Alþýðublaðið - 17.02.1970, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 17.02.1970, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 17. febrúar 1970 15 LYF... Framhald af bls. 6. MINAXjCA er seld í plastum- búðum og eru 360 töflur í hverjum skammti og á hann að duga í 3—4 mánuði, þar eð dag- legur skammtur er álitinn hæfi legpr 3—4 töflur. Taflan er framleidd í þekktri lyfjaverksmiðju í Danmörku, sem Berthelsen vill þó ekki upp lýsa hver sé og víst er að hún hefur þegar malað bæði fram- leiðendum og höfundi sinum mikið gull og á það enn eftir að aukast ef taflan verður ráð- andi á heimsmarkaði. í grein um töfluna, sem birt- ist í danska blaðinu Aktuelt er ekkert getið um álit lækna eða vísindamanna á henni. — Framhald b!s. 13. stórkostlegt og aðstaeður allar mjög góðar á okkar mæli- kyarða. Ég tel vel koma til' grein;a að otokair skíðamenn skreppi himgað vesitur tiil æf- iniga. Aðstaða okkar er slík, a@ ef ekki verður eitthvaið aðhafzt til :að bæta þar um, þá dettum við hrednlega uppfyrir. Nú, stöðugt færist það í aukana, iað einstaMingar og hedlir starfS- hóp.ar taki sér vetrarfrí og af vikudvöl á Seijal&ndsdal yrði enginn svikinm, það þekki ég «f eigin raun, sagði Ásgedr Eyjólfsson að lokum. — s. ÁRMANN Fnamhald af bls. 12. „stal“ þar með sigrinum frá Ár- manni. Það má eiginlega segja að úrslit þessa leiks hafi verið ráðin á vítalínunni áður en að þessum vítaskotum Barrys kom, því í síðari hluta seinni hálf- leiks brenndu Armenningar sjö af tíu vítaskotum af, sem ekki er svo lítið í jöfnum leik sem þessum. Ármenningar byrjuðu leikinn vel, og náðu 18 stigum gegn 10, TROLOFUNARHRINGAR L Flíót afgrelðsls idum gegn póstkr'Ófíi. CUÐM. ÞORSTEINSSI— luflsmlður '“-‘^óstráátr 12., Skátaforingi brennai þrjá drengi til bana □ Skátaforingi nokkur hefur vakið heldur betur hrofl hjá New York húum, sem eru annars ekki vani, að láta sér bregða við vofeiflega hluti. Hann hefur við- urkennt að liafa hellt benzíni yfir þrjá skátadrengi og þorið eld að þeim. Saga mállsiixs er sú, að fiipmt- ugur húseigandi í BronxSiverfi í New Y.ork, Albert Kpstein að nafni, féfek skátaforingjann, giem iheitir Benjamin Warren og er 27 ára að aldri, ti.l að fcyejfcja í ‘búsi fyr.ir sig, v.egna þess að leigjendumir vildu efcki vifcja né helduir greiða hærri húsa- en Njarðvíkingarnir voru h,arð- (hent)ir í vörn, og Ármenningar óöruggir í vítaskotum, pg br$tt drógu Njarðyíkingar á5 sv.o að aðeins eitt stig skildi í hálfleik. 26—25. Síðari hálfleikur var allur mjög jafn, og skiptust lið- in á um fprystuna. Ármann yar yfir 41—37, en Njarðvík kpmst yfir 52—50. Þá .kom að því að Ármenningpr brennd.u ,af hverju vítaskotinu á fætur öðr.u, en höfðu samt f jögur stig yfir, þeg- ar ein og hálf mínúta voru eftir, 56 — 52. Þá skoraði Jón Helga- son körfu fyrir Njarðvík, og Barry Nettles bætir annarri við, og jafnar 56—56. Ármann hefur sókn, og brotið er á Jóni Sig- urðssyni, þegar 12 sekúndureru eftir af leiktímanum. Hann hitti öðru vítaskotinu, 57—56, en Njarðvíkingar bruna upp völl- inn með hver sekúndan líður af annarri. Barry Nettles naer boltanum og reynir skot, þegar fjórar sekúndur eru eftir, en það er brotið