Alþýðublaðið - 17.02.1970, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 17.02.1970, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 17. febrúar 1970 3 BILEIGENDUR TRÚÐU EKKI AÐ VEÐRIÐ MYNDI STÖÐVA ÞÁ en það gekk afaa- erfiðlega að sögn Óskars Ólasonar. Sérstak- ur lögi'egluvörður var við akst- ursæðarnar út úr borginni og stöðvaði lögreglan bílana þar og gaf fólki upplýsingar um veðurhoi'furnar, en fjölmargir sögðust aðeins ætla upp í Ajr- bæjarhverfi og yrðu þeir komn ir aftur í borgina, áður en veðrið brysti á. / um bæði ininam borgaæitnnaa’ og utan hennar. Benti Óskar á það í viðtalinu við blaðið í gær, að það gegni furðu, hvað fólk vogi sér, þrátt fyrir að- varanir. Sagði hann, að í mörg- um tilvi'kum hefði fólki með reyfaböm verið hjálpað í um- ferðinni í fyrrinótt, fólki sem áður hafði látið al'lar aðvar- ianir sem vind um eyru þjóta. □ Á sunnudag var um 500 manns við Lögberg. Fólkið Iagði bíluni sínum úti við veg- kantana og neitaði að trúa því, - að hann bæri að bresta á með ofsaveSur. Margir þessir bílar, sem flestir eru smábílar, stóðu síðan fastir og komst fólkið ekki á þeim í bæinn aftur. — Bílarnir voru tál Itrafala |og ollu miklum erfiðleikum, þar sem þeir lokuðu leiðinni fyrir öðrum ökutækjum, sem útbú- in voru til að komast áfram þrátt fyrir snjóinn, og fluttu m.a. strandaglópa heim á Ieið. BARÁTTAN BYRJAÐI STRAX Á SUNNUDAG Alþýðublaðiö hafði samband við Óskar Ólason, yfirlögreglu- þjón upp úr hádegi í gær. Sagði hann, afð barátta lögreglunnar hefði raumverulega byrj'að strax á sunnudag, áður en veður- ofsinn hófst í borginni fyrir alvöru. Fjöldamargir hefðu lagt leið sína út úr bænum og neit- að að trúa því að það kæmist ekki l'ei'ðar sinnair enda ágætis- veður í sjáKri boi-ginm. Lög- reglan reyndi að hindra að fólk legði' aí stað út úr borginni, í VIKUBYRJUN: ÞAÐ ER einkennandi fyrir ýmsa vin'strf sinnaða mennta- menn og þá ekki síður hér- lendis en erlendis, að þeir tönniast í gifellu á því hversu' vei'kalýðshreyfingin sé orðin í- haldssöm í stjómmálum. Benda þeir á í þessu sambandi hversu barátta verkatýðshreyf in gar- innar fyrir umbótum á sviði! samfélagsmála hafi tekið mikl- um breytingum frá fyrstu ára- tugum þessarar aldar, — sé í rauninni ekki lenigur nema fekugginn 'af sjálfri sér. T'aka þé'i’ir þetta sem dæmi um það hvefsu ’samféiag, sem þró'ast hafi í átt til velferðai'þjóðféláigs, hafi svæfandi áhrif á sairritök þeirrar stéttar í þjóðfélaginu, sem öðrum frernur megnaði iað innleiða lýðræðislegan sósíai- BÍLAR FASTIR í HRÖNNUM Lögreglumenn voru staðsett- ir uppi við Sandskeið strax snemma á sunnudag og var þar þá komið mjög slæmt veður og bílaa- fastir í hrönnum, en vega- gerðim vann stöðugt .að því iað ryðja veginn. Mai-gir urðu að skilja við bíla sina, þar sem þeir voru staddir. Þess'ar kyrr- Stæðu biífreiðir töfðu síðan mjög allt hjálparstarf lögreglunnair og anmai'ra. Milkið armríki var hjá lögregl unni og ýmsum öðrum aðilum, svo sem hjálparsveit skáta og álysavarnadeildinn'i Ingólfi allt sunnudagskvöld og al'ia nóttina fram undir morgun við að að- stoða fólk, sem var í hrafcning- isma til vegs í þjóðfélaginu með vakandi áhuga og þrotlausri elju pólitiskrar baráttu. 1. ÁN ÞESS að gera sér full'a grein fyrir inntaki þessara' orða, eru þeir vimstri menn, sem slíkum skoðunum ha'lda á lofti, í rauninni að ta'ka undir ken'ningar kommúnismams um proletarismann en þeir halda' því m. a. fram, að það, :að vinna að bættum kjörum láglauna- fólks í borgaralegu samféla'gi, sé svik við sósíalismann. Öreigarniv, sem engra samfé- lagsgæða njóta, engin þjóðfé- lagsleg réttin'di hljóta því að stand a utan við samfélágið sem. slíkt, séu eini aðilinn, sem raun- SNJÓBÍLL FLUTTI LÆKNA OG HJÚKRUNARLIÐ Annríki þeirra, sem veittu aðstoð í umferðinni, hélt áfram í gærmorgun, en þá fékk bar- áttian lalilt lannan svi’p Sagði Óakar. Fáir komust af stað á bílum símum, en hins vegar voru þeir margiir, sem m'auðsyn- lega þurftu að koma'st til vinnu sinn'air. Lögregl'an og ýmsir hjálparaðilar, svo sem Hjálpar- sveit skáta og s'lysavarnadeild- in Ingólfur, unnu sað því iað aðstoða þá, sem mikilvægast var, að kæmu9t til vinnu