Alþýðublaðið - 17.02.1970, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.02.1970, Blaðsíða 4
4 Þriðjudagur 17. febrúar 1970 ívar talar Guðmundss on um fsland og Sameinuðu þjóðirnar □ fvar Guðmundsson blaða- fulltrúi hjá Sameinuðu þjóðun- um er staddur hér á landi og í dag kl. 17,30 flytur hann fyr- irlestur í Tjarnarbúð, uppi, í Reykjavík um efnið: Af hverju VAKA ( Frh. af 1. síðu. fyrrinótt að Ula ge»kk að finna •pá gem voru hjáipauþurfi vegna Ibyi'sins. Tíminn hiefur því not- aet iMa. Vaka 'hcfur 4 kranabíla í gangi og engin önnur tæki. i í fyrradag voru s'kráðar aðstoð a.rbeiðnir íhjá fyrirtækinu 40 tal's ins, en sú tala gefur enga heild- ■armynd af ástandinu. Statfs- iitrenn gáfu t. d. upp 10 aðstoðir í,viðbót við þessar 40 og engar reiður er ‘hægt að henda á þeim tfjölda bíla, sem þarf að kippa tiil þess að komast að þeirn, ssm uipphaflega bað um hjálpina. Nýlf frímerki □ í gser var gefið út nýtt frimerki í tilefni iaf afmæli hæstaréttar. Verðgildi merkis- ins er kr. 6,50 og er það prent- að í Sviss. frá Færeyjum [H í fjárlögum Færeyja 1Ú70—71 eru veittir þrír styrk- ir, hver að fjárhæð færeyskar kr. 3.000,06, til stúdenta eða 'ungra kandídata frá N'orður- lÖndum, Bretlandi eða írlandi, sem vilja stunda ranmsókniir í Færeyjum eða nám í færeysku við Fróðskapareetur Föroya. Styrkimir eru ætlaðir til 3_ 4 máwaða dvalar, en þó kann þeim að verða skipt milli um- sæk.jenda, -sem hyggja á kkemmri dvöl. Þeir, sem leggja stund á málanám, geta stundað nám í færeyeku máli og bókmenntum á Fróðskaparsetri Föroya frá séptember 1970 ti-1 maí 1971. Umsóknir, ásamt meðmælum frá háskóia -eða vísindastofnun, ejtulu hafa borizt Fróðskapar- setri Föroya, Þórsliöfn, í sið- •asta Lagi 1. apríL 1970. í um- eókni-nmi skal greina, hve lengi umsækjandi hyggst dveljast í í'aereyjum. Óski umsækjándi' f /Tirgreiðslu um húsnæði, skal 1 að einmig tekið fram í um- i e ikninni. (Frá ITáskóla íslands). r* i er ísland í Sameinuðu þjóðun- um? iFyrirlesturinn er fluttúr á vegum Félags Sameinuðu þjóðanna, en öllum er velkom- ið að koma og hlýða á hann. ívair 'GuSmundsson -er liér á landi í stuttri heimsókn eða réttara sa-gt viökomu á leið frá Geneve í Sviss til 'aðailstöðv- anna í New York, en í iGeneve s-at hann fund yfi-rmanna upp- lýsinigadeilda laLlra stofn'ana Sameinuðu þjóðann'a, e-n þeir | koma saman einu sinni á ári I til að ræða störf sín og saim- l ræma þau. ívar hefur starfað I hjá Sameiinuðu þjóðunum síð- I an 1951, banrn veifti lengi for- stöðu upplýsingaiskrifs'tofum I sam.takanna í Pakistan og í I Kaupmannahöfn, en síðustu I árin hefur bann verið deildar- ■ stjóri í a'ðalstöðvunum í New I York. —. FL0KK88TARFIÐ Kvenfélag Alþýðuflokksins í Hafnarfirði, held'ur bazar, fim'mtudaginn 19. Iþ.m. í Alllþýðu- húsinu 'kl. 8.30. Margir ágætir munir. Nefndin Kvenféla'g Alþýðuflokksins í Reykjavík efnir til - KERAMIKNÁMSKEIÐS,er hefzt laugardaginn 21. fehrúar. Allar upplýsingar í síma 15020 og 16724. n Anna órahelgur v mmi*. ° * * Dx 'nsg**? ^ j T- im2 (-"W. íi^jj „Vildirðu ekki cska að það snjóaði aftur svona í nótt, Pabbi?“ Ég held að það eina sem mað- ur getur lært af fortíðinni sé það, að enginn hefur nokkurn tíma lært neitt af henni. , , — Munurinn á lýðræði óg einræði skilst mér vera sá, að þar sem lýðræði er, ræður fólk hvaða apakettir fara með völd- AÐALFUNDUR 4« í; SLYSAVARNARDEILDARINNAR „INGÓLFUR“ x verður haldinn fiimmtudiágiinn 19. febrúar kl. 20.30 í húsi SVFÍ við Grandagarð. Daigskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning fulltrúa á 15, landsþing SVFÍ Önnur mál. Stjórnin. Mafur og Bensín ALLAN SÓLARHRINGINN VEITINGASKÁLINN, Geithálsi SJÚKRAUÐI Sjúkraliði óskaíst að Vistheimilinu Arnar- holti á Kjalarnesi. Upplýsingar gefur hjúkruina'rmaður í síma «n Brúarland. SJÚKRAHÚSNEFND REYKJAVÍKUR Askriflarsíminn er 14900 ]0°]o afsláitur Gefum 10% afslátt af öllu KAFFI þessa viku. Gerið helgarinnkaupin tímanlega. Matvörubúðir BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32. MOTORSTILLINGAR in HJÚLASTILLINGflR LJÚSflSTILLINGflR Sjmi Látið stilla í tíma. A O 4j Fljóf og örugg þjónusia. I | U U

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.