Alþýðublaðið - 17.02.1970, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 17.02.1970, Blaðsíða 2
2 Þriðjudagur 17. febrúar 1970 f - í ÉG HEF FENGIÐ BRÉF um höfundarrétt off rithöfundalaun drepið er á ýmis atriði seip flestum hefur gést yfir! Birti ég bréf þetta með ánægju. Það hljóðar svo: » * i „DALA-GVENDUR hefir velt tfyrir sér kröfum rithöfunda- ;jþings á hen'dur þegnunum, og ■Æangar ti'l að toiðja toróður sinn, •Götu-Gvend að koma á framfæri nokkrum atriðum í því sam- toandi. HVERJIR ERU RITIIÖFUND AR? Áður hefir verið um spurt ■ len svör ekki sést. Þeir sem rita t>ætti um þjóðffif, sagnir um sér stætt fólk, afreksmenn, einkenni lleiga viðtourði o. s- frv. eru þeir taldir rithöfundar, eru verk iþeirra vternduð? í , I ERFÐARÉTTUR rithöfunda? Er nokkur ástæða til iaið rilthöf- ■undalaun séu greidd öðrum en höfundum og svo ekikjum þeirra meðan þær lifa, er það ekki í eamræmi við þamn rétt, sem öðr- ■ um þjóðfélagsþegnum er veitt- ur með löggjöf? Úta'rfar hafa ékkert með laun iaið igera 'atf verkum ættingja fjarskyldria. HÖFUNDAR lamdsiaga, reglu gerða, eyðublaða? Hver er þeirra réttur? Ekki er ómerkux þáttur í rekstri þjóðf élaigs'iin's >að þar sé vel 'að unnið. Riítverk þessi standa ocft lengi í gildi, oft l'engur en tilraun'averk „toithöf- unda“. Ætiti 'ekki að verðlauna þessi ritstörf? STYRKUR við útgefendur. — Það er virðingar og aðdáunar- vert þegar vinnumenn fyrir- tækj'a bera hag vimnuveifiand- ans fyrir brjósti og vilja sjá hon- um borgið. Það sýnir Víðsýni og ekilnimg rithöfunda að heimta ríkistryggingu hamda útgetfend- um, og þá um leið hugsunar- semi í gai’ð lesenda og póstsj óðs, að krefj ast dreifingar á fram- leiðslunni um allt lamd. Svona eru framfarirnar á öllúm svið- um. Framan af þessari öld létu bændur sér nægj a iað nudda með klárunmi húsdýrataðinu miður í þúfnakollana, en þeir haifa líka fengið yfiii’sýn og nas^sjón af nýrri hagspeki, því að nú dreifa þeir tilbúnum áburði um öll tún og engjar, jafnvel þó lað haug- húsin séu full af mykju. Gætu rithöfundar ekki lært líka iaf þessari a'ðferð? T. d. væri hægt að krefjaat l'estrargj alds fyrir bækurnar Kapítólu, Valdimar munk, e.t.v. Cymbelínu fögru o.m.fl., það mundi drýgja tekj- urnar af Njálu og Passíusálmun_ um. \ FLEIRI HUGMYNDUM hreifi ég ekki að simmá, en þar sem ég eygði möguieika á að mikill hluti þjóðarinnar gaeti lif að á hugverkum, — án lífcam- legs strits og líka án verulegrar landlegrar áreynslu, þá viðra ég hugmyndir mínar á þvottasnúru þeirra félaga minma, rithöfund- anma, sem gleymdu að 'gæta réttar míns og himna smærri skrifenda. Hvers vegna eru gleymd sendibréfin, sem enzt hatfa fræðimönmum og grúskur- um til dundurs og tekjuöflun- ar? — Dala-Gvendur.