sinn- ar. Lögreglain hafði m.a. snjó- bíl ti’l afnota við hjálparstarfið. Með hjálp hennar var hægt að flytja lækna og stai’fsfólk á verulega geti komið á sósíal- isma, og þá með byltimigu. — Þessi proletarismi verði að vera til staðar í þjóðfélagimu og eéu það því gvifc við sósíalism- ann ef kjör afskiptra þegna þjóðfélagsins verði bætt eftir félagslegum og lýðræðislegum leiðum, því þá breytist öre.iga- stéttim í borgara, er mjóti á- •kveðinna gæða samfélagsihs og verði þá um leið samábyrgir um málefni þess, — og gleymi byltimgunni og sósíalismamum um leið. Út, frá þessum ati'iðum er auð- skilið, að t. d. Æskulýðsfylk- ingin, sem aðhyllist ýmis íhalds sömustu sjónarmið kommún- ismans, sjái suma sína verstu féndur í forystumönnum Al- þj'ðubanda! agsins í vei'kalýðs- hreyfimgunni. Út fx~á sjón'ar- miði fylkingarinna'r ex*u þessir menn veri'i en sjálft íhaldið því þeir hafa svikið verka- lýðshreyfinguna fyrk gull, — henni sjálfri til handa. ÞAU SJÓNARMIÐ, að ekki megi bæta kjör láglaunastétt- anna eftir því sem fraimast er unnt innan borgaralegs samfé- lags vegna þess að þá glaii þess- sjúkrahúsum borgarmnar á vakt og flytja næturvaktrinia heim. t FÓLK HJÁLPSAMT Óskar Ólason sagði, að sú staðreynd, að hópar fólífcs væri til táks að leggja sig fram um að aðstoða, þegar á þyrfti a@ halda, hetfði gert allt hjálpar- stai'tfið í umferðinni miklu auð- veldara. Kvað Óskar það ein- kennandi, hve margir hefðu sýn't einstakam hjálparvi'lja við að aðstoða fólk í óveðrinu, eink um í gærmorgun, og jafnvel ar stéttar þreki og styrk til umbófcastarfa í stjói'mnálum í anda j'afnaðarstefnu á vita- Skuld ekki nokkurn réxt á sér. Slík sjónarmið lýsa ein út .atf' 'fyrir si'g svo fcakmar'kal'ausu vanmati á bæði verkalýðshreyf- xngunni sjálfri og efcki síður styrk sósíalismans umfram aðr- ar stjórnmálasteíinur í lýðræðis- legu samfélagi, að sá, sem þau aðhyllist, hefur í raxxninni enga trú, hvorki á verkalýðshreyf- ingu né sósíalisma. í viðtali við Alþýðublaðið á laugardagirxn vaæ segir Trygve Bratteli formaður norskra jatfn- aðarmanna um þessi mál: „Baráttuaðferðir verkalýðs- hrevfingarinnar mófcast vi'ta- skuid aí ytiú aðstæðum í sam- félaginu liverju sinni. Þeir, sem sakna þeirra baráttuaðferða, sem verkalýðshi'eyfingiin við- hafði fyrir nokkrum áratugum ei’u því i, hinu oi'ðinu að isegja að þeir sakni þeiriia að- stæðna, sem gei'ðu þær bar- áttuaðferðir nauðsyntegar ,5 * ;‘.i ' V- i V erkalýðshreyíingjn bai'ðÍE't fyrir því, að þeim órétfclátu sám fél-agsliáttum yrði eyfct, hún héf- lagt niður vinnu til þess. — M.a. fékk. lögreglan lainnálaða fj allabifreið Ásbjörns Ólafssori ar, heildsala, til afnofca við mann fl'utninga í gærmorgun og flu'tti með henini t.d. síai'fslið á Kleppi. Snjórinn inni við KJepp var svo mikill, að ‘hann náði upp á miðjar hliðair bifreiðar- innar, sem þó er engin smá- smíði. „Við vorum ekki vel búnjf iað bílakosti sjálfir tiil hjálpar- starfsins", sagði Óskiar, „og sumir bílamir okkur fóm ekki í gamg og laðrir stöðvuðust, þegt •ar kúplingin og annað bilaði“. ur xxnnið sdigur í þeinri baráttu og en'girxn verkalýðssinnli óskari eftir því að hreyfingin þuitfi' að leggja til þeirrar ormstu •atftur eða sér eftir því iað þær1 samfélagsaðgtæðux', sem kúguðu stétt verkamanna fyri'r fáum ái-atugum, skuli heyi’a til lið- inni tíð“. í VERKALÝÐSHREYFINGIN í dag er vissulega sterkt og framsækið pólitískt afl, ekki síð- ur en áður var, enda þófct hún txle'inki sér aðrar aðferðir í bar- ' áttunni til samræmis við breytt umhverfi. L-jós dæmi um þetta er að þau þjóðfélög, þar sem styr'kur hreyfinigai'innar er mestur, það eru einmitt þau, er lenigst hafa n'áð á bi^autiínini að lýðræðislegum sósíalisma. Þar sem s'tjórnmálastyrkur verkalýðshreyfingairinniar hef- uir beðið hnekki vegn'a sundr- ungar og klofninigs'aðgerða mis- viturra manna má hins vegai’ , sjá þess glögg merki hvað varð- [ ai’ stjómmál og þróun samfé- j lagsmála í viðkóm'andi samfé- lagi. En það er ekki hreyfing- ixnni sem sáíkri að kensna þótt svo hafi tekizt til heldur öðirum, sem ætfcu sjálfir að þekkja sína sök. — SB. Annað umhverfi aðrar aðferðir

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.