á honum, og hann hittir í báðum skotunum, eins og fyrr segir, og sigurinn var Njarð víkinganna, 58 stig gegn 57. Barry Nettles var bezti niaður Njarðvíkinganna í þessumíleik, og jafnframt sá stigahæsti? með 17 stig, en hjá ÁiTnanni 'Skor- aði Jón Sígurðsson méstj eða 20 stig. Sigurður Ingólfssón er aftur með liðinu eftir riökkurt hlé, og var því mikill s'týrkur, sérstaklega í fráköstunuM. ■■■ -iiS* KR — Ármann: r- Það var með herk.jubrögðum að KR tókst að rétta sinn hlut við í þessum fjöruga og skfemmti lega leik, eftir að hafar' verið mest 11 stig undir um ^niðjan síðari hálfleik. Árme|mmgar áttu að þessu sinni alvöj! skín- andi góðan leik, og átti-það ekki sízt við um vörnina, sem var mjög góð hjá þeim í'þessum leik. Hún miðaðist f$jgt og fremst við að halda Einari Bolla syni niðri, og það tókst mjög vel, enda íþótt Ihann skoraði 34 lteig'.i. Warren átti að fá alit að 300.000 krónur fyrr verknað- inn. Hann féfck tvo af drengjun- um úr skátaflokki sínum til að aðstoða sig við verfcnaðinu. Þeir ihétu Georige Crespo, sem var 14. ára gamall og Carflos River;a, sem var ári eldri. Þeir áttu að fá nokkur hundruð dali fyrir að- stoðina. Eyrir réttinum í New iork sagði saksófcnarinn:. Þegar Warr e.n og drengirnir tveir fcomu til hússins, sejn kveifcj.a .átt.i í, ■maettu þeir þriðia skátadre.ngn- um, Steven Torres, sem var 17 stig í leiknum. Það er ekki gott að geta sér til um hvað hann hefði skorað mikið, ef vörnin hefði verið slök. Jón Sigurðsson og Björn Christensen, ungling- arnir í Ármannsliinu, með „ný- liðann“ Sigurð Ingólfsson sér til aðstoðar, voru í þetta sinn mjög nærri því að sigra KR-lið- ið, og hefði eftir gangi leiksins enginn orðið eins hissa á sigri Ármianns, einis og því, að KR skyldi takast að merja sigur út úr baráttu, sem a. m. k. um tíma leit ansi illa út fyrir KR. KR-ingar náðu strax f upp- hafi nokkurra stiga forskoti, og var staðan um miðjan hálfleik- inn t. d. 14—9. Ármenningar drógu þó fljótlega á, og kom- Ust yfir, þegar rúm mínúta var til hlés, 26—21. KR vann þetta þó upp aftur, og í hálfleik var jafnt, 27—27. Eftir fimm mín- útna leik í síðat'i hálfleik var, enn jáfnt, 32 — 32. en næstu mín úturnar tóku Armenningar geysi mikla skprpu, og náðu 11 stiga forystu um miðjan síðari hálf- leik, 48—37, á næstu mínútum, pg stuttu fyrir leikslok var jafnt, 57 — 57. feá Skorar Ármann, 59 — 57, Einar skorár úr víti, og síðan aftur úr tveimur, og KR er yfir, 60—59. en síðasta orðið í leiknúm á Sigurður Ingólfsson með g'óðu stökkskoti, og aðeins eitt stig skilur þegar flautað er af, 62-61. KR-liðinu tófest efeki vel upp í þetta sinn, og á það líklega marg ár örsakir. Einar Bollason varð .stighæstur með 34 stig, en næst- ir komu Kolbeinn Pálsson með 14 og Kristinn Stefánsson með 8. Jón Sigurðsson var sá sem mest, kvað að hjá Ár.manni, skpr aði 25 sligT en bæði Sigurður Ingolfsson og Björn Christensen á'tt.u ágætáff Téik, og skpruðu 11 og . 18 s.tig.