“ Ut t>ennan mánuð seljum við ýmsar vörur á mjöff haffstæðu verði eins og: Barnapeysur úr strechefni nr. 4—8 á kr. 150,—, Telpna- stretchbuxur á 4—10 ára á 285,—, Kvenskíðabuxur (stretch) nr. 36—40 á 550,- kr., Telpuúlpur nr. 12—14 og 16 á 650,— kr„ Drengja-jerseypeysur nr. 22—28 á kr. 85, — , Drengjanærbolir nr. 30—34 á 30,— kr„ Smá- drengjautanyfirbuxur, ullar á 65,— baðmullar á 40,— kr, Samfestingar á smádrengi á 85,— kr. Drengja- poplínsskyrtur, stutterma 5 stærðir á 65,— kr. Telpna- kjólar, ullarprjón og poplín á 3-6 ára á 125,— kr. Ullar fingravettlingar, fullorðna á 50,- kr. Barnasokka- buxur á 2ja ára á 85,— kr. Sporlsdkkar nr. 3—8 á 12,— kr. nr. 9—11 á 15,— kr, og ýmislegt fleira og ennþá er eitthvað eftir af ódýru alullar fataefni, terylene-buxna- efni og kápuefni, einnig ,mikið af góðum bútum lient- ugum í buxur, pils og drengjafatnað svo óg damask- bútar í koddaver. Ólitaða fiðurheida léréftið er ennþá til í 2. breiddum, 90 cm. á 48,— og 140 cm. á 75,— kr. metr. .... /■ ■ Sendum í póstkröfu meðan birgðir endast. H. TOFT Skólavörðustíg 8. Sí,mi 11035 I I I I i I I I I I I I I I I I I I I I I AUGLÝSING ' UM FORVÁL Á VERKTÖKUM TIL HRAÐBRAUTAFRAMKV ÆMDA Vteigagerð ríkisins ráðgerir að efna til 'útboðs í ár á franibvæmdum við lagningu um 56 km. af hraðbrautum á Vestur- og Suðurlandsvegi. Vegar- kaiflar þessir verða með tveimur akreinum og islitlagi úr m'álbiki og olíu- möl. Útboði mun verða skipt í tvo flokk á: a) í fyrri flokknúm Verða tveir vegarkaflar, alls um 10 km. Jarðvinna verð- urum 525.000 rúmm., þar af um 205.000 rúmm. skeringar og fyllingar úr hráu'ni. Auk þess nokkrar smá brýr (minoii en 10 m.) og ræsi. Útboðsgögn þessa flokks verða til búin í maí n.O^., og munu verktakar, vaiídir sambvæmt forváli, fá 60 da ga til þess að ganga frá itilboðum. — Áformað er, að fiámtkvæmidíir hef jist í september eða oktciber n.k. b) í seinni flokknum verða sex vega rkaflar ,álls um 46 km. Jarðvinma verð - ur um 1.070.000 rúmm., þar af um 840.000 rúmm. skeringar og fyllingar úr hrauni. Auk þess nokkrar brý r og ræisi. Útboðsgögn þ'essa fiokks verða tilbúin í október eða nióvember n.b. — Verktakar; vaidir 'saimkvæmt fova li, fá 60 daga tiil þess áð gang’a frá til- boðum. Áforímað er, að framkvæmdir hefjist í byrjun maí 1971. Aðeins þeim verktökum, sem samkvæmt forvali verða taidir hæfir, verð- ur boðið að senda til'boð, og verða til boð frá öðrum en þeirn ekki opnuð. Verktakar, sem óská eftlr að taka þátt í forvali, geta fengið helztu upplýs- ingar um verkið, ásamt gögnum um forval, hjá Vegagerð ríkisins, Borg- artúni 7, Reykjavík, gegn 2000 kr. slf’atryggingu. Förvaisgögnum skal skilað fullfrágfen gnum til Vegagerðar ríkisins fyrir kl. 12 á hádegi hinn 6. apríl n.k. Reyfcjavík, 14. febrúar 1970. VEGAGERÐ RÍKISINS Aum- □ Eimn sinini var hún ung ævintýraprinsessa, tággrönn og fínleg. En Mai'garet hefur elzt og fitniað og fær nú súfelldan skammir fyrir útht sitt og klæða burð, j afnvel í brezkum j blöð- um. Hins vegair nýtur Anna pritnsessa isívaxandi vefDþókn- unar og það mjpg á kostnað móðursystur sinnar. Þetta er) ný mynd af Margaret sem sýn- ir, að gagnrýnin á talsverðan rétt á sér. y

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.