að
Rumpr verði fprsætisráðherra
nýrrar s.tjóvnar, sem mið- og
vinstriflo.kkarnir myndi saman;
kristilegir demókratar, lýðræðis
sinnar, spsíaLdemókratar og
sósia.l.i.star.. Erflðara verður að
skipía ráðherraembættunum.
Innan ríkisstjórnarinnar þarf
helzt að vera jafnvægi, ekki
aðeins milli flokkanna fjögurra,
heldur milli andstæðra hópa inn
an allra flokkanna. Nú er reikn
að með að þessir hópar séu ekki
færri en 16, þar af 8 innan
kristilega demókralaflokksins.
Skipting ráðherraembættanna
fy.lgi.r ákveðnum reglum. Til
þessa hafa kristilegi.r demókrat-
ar ekki látið innanríkisráðuneyt
ið af hendi, en undir það heyr-
ir ' lögreglan, sem er ríkislög-
regla. Þetia lögreglulið kailast
PS, og er „borgaralegt", and-
stætt því sem. er með herlög-
regluna Carabinieri, sem heyrir
undir varnarmálaráðuneytið, og
því ráðuneyti sleppa kristilegir
demókratar heldur ekki við
aðra, ef h.já því verður kom-
izt. Þegar Mo.i'o myndaði þriðju
ríkisstjórn varð sósíaldemókrat
inn Tremollon varnarmálaráð-
herra. Það var hann sem hreins
aði lil í leyniþjónustunni,
SIFAR, en það kom af stað De
Lorenzo-m.álinu alræmda, þegar
byltingaráætlanirnar frá 1964
komu í dagsins Ijós.
Kristilegir demókratar vilja
líka halda landbúnaðarráðuneyt
inu. Því veldur meðal annars
bændaleiðtoginn Bonomi, sem
stjórnar stærsta sjóðnum á
Ítalíu., slyrktarsjóði landbúnað-
arins, sem dreifir fé fyrir mílli-
göngu samvinnufélaga smá-
bænda, en þau eru undir stjórn
kristilegra dem.ókrata. Enn hef-
ur ekki verið gerð grein fyrir
því hvernig milljörðum af op-
inberu fé hefur verið varið, og
er talið að þar leynist á bak við
eitt stórkostlegasta fjársvika-
mál síðari ára.
Kristilegir demókratar hafa
einnig ráðið fjármálaráðuneyt-
inu, en fjármálaráðherra margra
stjórna hefur verið Emilio Col-
mobo, sem hefur stjórnað í nánu
samráði við bankastjóra þjóð-
bankans, Guido Car’i. Fjármála
ráðuneytinu má ekki ruela sam
an við skatta- og tollaráðuneyt-
ið eða Fjárlaga- og áætlanaráðu
neytið, en sósíalistar og sósíal-
demókraíar bafa gjarnan feng-
i.ð þau tvö ráðuneyti í sinn. htut.
Krísti'legir demckratar vilia líka
hafa menntamálaráðuneytið, en
lýðveld'.ssinnar fá gjarnan dóms
málaráðuneytið. (
Tvisvar sinnum hefur ..leik-
m.aður“, þ. e. maður u1an kristi
leea flokksins, verið utamájkis-
ráðherra. Sósíaldemókralinn
Saragat var utanríkisráðher,ra í
tveimur fyrvtu ríkisstiprnum
Moros og sósíalistinn Nenni í
fyrstu ríkisstjórn Rumors. Moro
er utan.ríkisráðherra í nú’ver-
andi stjórn, og ef hann vill
gegna því embætti áfram er
erfitt að ganga fram hjá hon-
um. Sósíalistar vilja að Nenni
verði utanríkisróðherra, og trú-
lega styðja sósíaldemókratar þá
ósk.
Oðrum ráðherraemfeættum
verður skipt eftir pclitískum og
persónulegum mælikvarða. Auk
réðherraembættanna 25 verða
einnig skipaðir menn í 50—60
aðstoðarráðherraembætti, og við
þær embættaveitingar verður
einnig að gæta jafnvægis. Ef
Nenni verður utanríkisráSherra
fær hann til að mynda aðstoð-
armenn úr flokki kristilegra
demókrata.
Ríkisstjórnin í heifd, ráðherr-
ar og aðstoðarráðherrai', er
sjaldan kölluð saman til: -fund-
ar. Ráðherrafundir eru y<firleitt
sjaldgæfir. Forsælisráðherrann
velur sér nokkra úr hópnum
sem nánustu samstarfsmenn, og
það eru þeir sem eru hið eig-
inlega ráðuneyti.
(Arbeiderblndet
C. Middelthon).
N..k. laugardag verðuir giaman
leikur Ustinovs, Betur rná ef
duga skal, sýndur í 30 sik'iptið
í Þjóðleiikliúsiirku. Aðsókn hef-
ur verið mjög góð Qg uppselt
á maa-gar af sýnimgum lieiiksins.
Aðalhlutverkin eru leiikin af
Ævairi Kvaran og Guðbjörgu
Þorbjairnardóttur. Éim og
'kunmi'gt er var minnst 30 ára
leikafmælis Ævars með þessoiri
sýniirtgu, og heíur hainn hloijS
lof'samlega dómia fyrir tú^cuní
sina á hin.u erfiða aðaiKhlutvprkii
leiksiins. Leikstjóri er Kiememz
Jónsson.
Myndin er af Val Gísliafeyni
og Ævari í hlutvetrkum sínum.