Alþýðublaðið - 17.02.1970, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 17.02.1970, Blaðsíða 12
ÍMtÓTTIR RITSTJÓRI:. ÖRN EIÐSSON ÞÓR ÁTTI SÉR ENGA VON - í leikjum sínum gegn ÍR og UMFN | 5 jafntefli í t. deild: I Úrslitin komu á óvarf □ Þór frá Akureyri kom til Reykíavíkur og lék tvo leiki hér syðra um helgina. Þeir töpuðu fyrir ÍR meff 74 stigum gegn 52, Og fyrir Njarffvík, sem Þórsarar eru nýbúnir aff sigra á sínum he:,maveUi fyrir norffan með sex stiga mun, en töpuffu nú með 11 stiga mun, 66:55. Reyndust Þórsarar ekki hafa roff viff mót- herjum sínum, sérstaklega var þaff áberandi síffari daginn, þeg- ar þeir virtust eitthvaff miffur sín, hittu illa og annaff eftir því. ÍR—ÞÓR: Það var eins og rnartröð hvíldi yfir í>ór á fyrstu mínútunum gegn ÍR álaugardagskvöldið, því eftir 10 imínútna lieik var staðan orðin 21:3 fyrir ÍH-inga, sem fórui ölliu sínu fram á vellinum, irétt fins og Þórsarar væru þar (hvergi sjáanílegir. Hvert upp- Jhlaupið á fæt.ijr öðru mistókst Jrjá Norðanmönnum, og fáein- lum slékúnduim sei.nna lá boltinn í þeirra eigin körfu, eftir hrað- upph1|aun ÍR-inga. í hálfleik var 20 stiga munur, 35:15, en gá munur minnkaði í 11 stig, 47:36, eftir sjö mínút- ur í síðari hálfleik. Kom þar að- allega tveitnt til; Einar Ólafs- son tetfldi fram setuliði sínu. og Girttormiur Óíiatfsson fór að hitta í ÍR-körfuna. Guttormur mætti sér að skaðlausu beita sér meira í leiknum; það er eins og hann sé síhræddur við að meiða sig — eða aðra — og hrekkur því oftar en hann stekkur, seim er alger óþarfi fyrir mann með slíka Ihæfifeika sem Guttormur hefur. — ÍR-ingar bættu þrátt fyrir allt ekki nema tveimur. stigum viff forskot sitt í siffari háilfHeik, og sigruðu með 22 st. miuin, 74:52. Kristinn Jörundsspn skoraði rnest fyrir ÍR, eða 11 stig, tn Agnar Friðriksson skoraði 16. Guttormiur skoraði 24 stig fyrir Þór, en ungur nýliði, Þorleifur Björnsson, vakti athygli í leikn- um fyrir greinilegan vísi góðra ■ hæfileika. - 34 leikjum frestað, 711. deild -12 réttir: xll xxl 2lx xlx Jör. j 1% I en teningurinn ekki I I I I I I I m * □ Slæmt veöurfar, snijo- koma og ísing, arðu þess vald- andi að fresta varð álOis 34 leiíkj um af 63 á Bretlaindi og Skot- landi nú um helgima. í fyrstu deild voru aðeiins ð. lei'kir háðir og enduðu allir með jafetefli. Ú'rslitm í fyrstu deild urðu sem hér segiir: Burnley i— Qerby 1:1 Everton - Arsepal 2:2 Man. TXa. -- C. aPl. 1:1 Stoke - Wolves 1:1 Tottenham - Leeds 1:1 í annarri deild var fimm leikj um frestað, en úrsilit sjö leikja sem háðir voru urðu; Birmingham - Leic. 0:1 Oardiff - Carlisle 1:1 Hull - Q. P. Rangea-s 1:2 Mi'lhvall - Bolton 2:0 Norwich - A. Villa 3:1 Portsm. - Blackp. 2:3 Watford - Briston C. 2:0' I Eyrir bragðið varð teningur- inn að ráða um úrslit sjö leikja á íslenzka getrauniaseðlijnum. Og virðist teninigurinn sannar- lega hafa komizt nœr öHum á- gizkunum en sjálf virslit leikj- anna fimm! Á morgun verður iað finna hér á íþróttasíðunni umsagniir, um tvo af leikjum hel'garinn- iar. Stoke City gegn Wolver- hampton Wanderers eða Totteni ham gegn Leeds — og um sjón- varpsleikinn, sem sýndur verð- ur næsta laugardag: Birm'ing- ham — Leicester, en þau l'ið eru í annarri deild. UMFN—ÞqR: Njarffvíkingarnir voru ineit- anfflega mun sterkari aðilinn í Frh. 13. sfðu. I I I Körfuboltinn um helgina: ÁRMANN TAPAÐI TVISVAR