Alþýðublaðið - 13.02.1970, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 13.02.1970, Blaðsíða 7
T'östudagiur 13. feibrúar 1970 7 ropsongvarar Særa söng og raddfoeitíngu hjá Kristni Haiissyni □ Það hefur flogið fyrir, að popstjarnan Björgvin Halldórs- son væri farinn að læra söng og raddbeitingu hjá Kristni Hallssyni, óperusöngvara, en það mun hins vegar ekki eiga við rök að styðjast. Við höfð- um samband við Kristin Halis- son og upplýsti hann okkur um, að nokkrir ungir og efnilegir popm.enn hefðu rætt við sig um ýmislegt varðandi söng, og hefði liann bent þeim á eitt og annað, sem betur mætti fara frá list- rænu sjónarmiði séð. Kristinn sagði ennfremur, að ungu pop- söngvararnir gætu mikið bætt söng sinn, jafnvel þó að þeir nytu ráðlegginga þeirra, sem væru af eldri kynslóðinni; flest ar stærstu popstjörnur heims- ins gerðu sér mikið far um að vanda söng sinn og tækju þá tiilit til reynslu gömlu mann- anna. Kristinn sagði að lokum, að popsöngvararnir hefðu aðeins komið til hans að ræða við hann um sín mál, en því miður hefði Björgvin ekki verið í þeim hópi. TÍGRISDÝRIÐ SKELFDI □ Tígrisdýr sem flutt van með kanadískri vél olii nýlegai uppnámi á Lundúniaifhigvelli. Þegar flugvalliarst'arfsmeim ætluðu að fara að sækja fragt vélarinnar sáu þeir l!50 punda tígri'sdýr á labbi meðai pakk- anna. Þeir voru fljótir að loka dyrunum og á vettva.ng komu menn frá dýragarðiinum og skutu dýrið — með deyfilyfjía- kúlu. Síðan vair tígrisdýrið 'aft- ur sett í búrið sitt, en vélin var með sex tígrisdýr frá Frank furt á leið til Montreai með viðkomu í London. Myndin er af Þórhalli iSigurðssyni og Helgu Jónsdóttur í hlutverkum sínum Sjénvarpsleikrit eftir lökul á sunnudagskvöld Q Nú á sunnudaginn frumsýn ir Sjónvarpið leikritið Frostcós- ir éfíir Jökul Jakobsson. Þetta er annað leikritið, sem.. Sjón- varpið sýnir eftir Jökul, en fyrsta leikritið, sem hann hefur samið sérstaklega til flutnings í'sjónvarpi. Leikstjóri er Pétur Einarsscn. en stjórnandi upptöku Andrés Indriðason. Tónlist samdi Sig- urður Rúnar Jónsson, og sviðs- mynd gerði Snorri Sveinn Frið- riksscn. Leikendur eru fjórir. Herdís Þorvaldsdóttir leikur Soffíu hattadömu, sem ekki var við eina fjölina felld á stríðsárunum og dregur fram lífið á frum- stæðri haítagerð. Helga Jónsdóttir leikur Kol- brúnu,- dóttur hennar, sem hún átti.í lausaleik með óþekktum hermanm, en hún telur þó, að hann hafi verið „ekki minna en k.afteinn, jafnvel majór eða könel'h Róbert Arnfinnsson leikur einmana forstjóra, sem hatta- daman hefu.r náð tangarhaidi á, rrieðan frúin hahs er á Mallorca. ' Þórhallur Sigurðsson fer með hlutverk pilísins, sem kemur í atvinnuleit í hattágerðina þeg- ar hattadaman er að heiman með forstjóranum sínum. Hann hittir fyrir dóttur hennar, sem silur ein ög párar í dagbókina sína. Það er-kalt úti, hitareikn- ineurinn er ógreiddúr og frost- rósir á gluggarúðum . . . ■ heyrir eiinigöngu hinini svoköll- uðu efniastétt. Arðsemi eða fjár1 myndun er byggiat á þannig á- góðavon hvers og eiins eiinstaik- lin'gs, er engu ókriBtilegri en, ■afrakstur vinnu með berum höndum, og sem oft á tíðum eins og nú er háttað nálgast hrein'lega vinnuþræl'kun. Þa'ð er samhljóða álit hlut- drægnisliausra sérfrœðmiga í stjórnunarfræðum að fnamlaig og þátttaka alþýðu mianma svo og einstakra frumkvöðl'a sam- eiginlega, sé heppilegasta leiðin til að slcapa og efl-a efnahags- uppbyggingu hvers lands. Þa,nn. ig eignaihlutdeild launþega og al'l'S almennings í atvinnufyrir- tækjum þyrfti engan veginn að þýða það, að þessir aðiljar hefðu með stjórnun fyrirtækjanna að gera, heldur yrði þetta fraanlaig fyrst og fremst fj árfestiinga- ráðstöfun. i Ekki mætti a'lmenningur heldur eiga heitt á hættu, ekki að minnsta kosti á þeim hluta, sem kallað væri. S'kyldufr'amla'g eða skyldusparnaður. En'gin á- hætta mætti vera því samfara-. í kjölfar