Alþýðublaðið - 17.02.1970, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 17.02.1970, Blaðsíða 13
RITSTJÓRI: ÖRN EIÐSSON Seljalandsdalur er frábært skíðaland □ Eins og- sagt hefur verið frá fór Þorramótið fram á fsa- firði 7. og- 8. þ.m. Fararstjóri Reykvíkinganna var Ásgeir Eyjólfsson, gamalkunnur skíða kappi og margfaldur íslands- meistarii. Við ^hirtum ÁsgeiA’ sem snöggvast að máli. —• Fyrir það fyrsita Ásgeir, ertu ánægður með mótið? — Já, það er ég. Og í fram- baldi af því, þá firanst mév þa'ð sérstaklega eftirtektarvert hversu breiddin í íþróttinni hefur aufeist. Fjöldi skíðamann- amna er miiklu meiiri en áður var. — Þú ert gamaitl nemandi frá skíðasfcólanum 'hér? — Það er rétt, ég var hér fyrir 25 árum síðan. — Telur þú gagn að því fyrir væntanlega skíðamenn og keppendur að fara í slíkan skóla? — Alveg tvímælalaust. Slík- ur skóli er gagmtegur hverjum þeim, sem eitthvað ætlar sér aið ná í íþróttilnm. Þegar saman fer kenniste og siífcar laðstæður og hér eru fyrir hendi, þá fer ekki hjá því að ávmmi'ogurinn. verði mi'kill. — Frá því 'að ég var hér Ihafa aðstæður gjörbreytzt og á ég þar fyrst og fremsit við skíðalyftunla, sem 'er lafarhent- ug og þægileg í notkun. Nú og svo ei'gið þið skíða- land; sem margur mætti öfunda 'yk'kui' af. ekki sízt að hafa það svona við bæjiardyrnair. Selja- landsdalur er frá náttúrunn'ar hendi eitt hið ákjósainlegasta skíðaland, sem fyrirfinnst hér- lendi's. Gildir það bæði fyrir byrjendur og þá, sem lengra em komnir í íþróttinni. Hér eru brekkuir við allra hæfi siltt- hvað, sem hér þyrfti að koma Ungmennafélagið Breiðablik í Kópavogi efndi til blys-boðhlaups á sunnudag í tilefni af 20 ára afmæli sínu. Myndin sýniir Ármann Lárusson leggja af stað til viðbótar þeirri 'aðstöðu, sem þegar hefur verið sköpuð. Það tekur sinn tíma. I’ — Ég er ekki í vafa um, iað ísafjörður á framtíð fyrir sér, sem skíðabær. Skíðailandið er Framh. á bls. 15 LEIKMENN ÍSLANDS Á HM í HANDKNATTLEIK Ólafur Jónsson, Val, 20 ára nemandi í Verzhiniarskólan- um með 16 landsleiki. — Ilvemig leggst keppnin, sem framundan er, í þig Ólaf- ur? — Ja, aiveg ágætlega, að mimnsta kosti eins og stendur, en það er' nú kannski1 of snemmt að spá nokkru. Ég veif að þetta verður erfifct, og ég vona bana allt það bezta. — Álítur þú íslenzka liðið vera svipað mótherjunum að styrkleika? — Já ég álít það. Ég hef till dæmis séð Danina í sjónvairp- inu, og eftir það tél ég að ís- lenzka liðið s.é sízt lafcara en það danska. Við höfum því að minnsta kosti jiafn góða mögu- leika á áframhaldi eins .og Dan- ir, en ég mundi segja að Pól- verjarnir verði öllu ©rfiðari viðureignar; þeir eru tal'svert srterkari en Damir, að mínu áliti. — Hver af þínum 16 lands- leikjum er þér nú minnisstæð- astur? — Það er liklega leifcurinm við Norðmenn, sem við umnum með 14 mörkum gegm 13. Sá sigui' kom á mjög heppitegum tíma — bæði fyrir liðið og íþróttiina I heild. — □ Byggð hafa verið mörg ágæt íþi’óttamannvirki hér a landi undanfarin ár, en því verður ekki neitað, að mörg þeirra eru reist af töluverðri skammsýni. I Við skulum taka eitt mann- virki sem dæmi, hið nýja iþrótta hús í Vesturbænum í Kópavogi. sem verið er að taka í notkun um þesar mundir. Salur þessa húss er 32x16 m., þannig að þaff er of lítiff fyrir