Alþýðublaðið - 13.02.1970, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 13.02.1970, Blaðsíða 15
Fösfcudagur 13. febrúar 1970 15 Meinihluti dómsins. dómararn ir Halldór Þorbjörnsson og Gunnlaugur Briem; komust að þessari dómsntðurstöðu, en dómsformaðurinn Þórður Björnsson. yfirsakadómari, skil aði séráliti, og taldi hann, að dómsorð ætti að vera þannig, að ákærði sæti fimm ára fang- elsi, en gæzluvarðhaldsvist hans síðan í marz 1969 komi með fullum dagafjölda til frádráttar. Akærði greiði allan sakarkostn- að, þ. m. t. saksóknaralaun kr. 120 þús. svo' og málsvarnar- og réttargæzlulaun skipaðs verj- anda kr. 120 þús. Verjandi dómþola lýsti því yfir í réttinum, að af hans hálfu sé ekki óskað eftir áfrýjun máls ins til hæstaréttar. Hins vegar krafðist aðalfulltrúi Saksóknara ríkisins, sækjandi í málinu, að dóminum yrði áfrýjað til hæsta réttar og krafðist hann þess enn fremur, að dómþoli sæti gæzlu- varðhaldsvist unz dómur hefur fallið í hæstarétti, en ti'li vara að Sveinbjörn Gíslason haldi sig innan lögsagnarumdæma Gull- bringu- og Kjósarsýslu, Reykja víkur og Kópavogs, og að hann sæti sérstöku eftirliti lögreglu, unz dómur hefur gengið í hæsta rétti. Verjandi mótmælti þess- um kröfum sækjanda. Dómur tók kröfur sækjanda til úrskurðar. Niðurstaða meiri- hluta dómsins úrskurðáði, að ekki skyldi- taka aðalkröfu sak- sóknara til’ greina, en hins veg- ar skyldi dómþoli. gert skylt að halda sig innan áðurgreindra lögsagnarumdæma og sæta sér- stöku lögreglueftirliti, unz dóm ur hefur fallið í málinu fyrir hæstarétti. — Ingólfs-Cafe Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9. Hljómsveit Garðars Jóhannessonar. Söngvari Björn Þorgeirsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8 — Sími 12826. HÖTEL LOFTLEIÐIH VfKINQASALURINN er opinn fimmtudaga, föstudaga, laugardaga og sunnudaga. ★ Cafeteria, veitingasaiur með sjáifafgreiðslu, jpin alia daga. ★ og Astrabar opið alia daga nema miðvikudaga. Sfmi 20600. ★ INGÖLFS CAFÉ við Hverfisgötu. — Gömlu off; nýju dansarnir. Sími 12826. * ÞÖRSGAFÉ Opið á hverju kvöldl. Sinrt 23333. Framhald bls. 13. væri að reyna .að fá maninskap- inn, sem eftir er, rtil að mæta til' mælin'gar innam sikamms, og siSan væri ætlunin iað athuga eftir tvær til þrjár vifcur, hvernig ástiaedið væri þá. Jón sagðist ekki vita til aið niður- stöður mælingarinua'r ætfti að nota í sambandi við þrekþjálf- un leiikm'annannia, heldur væri frekar verið lað reyna að fylgj- ast með, hvernig ástand þrek- æfingar þessara manna væri háfeáað.— Frh. af 1. síðu. að mjög litlum notum við þær aðstæður. Lögreglan hafði mjög ann- ríkt í ailan gærdag við iað að- stoða ökumenn og Siiuna árekstr uíii) og voru allir jeppair löig- reglunirar í því í gær að kippa í bíla sem höfðu festst eða þá að hjálpa mörmum að koma bíl unum út fyrir veginn, þegar svo var komið <að ekki þýddi <að reyna að halda áfram. — ÞG. □ Bandarísk rannsóknarnefnd sérfræðinga er nú vel á veg kom in með að undirbúa tillögur að útrýmingu tannskemmda innan Bandaríkjanna. I Formaðúr nefndarinnar tel- ur, að ef tili komi góð samvinna almennings, þá megi ætla að tak markið muni nást innan ára- tugs. , Hinar nýju varnir gegn tann- skemmdum eru fyrst og fremst fólgnar í því, að tennur verða húðaðar sérstaklega sterkri plasthimnu, sem raunverulega líkist helzt málningu. Himnan er borin á tönnina, sem hreins- uð hefur verið vandlega áður, rétt eins og málning. Síðan er útfjólubláu ljósi beint að himn- unni, sem við það harðnar. um plásthúð á. tveggja ára fresti — bæði til að tryggja fyllsta .öryggis, svo og til að íannlækn- ar hafi þó eitthvað að gera. — TROLOFUNARHRINGAR , Flfót afgréiSsla í Sondum gegrr póstkr'ðfti. HÖTEL L0FTLE1ÐIR Blömasalur, opinn alla tiaga vik- unnar. ★ H0TEL B0RG viö Austurvöll. Resturation, bar og dans í Gyllta salnum. Sfmi 11440. * GLAUMBÆR Frfkirkjuvegi 7. Skemmtistaöur á þremur hæSum. Símar 11777 19330. ★ HOTEL SAGA Griliið opið alla daga. Mimis- HABÆR Kíhversk restaoration. Skóla- vörðustfg 45. Leifsbar. Opið fri W 11 f.h. ti! kl. 2.30 og 6 21360 Opið alla daga. NÓðLEIKHÚSKJALLARINN við Hverfisgötu. Veizlu- og fund. arsalir. — Gestamóttaka — Sími 1-88-36. KLÚBBURINN við Lækiarteig. Matur og dans. ítalski saiurinn, veiðikofinn og fjórir aðrir skemmtisalir. Sími 35355. Laus staða Staða bókara á Vita- og hafnarmálaskrif- stofu'nni er laus til umsóknar. Staðan veit- xst frá og með 1. apríl n.k. Laun samkvæmt kj arakerfi opinberra starfs- manna. Umsóknir, ásamt upplýsiniguim um mennt- un og fyrri störf, sendist Vita- og hafnar- mlálaskrifistofuinini fyrir 28. febrúar n.k. Vita- og hafnarmálaskrifstofan -□ Fyrírtækið Jobnson oig Johinson heíur tilkymnt iað það muni irnnian skamms hefja framileiðslu á „æðum“ unnum úr nauðgripaæðum. Yfirvöld hafa lagt blessun sína yfiir vör- ums, sem kiemur <á marfeaið eftir háift ár eða svo. -— □ Otto Mayer fyrrum forseti lin-n! sjötugur a'ð laldri. Hann vair alþjóða olympíu'ráðsin’s er lát- forset'i ráðsins &’á 1946 til 1964. Við tilraunir hefur komið í Ijós, að tennur barna, sem hlot- ið hafa þessa meðferð, hafa ekkert skemmzt. Þó mun að öll um líkindum verða að skipta CIUÐM; ÞORSTEINSSPH guiismiður Banltastrætr 12., Matur og Bensín ALLAN SÓLARHRINGINN VEITINGASKÁLiNN, Geilhálsi ÁskrifCarsíminn er 14900

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.