þessa verður svo a'ð fylgja breytingar á skaibtlagn- ingu arðs, og frádráttur vegna, þessa fjárframlags. Auk einka- fyrirtæ'kja-fyririkomul'ags eru einniig að sjálfsögðu ti'l bland- aðir fjárma'gns- og áhættuaði'l- ar („mixed venture“), þar sem átt er við að ríkið sé eignahlut- takandi. Til er erlendis fyrirbæri sem nefnt hefur verið meðákvörð- un eða samstjóm, sem -er þátt- taka bæði atvr'nnurekenda og verkamanna í stj órnarákvörð - unum og ábyrgð innan hvensat- vinnurekstrar. Kerfi þetta kveð- ur svo á, að mynda skuli starfs ráð í hverju fyrirtæki sem til greiina kemur í kerfi þetta. Annað fyrirkomul'a'g sem um er reett er n-efnt helminga- skipti. Þetta er þa'ð sem er a'ð gebaét t. d. í þýzkum stjórn- málum og hefui; flokkur TS'*‘n- Q<ð'a.rm9iri,riQ 1,'G'kíð a'Möðu meo verkalýðnum, s'amt ‘ með varúð þó í stuðningi sínum enn sem komið 'er. Þetta eru semsagt nýjustu sporin áleiðis ti'l þjóð- félagsbreytinga þar í landi. í stað ríkisrefestrar sem Al- þýðuílokkurinn er ailaijafn'a fylgjandi.á vissum sviðum, gaéti komió þessi meðákvörðun svo- köUuð og helminigaskipti, eirik- ■ani'ega i þeim greinum atvinnu- inekstrair þar sem rikisvaidi'ð hleypur hvort sem er undir ba'gga með þegar verst gengur, eða jafnvel borgar með alla, jafna. Augljóst er að draga verður úr hinu pólitíska taumhaldi bankavalds á efnaíhagslífinu. Al- gjörlega ástæðuiaus fiimnst mér ótti S'tjórnarílokka'nin'a, um að miséa úr höndum sér pólitískt aðstöðuvald, með þessum breyt ingum, heldur myndu þeir styrkja hina pólitísku aðlöðun sínia gagnvart hinum aimennu kpósendum. Á sama hátt er vis:ulega tíma baert að dragá úr naiikvæðum áhr.i'.úrri ieHífb í:i£,mi>æfti!3vald- liafa, og m á 1 :Ö -er - i - at'lm gun- ir'aryna. og minni háttor löggjE'fa passara og ininilolíiunia'r „stór- menina“, S'em aiit drepa með ímyndunarvæli, bjánalegri að- gæziusemi, hlutieysi eða fjand- t'amlegri þögn. í fróðtegum og frjáislegum umræðum ritstjór- anna Bemedikts Gröndals og Eyjólfs K. Jónssonar í dags- skrá útvarpsins í haust, var komið inná mairgskonar fyrir- komulag fvrirtækjaréksturs. — Hjá þeim félögum ber margt á góma og sem vænta mátti va,r Benedi'kt 'að sjáifsögðu fyr- rr hönd Alþýðuflökksiin: ekkj s'ammál'á Eyjólfi um ebnkarekst ur, og því er huigmyndinni um skyiduframlag a'lmenni'ngs vagna fjérfiestiingar erlendra einkaaðil'a hér á lofti haldið. Gaeti ekki hugrast þrátt fyrir al'lt að Al'þýðuflokkurinn gæti, failist á þessa ti'lhögun einka- rekstrar svarla framreiddan, — eins og að fnaman eir tiWagt? Inní þetta mál mitt komia, ýms- ir stjórnfræði'legi.r punktar o'g endursagn'ir, sem virð'ast e.t.v. óljóst greinarlesen da, en hjá því verður varla kom;:f þrr sem viðfangsefni'ð eru þ.s'ð sér- fræði'leg. Albýðufiokkur-'inn . þarf-að v.inina ,sér hy.lli. verka- 1 lýðsims með því a'ð mæt'a þeim breytingum sem í hönd fara, á þann hátt m.a. að leiða fram og útibreiða marg-neínda hags- Vmma-meðákvörðri'n, tifc ilnfit- vægis við einkagróða-sjcner- miðið. Framumdan eiru nýjir: tímar með ný viðhorf og vanda rnál, og þess vegna held ég að ístendingum væri hol't að stoikka sig upp, ef svo mæt'ti segja. Siík uppstokkun kemur! fyrir í lifi fiestra ein tá'kiLuga einhvemtíman á líírteiðinni cg það er 'aðTiguriu hæ.li:v i. m'annsins er segir til um þvc, t gæfa fyigir breyt'ngum ■•þeirrt sem verða í lífi einstcjki.inga cg þjóða. Launbegar vita -no.kkucjivcg- in hvað þeir vi'lja ek'ki, ©n þá vanhagar að vita hvað, þeir vilja og hvert skal st'eíma, og 'að hverju miðá sk'il. Þe’ri huigmyn d'aí'ræð'?rg!a .) yrrjkaðia mú, er fyri'rboði þess a'ð koon' oni er tími til að semja rétt og skipta rétt. Það er á'U's ■, ekkii loku fyr.'r það skotið að íslend get,i orðið raunverul'egt vélfsrð arríki, og áð allir geti torðið aOlríkiir og landsfóíkið „herra- Framhald á bls. .11.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.