alþjóöaleiki í handknattleik, en nægir fyrir körfuknattleik. Þetta er bó ekki stærsti gallinn, heldur hit.t, að engin áhorfendasvæði eru í þess dýra cg glæsilega iiúsi. í Kópa vogi er dugmikið iþróttafólk, sem þráir þaff að komast í fremstu röff, t. d. í handknatl- leik og körfuknattleik. Viff skul- irai nú ímynda okkur, að Breiða blik komist í 1. deild í báðum þessum íþróttagreinum, hvað ynyndi þá ske? Heimaleikjr liðs- ins myndu fara fram í Reykja- vík, þar sem engin áhorfenda- svæði cru í áðurnefndu íþrótta- húsi bæjarins. Hvers á íþrótía- æska Kópavogs að gjalda? í Hafnarfirði er verið að reisa stórt og mikiff íþróttahús, sem er af löglegri handknattleiks- stærð og þar er einnig áhbrf- endasvæði fyrir rúmlega 1(100 manns. Það virðist tilviljun eih ráða. hver útkoman er í þessu.m málum. Slíkt nær engri átt, þeg- ar um er að ræffa jafndýrar framkvæmdir. Nú er þaff ekki sköffun okkar, aff allsstaffar eigi aff reisa íþróttahús mcff áhorf- endasvæði. en skipulagiff virðist ekki vera í lagi. kaupstaðir og þéttbýlustu svæðin ættu að fá íþróttaliús með áhorfendasvæð- i'ra, en affrir staffir, þar se,m minni mögulcikar eru á aff fá áhorfendur, eiga að fá sín hús, en minni og án áhorfendasvæða. Sjálfsagt er til eitthvert heildar skinulag í þessu þýffingarmikla máli, en þaff virffist í sunium til felliim vera einkennilegt. Viff ætlum ekki að ræða um sund- laugarnar, stærð þeirra cg mögu . leika á áliorfendum, það er kapí. tuli útaf fyrir sig. Nú má ienginn skilja þessi orð svo, að allt eigi að snúast urn þaff fólk, sem stundar íþrótt ir meff keppni fyrir augum, þýð- ingarmest er aff fá sem flesta til aff iffka íþróttir, sjálfuyn sér til ánægju og heilsubótar. En heil- brigðar og réttar æfingar æslcu- fólks með keppni í huga eru þýffingarmeiri en margan grun- ar og vel á að vera hægt að reisa mannvirki þannig, að þess ir þættir íþróttanna, æfingar fólks sem aðeins æfir sér til hressingar og ánægju og hinna, sem æfa með keppni sem tak- mark, hafi fullt gagn af rnann- virkjunum. Það leikur ekki á tveim tung um. að íþróttahúsin sem reist eru koma aðallega að gagni fyr- ir knattleiki, þ. e. handknatt- leik og körfukna^tjeik en einn- ig badminton, lyftingar og fleiri greinar. Frjálsaf ríþróttir og knattspyrna hafa takmarkað gagn af þessum húsum. Um þéss ar mundir er veriff að taka í notkun hlaupabraut, sem er stað sett undir áhorfendastúku Laug ardalsvallarins. Þetta er góðra gjalda vert, og frjálsíþróttafólk er aff sjálfsögðu þakklátt, en hefði ekki verið hægrt að undir búa þessa framkvæmd betur í upphafi. þannig að hægt hefði verið að keppa í þessari íþrótt innanhúss, eins og flest lönd geta nú boðið upp á aff vetrar- lagi. Þarna er t. d. ekki hægt að varpa kúlu. þar sem lofthæð er ekki nægileg. Hefffi ekki veriff liægt aff hafa brcidd þessa svæff is nokkrum ,'netrum meiri, þami ig að hægt hefði verið að hlaupa hringhlaup? Þannig má lengi telja. Aðalgallinn á flestum fram- kvæmdum í byggingu íþrótta- mannvirkja virðist vera, aff málin eru ekki undirbúin af nægilegri vandvirkni. Forráða- meim þessara .niála vilja sjálf- sagt gera vel, en þó það sé góðra gjalda vert, er það ekki nægilegt, þegar fram koma gall ar eins og hér hefur verið bent á. — ÖE.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.