-Hallgrímyr Gunn- arsspn. pg Birg|rvBirgis áttu báð- ir mjög góðan varnarleik, en .nutu sín ekki i sókninnj. -r- gþ iára gamalil. Homim varð strax Ijóst hivað þeir ætluðust fjrir og reyndi að koma í veg fyrir það Iléiltj þá Warren yfir hann benz íni og kveikti í honum með að- stoð hinna tveggja og dró hann ‘þarnæst inn í húsið. Strax og þeir 'komu innfyrm isnéri Warren sér að hinum skát 'umim tveiim og hellti á þá benz íni og toveikti í. Sjðan tók hann till við að l'eggja eiLd víðsvegar í húsið. En Ton*es slapp .Út úr húsjnu. Ifeótt hann stæði j ljóisum logum gat hann samt beðdð skátaforinQ ann að hjálpa sér. Brennandi ÞÓR Frh. bls. 12. Iþessum leik. Byrjun hans var jötfn, 10:10 'stóð eftir fimim mín- útur, en síðan seig jatfnt og 'þétt á ógæfuhliðina fyrir Þór: 20:14, 28:19 og í íhállflleik var 13 stiga munor, 34:21 fyrir Njarðvík. í síðari hálfleik höfðu Njarðvíkingarnir jafnan frum- kvæðið, Þórarar hittu afleitlega, og sfeömmu eftir miðjan hálf ileifeinn var feominn 22 stiga miunur, 58:36. Þá tófeu Þórsarar Innbrotá Skaga □ Tveir 14 ára innbrotsþjófar voru handteknir í prær á Akra- nesi. Pörupiltarnir höfðu brot- izt inn í snyrtivöruverzlunina Ðrangrey, en lítið haft upp úr krafslnu. enda kojnust beir aldrei að peningakassanum. — Eögrreglan hafði hendur í hári drengrjanna skömmu eftir verkn-, aðinn. — Nóbelsskáld lézt í morgun □ í fréttuim frá Tel Aviv í morgun segir að rithöfundurinn Samiuieil Joseph Agnon, sean féfefe Nobeisverðlaunin í bófemenntum lárið 1966 hafi Ilátizt þar í borg í morgun 81 árs að aldri. — Anastasía loks úr sögunni! □ Hæstiréttur V.-Þ.ýzfealands -Vjsaði í. dag frá síðustu áfrýjú.n frú Önnu Anderson-Manahan, drengurinn sór þess dýran eið að segj.a efeki til Warrens. Síð- an ók Warren honum til næsta sjúkrahúss og skiiLdi hann eftir við hliðið. Næsta dag, nötokrum klukku stundum áður en hann lézt, sagði Torres allt atf létta. Sfeátaforinginn reyindi að leyn ast og safna alsfeeggi til að dul- il iúa sig. Harui bjó 'hjá 12 ára dreng, iþegar- lögreglan hafði liofes upp á honum. Nú liggur hann undir ákæru tfyrir mannrán og morð 0g hús- eigandinn fyrir að eiga þátt I íkveikju. — sig nokkuð á, og iminnfeuðu muti inn í 11 stig áður en yfir lauk, 66:,55. Barry Nettles var lang-bezti ■maður N.jarðvíkinga, eins og fyrr, -en hann skoraði 28 stig. Næstir komu Jón Ilelgason og Kjartan Arnbjörnsson með 12 ' ‘Stig hvor. Guttonnur varð stiga- ‘ hæstur Þórsaranna með 26 stig, en næstir feomu Guiðni Jónsson • með 11 stig og Magnús Jónatans- ©on með 9 ,stig. Þorleifur Björng ; son skoraði aðeins 6 stig, enda lítið inná, en haim getuir áreið- anlega komið liðinu að meiri nptvim með góðri hittni sintli. sem í ,3.6 ár hefur haldið jast við að vera Anastas.ía, yngs.ta dótt- ir Nikulásar II Rússakeisara og eina b.arn keis.arahjónannö, sem j komst undan, þegar fjölskyld- unni vpr útrýmt skömmu eftir valdatöku bolsivikka í Rúss- i landi. Anna Auderson, sem nú er orðin 67 ára gömul, er gift bandarískum milljónamæringi .og ,ætti. því e.kki að vera á flæði „skerj stödd þ.ótt hún kræki ekki í fjársjóði Rússalceisara, sem geymdir eru í Sviss. Ákvörðun hæstaréttarins hef- ur nú þær afleiðingar að Stór- hertogainjan af Meckelnburg er viðurkenndur einasti • erfingi þess hluta fjársjóða keisarans, sem geymdir eru í Berlín. — Auglýsingasírninn er 14906 • :l' ' ' %

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.