MEÐ 1 STIGI Ágæt þátttaka í I Vetrarhátíð fSÍ ! í □ Þaff er nú prffiff ljóst, aff Vetrarhátíff íþróttasambands íslands, sem verffur sett á Akureyri 28. þessa mánaffar, verffur stærsta mót í vetrar- íþróttum, sem til þessa hefur veriff haldiff á íslandi. Kepp- endur á mótinu verffa 160 — í skíffa- og skautaíþróttum — og starfsfólk í sambandi viff þetta mikla mót verffur á ann- aff hundrað talsins. Meðal keppenda veæða sex ' erlendir, þrír frá Nore'gi, tveir frá Svíþjóð og einn frá Finn- landi. Eíkki er vitiað um nöfn þeirra ailra 'ennþá, en tveiffl þeirra munu keppa í norræn- um greinum, stökki og göngu1, ■en hitnir fjórir í alpagreinum, . meðai 'anmars tvær stúlkuir, önnuir norsk hin sænsk. '2AiIt bezta skíðafólk íslands i/erðúr rneðal þátttakenda á mótinu, en í skíðagreinum yerða keppendur 1115 (á síðastai landsmóti kepptu 90) og skipt-1 iast þeír þamnig eftiír stöðum. Frá ísafirði 14, frá Reykjavík | 22, úr Fljótum 9, frá Ólafsfirði | 9, frá Austfjörðum 6, frá Siglu- « firði 1S, úr Eyjatfirði einniig. frá Akureyri 35. Á skíðamótinu verður keppt E í flökkum un'glinga, karla og" kvenirta. Stökkkeppnin verðuri I í Hlíðarfj'alli. Göngukeppnán,' I norðan og ofam við skíðahótel- | ið við Stórhæð, en svig og stór- , svig fer fram við 'Stro'mp. Mót- stjóri verður Hermann Stefán's son, en yfirdómari Einar B. ■ Pálsson. ' • j Keppendur á skautamótun-1 um verða 45 frá tveimur stöð- | um, Akureyri og Reykj'avík — . 29 frá Akureyri oig 16 frá Reykj'avík. Skautahllaupin fara, fram inm við flugvöllilnn’, en I ísknattleikskeppnin á Króks- I eyri. Keppni unglinga á skíðamót- inu lýkur á þriðjudag 3. marz. □ Jafn lánsamir og Armenn- ingar voru um síffustu helgi, þegar þeim tókst aff sigra KFR á síffustu sekúndunum með einu stigi, varff gæfan þeim óhliffholl um helgina sem leiff, þegar þeir töpuðu tveimur leikjum — meff einu stigi hvorum. Á iaugardags kvöUUff sigraði UMFN Armann í hörkuspennandi leik með 58 . stigum gegn'57, og á sunnudags kvöldið sigraði KR Ármann með 62 stigum gegn 61, eftir að Ármar n hafði haft um tíma 11 stig yfir. UMFN — Ármann: Sigur Njarðvíkinganna var mjög óvæntur í þessum leik, því þeg- ar litið er á frammistöðu þeirra í síðustu leikjum liðsins, var hreint ekki að búast við miklu af þeim. En það var nú öðru nær. Leikurinn var jafn og skemmtilegur frá upphafi til enda, og mátti ekki á milli sjá, hvort liðið væri betra. Það var Barry Nettles, hin ágæta skytta og frákastveiðari, sem bjargaði deginum hjá Njarðvík að þessu sinni með tveimur vítaköstum, þegar fjórar sekúndur voru eft- ir af leik, og Ármann hafði eitt stig yfir. Barry hitti í báðum skotunum af miklu öryggi, og L Frh. á 15. síðu. Staða og stig Staffan KR ÍR Árm. UMFN Þór í 1. deild; 7 7 0 6 5 1 7 3 4 8 3 5 6 2 4 14 471:376 1.0 414:333 6 449:345 6 457:509 4 366:369 Jón Siigurðsson 142 st. í 7. 1. Guttormur Ól. 134 st. í 6. 1. Barry Nettles 133 st. í 8 1. & iiarjstu í vítaskotum: 'v^íia'r Bollason 88/72 82% ’Guttormur Ól. 40/36 75% 5 stigahæstu leikmenn Þóriir Magnússon 42/30' 71% 1. deildar; ^-0 Biirgir Jakobs 20/14 70% Þórir Magnsúson 170 st. í 6. l.i;' Barry Nettles 34/23 68% Einar Bollason 168 st. í 7. '1. Bjtírn Christcnsen, Armanni — ungur maður á uppleiö. Ilann átti mjög góffan leik gegn KR á sunnudagskvöldiff, og skoraði 18 Stlg. ^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.